Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 3
UPPREÍSN ARMENN: ZELLEIl, herforingi.. JOUHAUD, floíaforingi. LAGAILLARDE. ORTIZ, komst ekki. Framh. af 1. síðu. nætti í nótt, muni halda á i'ram störfum. Skriðdrekarnir voru í morg-! un dregnir til baka frá þing- 1 Ihúsinu í París og sömuleiðis ] hið styrkta lögreglulið frá j 'brúnum yfir Signu. Á flugvöli j unum Orly -og Le Bourget! voru menn að störfum við að fjarlægja hindranir sem sett ar höfðu verið úcp á völlun-; um, þegar fréttist í ijótt um væntan’ega innrásartilraun ívL AJgier. Það var augljóst, j að Frakkar vörpuðu öndinni léttara er í ljós kom, að ekk ert mundi verða af innrás í II armálasérf ræðingur blaðs- ins Le Monde skrifar í dag, að í Aigicr séu nú milli 400 og 500 þúsund hcrmenn. Þeir hermenir, sem gegna her- r.kyldu í prakklandi sjálfu, eru að verulegu leyti menn, sem eru s;ð gegna herskyldu o;r cru á fiögurra mánaða námskeiði, áður er,[ heir verða sendir til Algier. Stjórnin ræðu. Þar að auki yfir um 40.000 manna lögreglu- og rkriðdrekad"’Id, srni aðsetur hcfur í Ra.mhouillet fyrir rrnr.ian París. Þá eru um 120 [’.ús. mannq í flughevnuin og kÞnum. Þó ?ð fátt sé um ,-||tnhcrinenii í Frakklandi j sjálfu, mur| stíórnin þó liafa 1 -ickkuð lið til að standa gegn ; ^n’e^rj innrás. Sérfræðingar cru á þeirri skoðun, að Algier muni ekki j geta staðizt einangrun lengur j r n tvær vikur. Skotfæri, ben j "In. matvövur og aðrar n'auð- 1 íynlcgar vörur munj ekkj j endast nema mjög stutt. Tak ! :st uiiprcisnarmönujnni eklti að sigra París innan skamrns, ; er upnreisnin dæmd til að mistakast, segja þeir. Það er vitað m'ál, að upp- j reisnarherforingjarnir í A1 j gier eiga. a- m. k. teóretískt, i á hættu dauðadóm. Réttvísin i í Signuhéraði birti í morgun i formlega ákæru á hendur her | foringjunum, og byggist ákær an á 3 gr. hegningarlaganna. j Um 10 milljónir franskra ! verkamanna og embættis- ínanrn l&gðu niður vinnu í dag kl. 18 (ísl. tími) í mót- ntælaskyni við uppreisnina í Algier og til stuðnings de Gaulie, segir AFP. Höfðu stjórnniálaflokkar og verka lýðssambönd hvatt nteðlinti sína til að taka þátt í verk- fallinu. Þetta mun vera tævsta vinnustöðvun í sögu Frakklands. Veíkfal'ið stóð víðast stutt í lífsnauðsynlegum starfsgreinunt. ATLAVTfR HAVET prönsk yfirvöld Ihalda á fram að handtaka öfgamenn tii hsegri í Fralkklandi. Tutt- ugu voru handte'knir á sunnu | dagskvöld. Húsleitir fara enn j fram og mi'kið af skjölum hef ur verið gert upptækt. ! Talsntaður franska sendi- ráðsins í Bonn skýrði frá því í dag, að Dufour ofui'sti, fyrr verandi yrírmaður annars franska fallhlífaherfylkisins, hefði verið liandtekinn í Off- enburg í Vestur Þýzkalandi j samkvæmt skipun Jean Cre- j pin, yfirntanris franska hers- ins í Þýzkalandi. De Gaulle íkallaðj síðdegis I dajr saniait nánustu ráðgjafa sína í Elyséehöll, og var AI giermálið rætt þar. Vl'ðstadd- . ir voru Debré forsætisráð- herra, Joxe, Algierráðherra, Frey, innanríkisráðherra, Olie, ! vfintaður fianska hersins í Algier, Papon yfirmaður lög- reglunnar og Verdrer, yfirntað i «r öryggislögrcglunnar. JUDDEi. é tLGlE R,- P° r^donstanU^ *Laghouat v' TUNIS Teiessa • Tfriduf s'íColombBtchar Ouargla\ ’A L Ct I ER ' 'ElGolca. (inSalah Djehel Berga TRTPOLTS iLIBYEN ITdieic Tigy.critcur'in 500 KM Tilkynnt var í París í dag, að fimm orustuivélar og fimm orustuþotur hefðu sloppið frá Algier og lent í Frakklandi til að ganga i lið með stjórn inni. Komu vélarnar yfir Miðjarðarhafið í þrent hóp- uni og lentu í Suður- og Austur-JTrakklandi. Útvarpið í Algeirsborg skoraði í dag á menn að yfir gefa hús sín og kom til aðal tcrgs borgarinnar til að sýna samstöðu sína með uppreisn arherforingjunum. ,,Með því að koma getið þið ölil heilsað leiðtogunum, sem stjórna okíkur,“ sagði í yfirlýsing- unni. I neðri málstofu brezka þingS'tts sagði Godber, aðstoð arráðherra í utanríkisráðu- neytina, að „sterkt og sam einað Frakkland væri bráð- nauðsynlegt fyrir frelsi heints ins“. Al’t, sem feikir eða klýfur F’akklaijl, híýtur að vekja miklar áhyggjur hér í landi. Aðgerðirnar í Algier eru cgnun, ekki aðeins við franska þjóð, heldur einnig við hina alþjóðlegu stefnu vesturveldanna almennt, sagði Godber. Ráðherratvit sagði þetta í santbandi við fyrirspurn um öryggi Breta, seni eru í Algier. Upplýsingamálaráðherrann Louis Terrenoire tilkvnnti í kivöld, að ríkisstjórnin hefði akveðið að setja Alsír i efna hagslega einangrun. AUar peningafærglur verða stöðvað ar, einnig öll bankaviðskipti og skipaferðir. Alþýðublaðið — 25. aprtl 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.