Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 13
FH ísíandsmeistarar Framhald af 11. síðu. Leit út fyrir sigur Vals í 3. fl., en FH stóð fyrir sími. Valsmenn léku fjTri hálf- leik nijög vel og engum hefði dottið í hug að sigurinn mundi lenda hjá FH. En svo fór þó því eftir 4—6 fyrir Val í hálf léik, léku hinir ungu Hafn- firðingar alla stjórn í sínar hendur og unnu síðari hálf- leikinn með 6—1, eða leikinn alls með 10—7. Valur skor- aði fyrsta mark síðari hálf- leiksins, en FH skoraði síðan 6 mörk í röð. Vörn FH sýndi mjög góðan leik í síðari hálfleik og virtist allt að „pottþétt“. Valsmenn léku vel í fyrri hálfleik og fundu gjarnan smugur gegn- um FH vörnina, sem var þá ekki allt of vel á verði. Víkingur ógnaði FH i 2. fiokki karla. Um miðjan fyrri hálfleik komst FH allvel yfir í 8—4 og háifleikinn unnu þeir 11—6. Síðari hálfleikinn virtist mark vörður Víkings hai'a komizt í „stuð“, og varði hann ótrú- legustu skot. Við þetta var eins og Vikingunum væri gefin vítamínsprauta og þeir komust nærri að jafna í 11— 13, en þá komust FH-menn í 11—16. Enn er tveggja marka munur í 15—17 og leiknum lýkur með réttlátum sigri ( hins velieikandi FH-iiðs, sem tjaldar m. a. með landsliðs- mann. 'Kristján Stefánsson, 18—15. ... og enn tapaðf Fram — nú í 1. fl. fyrir Þrótti. Það hlýtur að hafa verið hinum fjölmörgu áhugamönn um Fram mikil vonbrigði að í öllum þrem úi'slitaleikjum félagsins þetta ‘kvroCfi tapnði Fram öllum. Síðasti leikurinn var gegn Þrótti í 1. flokki. Þróttur var greinilega sterkara liðið og fór með allöruggan sigur af hólmi eftir jafna keppni lengst af, í hálfleik stóð 6—5 fyrir Þrótt en leiknum lauk 14—ll fyrir Þrótt, sem hefur á að skipa mjög góðu li.ði í þessum flokk, og sumir vilja álita ao liðið sýni betri leiki en meistara- flokkur félagsins. Dómarar kvöldsins Pétur Bjarnason, Daníel Benjamíns- son, .Tón Friðsteinsson, Gunn- ar Jónsson Pétur dæmdi líkt og hann hafi smitazt um of af dómara stöi-fum sínum sem þjálfari, þ.e. sleppti um of ýmsum yfii’sjón- um. Daníel og Gunnar dæmdu ágætlega og Jón átti sinn bezta leik sem dómari. _____________Birgir. TORONTO, 24. apríl (NTB— AFP) — Nóbelsverðlaunamaður inn Lester Pearson, fyrr.verandi utanríkisráðherra Kanada, sagffi í dag að nauðsynlegt væri a'ð haltía vestrænan toppfund til að leggja grundvöllinn að efnahags Iegu samfélagi Atlantshafsríkj anna. Taldi hann enga aöra tausn til. á efnahagsvandamálum I Norður Ameríku. Pearson sagði, I að Kanada ætti að styðja að nán | ari samvinnu evrópsku efnahags I bandalag'anna og br.ezka sam j vel.disins í stað þess að leggja steina í götu hennar. Kanada æt(5 að (íinna að sameiningu | efnahagsbandalaganna í Evrópu og vinna síðan að stofnun Sam félags Atlantshafsríkjanna. leiksýnin: ar á 25 árum I KVÖLD, þriðjudag, apríl 1936. Stofnendur voru frumsýnir Leikfélag Hafnar-jll, og var f yrsti formaður Daníel Bergmann, áðrir í fyrstu stjórn voru Gunn'ar fjarftar noi'skt leikrit eftir Alex Binehmann, Hrinjgtdíj- una, í ieikstjóm Steindórs Hjorieifssonar. Þýðingin er gerð af Hjörleifi Sigurðssyni listmálara. Bjarni Jónsson listmálari hefur gert leikjöld og Jan Morávek samið tóna. Leikritið er í þrem þáttum. Með aðal- hlutverk í leiknlum fara þau Auður Guðnxundsdóttir. Frið- leifur Guðmundsson og Sig- urður Kristinsson. leikfó’ag H'pfnaíjarðar á um þessar mundir 25 ára af- mæli. Félagið var stofrJað 19. Davíðsson ritari og Vilborg Helgadóttir, sem var gjald- keri. Fvrsta leikrit, sem félagið setti á svið, va-r Almanna rómur eftir Stein Sigurðsson. Félagið hefur á unídanföm um árum sett 34 leikrit á svið og leiksýningar verið alls 555 til þessa. Flestar sýningar á einu leiksári voru á Ráðskonu Bakkábræðra samtals 86. — Starfsemi félagsins var fyrst í Góðtemplaraihúsiuu, eða til ársins 1945 að það flutti starf semi sína í Bæjarbíó. í stjórn félagsins eru nú Sfgúrður Kristinsson formað- FH kvöld Framhald af 11. síðu. markið úr vítakasti. Einar skorar svo síðasta mark FH mínútu fyrir leikslok, en Ing- ólfur fyrir Fram rétt áður en flautað er af. Leiknum laok því með verðskulduðum sigri IFH 18—16. Lið FH cr jafnara. Ekki er hægt að segja annað en sigur FH hafi verið verð- skuldaður, en jafnframt eru framfarir Framara miklar og leikur þeirra mjög góður, oft betri en Hafnfirðinga, sérstak lega í fyrri hálfleik. Nokkur alvarleg mistök í sendingum hafa e. t. v. kostað þá sigur- inn. Segja má, að FH eigi hættu- legri iangskyttur, en línuspil Fram var mun skemmtilegra. í heild má segja, að leikurinn hafi verið skemmtilegur og hinir snjöllu Hafnfirðingar urðu að taka á honum stóraí sínum til að hljóta sigurinn., Lið FH er mjög jafnt, sá | sem rnesta athygli vakti í( j leiknum var Kristján Stefánsj son. í liði Fram bar mest á‘ Guðjóni en hann er vafalaust | einn okkar bezti leikmaður,. ’ | markmaðurinn Sigurjón Þórar C\fiírt rrt insson varði mj°g vel. Valur I y i I i ILÍ Ji U Ul Benediktsson dæmdi leikinn og var mistækur. Þetta var 6. sigur FH í mót inu og aldrei hefur nokkurt félag hlotið svo marga sigra á íslandsmóti. Fram var í úrslit- um í jafnmörgum flokkum og tapaði öllum leikjunum. suðrænni „stemmingu" SKRAUTLEGIR búningar, skemmtilegur söngur og skemmtileg framkoma einkenna „Trio los Car*ibes“, hina nýju skemmtikrafta, sem veitingahús ið Lídó hefur nú fengið til að kæta gesti sína, ,,Tríó“ þetta, scm í er.u tveir karlmenn og ein kona, hefur ferðazt víða um Suður og Mið Ameríku, verið 8 ár í Evrópu og komlð fram á þekktum veitinga húsum, sungið í sjónvarp og leik ið í kvikmynd. Fréttamönnum var boðið í íyrrakvöld að spjalla við lista mennina og hlýða á söng þeirra. Eins og fyrr segir, koma þau fram í mjög skrautlegum og fall egum búningum, syngja og leika á gítara, suðræna söngva, og er framkoma þeirra til fyrirmynd ar, enda hafa þau nú sungið sam an í 13 ár. í „tríóinu" eru hjón frá Mexí ur. S'ína ArrJdal ritari ov j , Gunnlaugur Magnússon með!co °g argent.nskur maður. Oll stjórnandi j eru ^au mi°g suðræn í útliti, og ' má segja að söngur þeirra, bún I ingar og framkoma fylli sam komuhúsið af suðrænni „stemn ingu“, sem verður þess vaklandi, að virðulegustu borgarar dansa dansa, sem þeir hafa aldrei borið við að dansa áður. Meðfylgjandi mynd af stjórn og varastjórn félagsins. í fremri röð frá vinstri; Sína Arndal, S;gurður Kristinsson og Gunnlaugur Magnússon. í Hér verður „tríóið" í mánaðar tíma, en fer héðan til Stokk I aftári röð f-'á v. Sverrir Guð hólms og sJðan víðar um Norð j mundsson vararitari, Róþert j urlönd. Munu ráðningarsamning j BjarrJason gjaldkeri og Ragn ar þeirra ná langt fram á þeíta j ar Magnússon varaformaður. I ár. Laun í Rússlandi Framhald af 4. síðu. Verðið að framan er miðað við eitt kíló, nema annað sé tekið fram. J árnbrautarverkamaður þarf m“innst 2ja mánaða kaup til að geta gefið konu stnni góða dragt, Götusóparinn vinnur rúm lega fyrxr e'inu skópari á mán uði, á íslandi getui götusóp arinn keypt allt upp í 10 pör af sæmilegutn skóm fyrir mánaðarlaunin. Bílstjóii í Rússlandi getur ekki keypt 1 kg, af smjöri fyrir dagiaun sfin. Á íslandi getur stéttarbróðir hans keypt 3—4 kg. fyrir sín dag laun. Og svo höfum við rrfitt á meðal okkar heiian hóp préd ikara, sem vilja innleiða á íslandi samskonar stjórnskipu lag' og nú ríkir í Rússlandi. Þetta litla dæmi, sem hér er að framan nefnt, ætti ekki að hvetja íslendinga til að stofna þvílíkt „sælurfki" á íslandi. AiþýðublaðJð — 25. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.