Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 6
€Sr®BlfSKltl Bíó Súni 1-14-75 Jailhouse Rock Ný bandlarísk söngvamynd í Cinema sope. Elvis Presley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-4* A elleftu ptundu Forth West Frontier) Heimsfi æg brezk stórmynd frá Rar.k. tekin í litum og Ci nemaseope og gerist á Ind landi skömmu eftir SÍðustu aldamót. Mynd þessi er í sérflokki hvað gæði snertir. Aðalhlutverk: Kenneth More Lauren Bacalj Sýnd kl. 5 og 9. Kækkað verð. Bönnuð innan 15 ára. Tripolibió Sím> 1-11-82 Órabelgir (Bottoms up) Sprengh læg i 1 eg ný brezk gamanmynd, er fja'Uar um órabelgi í brezkum skóla. Jimmy Edwards Arthur Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja BíÓ Sími 1-15-44 Mannaveiðar. Afar spennandi og við- burðahröð Cinemascope lit- mynd. Aðalhlutverk: Don Murry. Diane Varst. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjaröarbíó Sími 50-249 Elvis Presley í hernum (G. I. Blues) Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíö Sími 19185 ~ V'\> fý ' hi ' V ■ \ Ævintýri í Japan 4. vika. Óvenju hugnæm og fögur en jafnframt spennandi amer- ísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Stjörnubíó Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello Áhrifamikil ný amerísk úr valsmvnd. Kvikmyndasagan birtist í FEMINA. Joan Crawford Rossano Brazzj Sýnd kl. 7 og 9. ZARAK Hin fræga ensk ameríska mynd í litum og Cinemascope. Anita Ekberg. Sýnd í allra síðasta sinn kl. 5. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 ungfrú apríl Sprenghlægileg og fjörug, ný sænsk gaimanmynd í lit um. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Dena Söderblom, Gunnar Björnstrand. Ef þið viljið hlægja hressilega í IV2 klukku- stund, l»á sjáið þessa mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Ókunnur gestur Úrvals dönsk verðlaunamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Eönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. 'Sími 32075. Hafnarbíó Sími 1-64-44 Múmian Afar spennjandi ný ensk amerísk litmynd. Peter Cushing Christopher Lee. Bönnuð innan 15 ára. Syrud kl. 5 7 og 9. Ijirpriiif l»augaveg 59. AIls korrar KarlmaimaíatiiaB ■r. — Afgreiöum föt eftii máli eða eftir Ktunerj mei etuttum fyrlrvara. Hltíma í )j mm li , ÞJÖÐLEIKHUSÍD NASHYRNIN GARNIR Sýning miðivikudag kl. 20. TVÖ Á SALTINU Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 ti] 20. Sími 1-1200. LEIKFEIASi MnqAyöœg Tíminn og við Sýning miðvikudagskvöld kl 8.30 Aðgöngumiðasalan er op- in frá kl. 2 í dag. Sími 13191. LEIK H A F N A P Hringekjan Eftir Alex Brinchmann. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leiktjöld: Bjarni Jónsson- Tónar: Jart Morávek. Frumsýning í dag, þriðjuday. klukkan 8.30 sd. í Bæjarbáói. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 mánudag. Sími 50 184. FRUMSÝNING Leikfélags Hafnarfjarðar Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna. r s fónleikar prófessors Serehriakovs í Bæjarbíó í Hafnarfirði , miðvikuaaginn 26. apríl klukkan 21.15. Þetta verða síðustu tónleikar prófessorsins hér á landi. MÍR. Áðalskoðun foifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1961 fer fram við hús 'Sérleyfisbifreiða Keflavíkur dag- ana 2.—16. maí nk. kl. 9—12 og kl_ 12—18:30, svo sem hér segir: Þriðjudaginn 2 maí Ö— 1—125 Miðvikudag 3.' — Ö—126—200 Fimmtudagidn 4. — 0—201—275 Föstudaginn 5. — Ö—276—350 Þriðjudaginn 9. — Ö—351—425 Miðvikudag 10' — Ö—426—500 pöstudaginn 12. — Ö—501—575 Þriojudaginn 1 LG. — Ö—576 og þar yfir J'uCbtL clS xhSI^cl ENDURNYJUM GOMLU SÆNGURNAR Eigum dún og fiðurheld ver. Einnig gæsadúns- og æðardúnissængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. Simi 3-33-01. Sömu daga verða reiðhjól með hjálþarvél skoðuð_ Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild s'kírteini. Sýna ber og skilríkj fyrir því að bifreiða- skattur og vátryggingariðgjöld ökumanna fyrir árið 1960 séu greidd og lögboðin; vátrygging fyrir hvierja bii'freið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð þar til gjöldin eru greidd. Kvittun fyrir greiðslu afniotagjaldis útvarpisviðtækis í biifreiðinni ber og að sýna við skoðun. Vanræki eihhver að koma bifreið sinni til skcðunar á réttum degi án þess að hafa áður tilkynnt skoð- unarmönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrir- vara verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umfeðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreið Ihang tekin, úr umlferð, hvar sem til hennar næst. Þetta er hér með tilkynnt öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavík, 19. apríj 1961. ALFREÐ GÍSLASON. Áskriftarsíminn er 14900 I XX* f g 25. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.