Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 2
, (ÉBWtJórar: GIsll J. Astþórsson (áb.) og Benedlkt Urðndal. — Fulltrúar rlt-
j atjómar: Sigvaldl Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri:
ftörgvin Guðmund-<-n. — Simar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíml
14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsin3 Hverfis-
j H&tu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuðl. í lausasölu kr. 3.00 eint.
i Ctgefand.: AlþýSuflok. urinn. — Framkvæmdastjéil: Sverrir Klartansaon.
íbúðin bans Gagarin
LÍTIÐ ATVIK segir okkur mikla sögu. Yuri Ga-
garin, þjóðhetja Sovétríkjanna, hefur fengið
verðlaun fyrir geimflug sitt, sem hann vafalaust
metur meir en öll heiðursmerki. Hann hefur
fengið fjögurra herbergja íbúð í góðu hverfi í
Moskvu fyrir fjölékyldu sína. Híki öreiganna,
sem getur lagt öll jarðarinnar lönd í auðn með
vetnisspren,gjum í flugskeytum, telur það hin
mestu verðlaun fyrir þjóðhetju að láta af hendi
fjögrra herbergja íbúð.
íslendingar geta tekið undir með norska blaða-
teiknaranum, sem lét persónu í mynd sinni segja
við kommúnista: „Hjá okkur hefði hann ekki
þurft að fljúga kringum hnöttinn til að fá fjög-
urra herbergja íbúð.“ Skyldi nokkur flugmaður
hjá Loftleiðum eða Flugfélaginu ekki eiga slíka
íbúð — og bíl, ef hann kærir sig um?
Sovétríkin hafa lftið husað um að framleiða
neyzluvörur fyrir friðsamlegan almennilng. Þau
hafa látið heimsveldisóra valdhafa sinna ganga
fyrir öllu og einbeitt styrk sínum á svið, þar
sem þeir sáu leið til forustuafreka. Fyrir rúmum
áratug áttu Bandaríkjamenn vetnissprengjur,
sem voru tiltölulega litlar fyrírferðar. Þeir
þurftu ekki sterk flugskeyti til að senda þær
langar leiðir. En sprengja Rússanna var stór og
þung, svo að þeir urðu að framleiða geysiöfluga
flugskeytishreyfla til að lyfta henni yfir úthöf-
in. Þannig er forskot þeirra á þessu svilði til-
komið.
Bandaríkjamenn hafa sent upp fleiri gervi-
tungl og flugskeyti en Sovétríkin, enda þótt þau
séu á eftir í gerð hinna kraftmestu skeyta, er
mest hefur verið um talað. Vísindatæki Banda-
ríkjamanna eru mun betri og þeir hafa aflað
miklu mei'ri vísindalegra upplýsinga með sínum
tækjum. En forsetar þeirra hafa sofið á verðin-
um í kald'a stríðinu og því tapað hverjum leilc
áróðursstríðsins fyrir Rússum á fætur öðrum.
Þýzku nazistarnir urðu fyrstir manna til að
framleiða fullkomnar eldflaugar, og þeir áttu
1000 þrýstiloftsflugvélar, áður en lýðræðisríkin
I komu eifnni á loft. Þeir kölluðu þetta afrek naz-
ismans og trúðu því, að þessi afrek myndu
tryggja þeim heimsyfirráð. Eins hugsa kommún-
istar í dag, en sú hugsun er eins mikil sjálfs-
blekking og trú nazista forðum. Orlög mann-
kynsins munu ráðast á annan hátt. Þegar á herð-
! ir, metur fólkið fjögurra herbergja íbúð meira
en dýrð flokksins.
Fermingar í dag
Áskriftarsíminn er 14900
2 23. apríl 1961—A](þ.v(Suþlaðið
FERMING í LAUGARNES-
KIRKJU sunnudaginn 23,
apríl kl. 2 e. h. — (Séra
Garðar Svavarsson).
D r e n g i r :
Einar Ólafsson,
Suðurlandsbr. 115 H
Geir Árnason,
Rauðalæk 16
Gísli H. Axelsson,
Grundargerði 9
Jóhann Þórarinsson,
Vesturbrún 28
Magnús Kjærnested,
Hraunteig 30
Jón G. Elísson,
Seljaholt við Selja-
landsveg
Jón Ólafsson,
Kleppsveg 34
Rafn Haísteinn Skúlason,
Rauðalæk 13
Örn Halldórsson,
Sigtúni 25
S t ú 1 k u r :
Aðalheiður Kristinsdóttir,
Laugateig 39
Björg Thomassen, |
Hofteig 34
Elsa Þórðardóttir,
Hraunteig 8
Erná Þorkelsdóttir,
Rauðalæk 37
Fríður Hlín Sæmundsdóttir,
Gullteig 29
Guðbjörg Birna Jónsdóttir,
Laugateig 56
Guðlaug Friðriksdóttir,
Kirkjuteig 33
Gyða Þórðardóttir,
Austurbrún 37
Halldóra Steingrímsdóttir,
Skipholti 28
Jóna Berg Andrésdóttir,
Kleppsveg 10
Katrín Kristjana Karlsd.
Kleppsveg 40
Ragnheiður Björgvinsd.
Tunguveg 46
Sylvía Björg Sigurðard.
Tu-nguveg 46
Ragnhildur Pétursdóttir,
Laugarnesveg 108
Sigrún- Sigvaldadóttir,
Gullteig 29
Særún Sigurjónsdóttir,
Rauðalæk 35
ferming í fríkirkj
UNNI í Reykjavík sunnudag
inn 23. aprlíl 1961, kl. 2 e. h.
Séra Þorste'inn Björnsson.
Stúlkur:
Ágústa Hrefna Þráinsdóttir .
Tunguveg 56.
Bryndís ísaksdóttir
Bústaðaveg 49.
Dröfn Björgvinsdóttir
Miklubraut 16.
Edda Sigurgeirsdóttir
Hofsvallagötu 20.
Guðbjörg Signý Richter
Baldursgötu 11.
Guðlaug Erla Péursdóttir
Baldursgötu 26.
Guðrún Kristín Sigurðardóttir
Granaskjóli 28.
Hafdís Ingvarsdóttir
Skaftahlíð 4.
Halldóra Sigurjónsdóttir
Mávahlíð 12.
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Framnesvegi 26A.
Ingileif Guðrún Ögmundsdóttir
Völlum, Seltjarnarnesi.
Marta Hauksdóttir
Mávahlíð 27.
Ólöf Guðrún Skúladóttir
Hamrahlíð 13.
Sigríður Jórunn Jóhannsdóttir
Tripoli Camp 50.
Soffía Guðrún Ágústsdóttir
Heiðargerði 80.
Stefania Halla Hjálmtýsdóttir
Álfheimum 50.
Svanbjörg Clausen
Suðurlandsbraut 96.
Þóra Elísabet ívarsdóttir
Vesturgötu 26A.
Piltar:
Agnar Þór Hjartar
Heiðargerði 4.
Albert Erlingur Pálmason
Glaðheimum 4.
Ágúst Jónsson
Sólvallagötu 60.
Ársæll Brynjar Ellertsson
Hómgarði 4.
Ásgeir Sigurðsson
Ödugötu 33.
Daði Elfar Sveinbjörnsson
Fornhaga 20
Eþvarð Örn Olsen
Ásgarði 75.
Einar Matthíasson
Tunguveg 58.
Emil Sævar Ólafur Gunnars
son, Bergstaðastræti 63.
Gísli Ágúst Friðgeirsson
Tunguveg 80.
Guðmundur Rúnar Óskarsson
Sörlaskjöli 90.
Gunnar Ingi Birgisson
Laufásvegi 39.
Gunnar Þorsteinn Jónsson
Meðalholti 4.
Gunnar Sigurðsson
Bárugötu 6.
Halldór Jónsson
Nönnugötu 5.
Halldór Þorlákur Sigurðsson ■
Öldugötu 33.
Hrafn Magnússon
Ásgarði 16.
Ingimundur Jónsson
Tunguveg 28.
Jón Veigar Þórðarson
i
Bergþórugötu 41.
Kristján Arinbjarnarson
Steinagerði 19.
Kristján Guðm. Kristjánsson
Ásgarði 75.
Ólafur Eiríksson
Barðavogi 38.
Pálmi Þór Vilberg Reynisson
Hverfisgötu 28.
Pétur Rúnar Siguroddsson
Nönnugötu 9.
Sigurbjörn Ómar Ragnarssoa
Stórholti 12.
Sigurður Jónsson
Nýlendugötu 20.
Snæbjörn Magnússon
Bústaðavegi 99.
Steinar Guðmundsson
Njálsgötu 48A.
Steingrímur Snorrason
Þingholtsstræti 1.
Vilhjálmur Hafsteinsson
Laugavegi 124.
Vöggur Magnússon
Ránargötu 46.
Þorbergur Atlason
Snorrabraut 35.
Þorbjörn Ásmundsson
Holtsgötu 21.
Þorgeir Pétur Svavarsson
Laugavegi 72.
Þorsteinn Helgi Magnússon
Glaðheimum 6.
' I
FERMING í DÓMKIRK®
UNNI kl. 11. Séra Jón Auðuns,
Stúlkur:
Ásdís Bára Magnúsdóttir
Njálsgötu 20.
Edda Stefanía Leví
Vesturgötu 35A,
Framhald á 5. síðu-
Sívývvv VVVVVVVVVVVÍi'VVJ')
' - ■ — ■>
Fermángar
skeyti
sumarstarfsins í Vatnaskógi og
Vindáshlíð verða afgreidd þá sunnu
daga sem fermt er á eftirtöldum
stöðum: K.F.U.M., Amtmannsstíg
2 B, Kirkjuteigi 33, Langagerði 1.
og Drafnarborg. kl. 10—12 og
1—5.
Nánari upplýsingar ^ skrifstofu
K.F.U.M. og K.
•N