Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 1
ÍSLENZKA ríkisstjórnin til kynníi tlönsku stjórninni í gær, að hún gæt'i fallizt á frumvarp það um lausn handritamálsins er, ráðgert er að leggja fyrir danska [ þingið. Ilafði íslenzka stjórnin haft frumvarpið til athugunar. Alþýðublaðið átti í gær tal við Gylfa Þ„ Gíslason menntamála Vandi ó höndum ÞáTTA er söguleg mynd. Hún var tekin fyrir framan Elysés-höll, fáein um mínútum eftir að de Gaulle barst fréttin um upprersn hershöfðingj- anna í Alsír. Með forset- anum er Demetz, yfirmað- ur setuliðisins í París. wwmmmmwmwwwwiwmw GYLFI Þ. GÍSLASON ráðlier.ra um handritamálið. Skýrði hann blaðinu frá því, |að um helgina hefðu ver*ið mikil fundahöld hér heima um hand ritamálið. Þingflokkar Alþýðu flokksins og Sjálfstæðisflokksins hefðu rætt málið á sunnudag, íslenzka handritanefndin hefði haldið fund um rnáfið og leiðtog um stjórnarandstöðuflokkanna hefði verið skýrt frá viðræðun um í Kaupmannahöfn og ráða gerðum Dana um lausn málsins. Menntamálaráðherra sagði, að danska stjórnin mundi taka Iokaákvörðun sína um málið á fundi sínum í dag. Kvaðst ráð herrann vona, að sú ákvörðun yrði í samræmi við niðurstöffur viðræðnanna í Kaupmannahöfn og ríkisstjórn'in ntui'di Ieggja fram fr.umvarp það, er íslenzka stjórnin hefði haft til athugunar. Menntamálaráðherra sagði, að ef ákvö.ðun dönsku stjórnarinn ar yrðí á þann veg, er vonir stæðu til, hefðu íslendingar á stæðu til að gleðjast af öllu hjarta og verða ávallt minnugir þess stór,hugs og þeirrar yináttu af hálfu Daua, sem kæmi fram í því að leysa þetta viðkvæma og vandasama deilumál á þann hátt að grundvallaróskum íslendinga væri fullnægt, enda mætti full yrða ,að ekkert hefði frekar geta stuðlað að því að treysta órjúf andi vináttu íslendinga og Dana en einmitt lausn handritamáls ins, Frami'. á 14. síðu. sem þá verffur allt flug frá flugvöllunum við París stöðv að og hindranir settar á flug brautiníar. Jafnframt eru or ustubotur reiðu'húnar að hindra allt ólöglegt flug yfir landinu. Riáðuneyti Debrés forsætis- ráðherra sendi út tilkynningu síðdegis í dag þar sem segir að ríkisstjórnin hafi ákrveðið að viðhaifa sömu öryggisráð- stafanir í nótt og í fyrrinótt. Lögregla og öryggissveitirn'ar 'hafi verið styrkt með innköll un varaliðs og isérþjálfaðs liðs. í morgun tilkynnti for- sætisráðherrann. að hersveit- irnar í Frakklandi yrðu styrktar með innköllun lög- regluhermanna, Sjálfboðalið heimavarnarmanna yrði sett undir stjórn innanríkisráðu- ! eytilsins og að neyðarlið það, ! er kallað var til vopna á mið Eramhald á 3 síðu SIÐUSTU FRÉTTIR: Franska fréttastofan AFP til kynnti í kvöld að aðalstöðvar Útlendingahersveitarinnar frönsku í Sidi bel Abbes hefðu gengið á vald uppréisnarhers höfðingjunum. Eru nú bæirnir Algier, Oran, Constantine og S'idi bei Abbes á valdi þeirra. I MWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWmWWWW MAURICE CHALLE hershöfðingi. Hann* er talinn for- ingi byltingarklíkunnar í Alsír. Do Gaulle fój honum herstjórn í Alsír 1958, en tók hann úr embættinu í fyrra, enda mátti þá þegar efast um hollustu hans. Hinir geigvænlegn atburðir í Alsír og Frakklandi ieru ræddir í grein á 7. síðu. tMHWMHMUMWMIHMIIMMMUIMVMMHMMMMMMHMMM PARÍS, 24. apríl (NTB— AFP). Franska stjórnin sendi í kvöld út fyrirskipun um að búa Frakkland undir hugsan lega innrás uppreisn'arhers- höfðingjanna í nótt. Sams konar ,skipunt var gefin xit í fyrrakvöld og var Frakkland í varnarstöðu í fyrrinótt. Nú JÚPÍTER SELDI FYRIR 19.000 PUND!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.