Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 5
TOGARINN Sigurður, sem legið hefur bundinn í Reykjavík undanfarna mánuði, lét úr höfn í gærkvöldíi.. Förinni var, heitið til Þýzkalands meff 435 lestir af SÍId. Eigendur og áhafnir sex báta, sem stundað hafa síldveiff ar frá Reykjavík, komust að sam komulagi v'ið eigendm Sigurðar um þennan síldarfíutning á er íendan markaff. Síldveiðin var góð um helgina og er blaðinu kunnugt um átta Jbáta, sem fengu einhvern afla. Fimm bátar komu til Rvíkur á eunnudagsmorgun með samtals 2840 tunnur. Þeir eru: Heiðrún sneð 300, Sæljón 590, Gjafar 250 Flótti Salan sagður óhapp Madrid, 24. apríl. NTB- Reuter). — TALSMAÐUR rík isstjórnarinnar. skýrði frá því í kvöld, að Raoul Salan hershöfff ingi hefð'i fariff frá Spáni til Alsír áður en spönsku stjórn ínn hefði veriff kunnugt um á stand mála í Alsír. Salan hefur veriff í gæzlu spönsku lögregl unnar undanfar'iff. Talsmaffur inn kvað flóttann óliapp eitt.. ! Reynir VE 650 og Guðnrundur Þórðarson 1100 tunnur. Slldin var látin í togarann Sigurð, sem alls tók við 90 lestum þann dag í gær komu þessir bátar til Rvíkur: Arnfirðingur með 5— 600 tunnur, Gjafar 450, Reynir 380, Heiðrún 400, Sæljón 400 og Guðmundur Þórðarson 1100 tunnur. Samtals fóru 340 lestir síldar í Sigurð í gær og var hann þá fullur. Lagði skipið úr höfn í gærkvöldi, eins og fyrr segir. Bjarnarey og Jón Trausti munu selja síld, sem Heiðrún og Guðmundur Þórðarson veiddu, í Þýzkalandi á fimmtudag. Bjarn arey er með 115 lestir og selur í Hamhorg, en Jón Trausti selur 107 lestir í Bremerhaven. Óttast er, að markaðurinn ytra sé orð inn yfirfullur af síld og bíða við komandi aðilar í nokkurri spennu eftir að frétta, hvernig sölur þessara skipa ganga. Auk þeirra báta, er komið hafa með síld til Rvíkur, má nefna, að Eldey landaði 1300 tunnum í Hafnarfirði á sunnu daginn Haraldur kom til Akra ness sama dag með 947 tunnur og í gærmorgun með 1210 tunn ur. Síldin var mjög léleg og fór aðeins um 40% hennar í fryst ingu, en hitt í gúanó. Síldin veiddist á sömu slóðum og und anfarna daga, úti fyrir Kirkju vogi og Sandvikum. — a. Tíminn og við „Tíminn og við“ er 3. leikritið, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir eftir J. B. Priestley. Hin tvö voru: „Gift eða ógift“ og „Eg hef komið hér áður“. Hið síðarefnda hefur oft verið vitnað til, vegna ógleymanlegrar uppsetn- ingar Indriða Waage. Gísli Halldórsson setti upp „Tíminn og við“ og leikur eitt hlutverkið og fyrir hvorutveggja hefur hann fengið frábæra dóma. Nú eru aðeins eftir þrjár sýningar og verður næsta sýning ann að kvöld kl. 830. Myndin sýnir Gísla í hlutverki sínu í 2. þætti leikritsins. Sviplegt fráfall GUNNAR Cortes, lækn- rr, lézt á laugardagskvöld eftjr að hþfa fengið hjartaslag og mikinn á- verka á höfuð, er bifreið hans rakst stjóirnlaus á ihikillr ferð á trésmíða- verkstæði við Miklu- hraut. Læknirinn lézt í Slysavarðstofunni. Gunnar Cortes var að koma frá Hvítabandrnu í bífreið simii. Hann stöðv- aði hana á Miklatorgi og sá maður, sem þarna átti lerð um, að læknirinn hallaði aftur höfðinu 'og var náfölur. Hann mun hafa fengið hjartaslag. Skyndilega fór bifreiðin af. stað og yfir Mrklatorg og lenti á trésmíðaverk- stæði, sem er við torgið og FIug\'allarveginn. Læknirinn fékk mrkið höfuðhögg við árekstur- inn. Bæði bifreiðin og hús- rð skemmdust mikið, — eins og myndin sýnir. Gunnar vár fluttur í Slysavarðstofuna og lézt þar skömmu SÍðar. Gunnar Cortes var að- eins 49 ára að aldri. Hann var yinsæil og virtur læknir. wwiwuMWMWWiwwwvwwwMWwmwwvmwMvnwMwvvtwMMvaHww) Á SUNNUDAGINN fór fram djáknavígsla í Miðfjarffakirkju í Grímsey. Vígffur var Einar Ein arsson, sem veriff hefur sóknar nefndar oddviti í eynni um nokk ur,r:a ára skéiff. Grímseyjar prestakall hefur verið prests iaust í allmörg ár en þjónað frá Akureyri., Hér er um hýmæli að ræða í kirkju íslands. Hinn nýi djákni hefur nú fengið vígslu til þjón ustu sinnar og erindisbréf frá biskupi, þar sem starfssvið hans er markað, en sóknarpresturinn, séra Pétur Sigurgeirsson, sem þjónað hefur Grímsey undanfar- ið, ber áfram ábyrgð á kallinu. Djákninn er aðstoðarmaður hans, flytur tíðir í sóknarkirkj unni á helgum dögum, annast kristilega uppfræðslu barna og ungmenna og er áð öðru leyti söfnuðinum til styrktar í andleg um efnum undir umsjón prests ins og í samráði við hann. .FANNEY SÍLDARL VÉLSiaPIÐ Fanney fór út í síldarlelt síffastliðiff föstudags kvöld. Fyrst var leitað rétt- við Reykjane's, þar sem bátarnir hafa affallega veitt síld undan farna daga, og fannst þar tals vert magn af síld. Er síldin eink um á svæð'inu út af Sandvík og Kirkjuvogi, mestmegnis vorgot síld. Eftir að hafa leitað þarna einn og hólfah sólarhring, fór Fanney norður á bóginn og hefur leitað um norðanverðan Faxaflóa og út af Snæfellsnesi. Á þeim slóð um varð síldar vart, en bátar hafa þó ekk; farið þangað enn, þar eð síldin stendur þarna frek far djúpí og er erfið viðureignar. Fanney mun kanna allt svæð ið, þar sem síldar er nokkur von um þetta leyti, og fá yfirlit yfir útlitið. Eítir leitina við Snæfells nes fer skipið aftur suður með og jafnvel eitthvað austur með suðurströndinni, eftir því sem veður og aðrar aðstæður leyfa. Þá er Ægir einnig á förum í rannsóknaleiðangur, sem aðal lega mun athúga dreifingu karfa | ir fara yfir svæðið norðvestur af j iandinu, þar sem von er á si.ldar gongum, en um 1. júní hefst síkL : arleit fyrir Norðurlandi. •— a. lifra. 1 lok maímánaðar mun Æg á Akranesi ÞANN 14. þ„ m. flutt'i Matar- búff Sláturfélags Suðurlands at'ff Akranési í ný og glæsileg liúsa kynni aff ðresturgötu 48, Slátwr félag Suffurlands hefur starfræfci matarbúff að Skólabraut 4, Akr.anesi, nndanfarin 4 ár, e:ti meff síauknum viðskiptum reynd ust gömlu húsakynnin of þröng og var því ráðizt í að flytja verzl unina í stærri og heníugri húsa. ! kynni. Um leiff var verzluninm : breyít í kjörbúff og er það vo& | Sláturfélagsns, aff þetta nýja | fyrirkomulag megi vera viff í skiptavinum verzlunar.innar f H J aukinna þæginda.. Vérzlunar i st-jórí er Mannes Jónsson. AlþýðublaðiS — 25. apríl 1961 S*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.