Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 14
BLYSAVARÐSTOFAN er op- ín allan sólarhringina. — Læknavörður fjrrir vitjanir sr á sama stað kl. 18—8. Sk'ipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvik kl. 22 í kvöld aust ur um land í Vestm eyjum kl. 21 í kvöld til luipgferð Herjólfur fer frá Rvíkur. Þyrill er í Rvík Skjaldtareið er vTæntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Flugfélag fci kAV:-::-: isiands h.f. Millilandaflug: Leiguflugvél FÍ fer til Glasgow og Kaupmhafn ar kl. 08:00 í fyrramálið. Inn anlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestm eyja Á morgun er á ætlað að fljúga til Akureyrar Húsavíkur, ísafjaðrar og Vest mannaeyja. s&íiiSí Lofíleiðir h.f. Þorfinnur Karlsefni er vænt anlegur frá New York kl. 09:00. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Ham bcrgar kl 10:30. Eimskipafélag íslands h..f. Brúarfoss er í New York. Deltifoss er væntanlegur til Eivíkur kl. 09.00 í dag. Fjall foss er á leið til Hamborgar, Pc-stock, Ventspils, Kotka og Gdyni.a. Goðafoss fór í gær til Stykkishólms, Patreksfjarðar Bíidudals, Súgandafjarðar, Skagastrandar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Halden, Lysekil og Gautaborg ar. Gullfoss er í Rvík. Lagar £oss kom til Bremerhafen í gær, fer þaðan tii Rotterdam, Grimsby og Hamborgar. Eeykjafoss er á leið til Rv.’k ur. Selfoss er í Rvík Trölla foss er á leið til Rvíkur. Tungufoss er í Rvík. Jöklar li.f, Larvgjökull er I Vestmanna eyjum. Vatnajökull fór frá London 22. þ. m. til Rvíkur. Kvcnfélag Ilallgrimskirkju heldur sumarfagnað sinn íimmtudaginn 27. apríl kl. 20 stimdvíslega í félagsheim ili múrara og rafvirkja að Freyjugötu 27, Dagskrá: Sumri fagnað. séra Jakob Jónsson. Almennur söngur, sumarlög Félagsv'ist Féiags konur mega bjóða gestum. Þær konur, sem ekki taka r'eð sé- handavinnu taki me.ð sér spil. ftókasafn Oagsbrúnar að Frevjugötu 27 er opif cern hér segir Föstudaga k! h—10. laugardaga k! 4—7 og sunnudaga kl 4—7 ðiimiingarspjöla í Mmningai sjóði dr Þorkels Jóhannes sonar fást i dag kl, i-5 bókasölu stúdenta í HásKói anum, simi 15959 og á )ð alskrifstofu fiappdræíti. Háskóla íslands 1 Tjarnar götu 4, símj 14365, og atu þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúcar Eymundssonar oí hjá Menningarsjóði, Hverf ;sgötu 21. Frá Mreðrástyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðar koti í Mosfelissveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er opin alla viíka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími 14349. tæknibókasafn IMSl: (Itlán kl, l—7 e. h mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. Vlinningarspjöid Samuðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttux eru afgreidd 1 Bókabúð Æskunnar. Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er op- is mióvikudaga kl, 20—22 ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 og iaugardaga kl. 16—18 Fpplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- Miðvikuclagur 26. apríl, 12.55 Við vinn una 20.00 Fram haldsleikrit: Úr sögu Forsytætt arinnar eftir John Galswort hy Þriðja bók. Slðasti kafli. 20.40 Frá sam söng Pólýfón kórs'ns í Krists kirkju í Landa koti 14. b m. Söngstjori Ingólfur Guð örandsson Framsögn: Lárus Pálsson 21 30 Saga mín, ævi ninningar Paderewskvs; síð •isti lestur (Árni Gunnarsson) 22.10 Vettvangur raunv’sind anna 22 30 Harmonikuþátt ur. 23.00 Dagskrárlok. Algier Framhald af 7, síðu. þessara manna eru svo geig- vænlegar, að vandséð er, hvernig nokkur heiðarleg, lýð ræðisleg stjórn getur beygt sig fyrir þeim. Hið óhugnanlegasta við þetta mál allt saman er, að herinn skuli hafa gengið í lið 1 með öfgamönnunum, (les ul-1 tras). Það hefur að vísu ald- j rei verið neinn vafi á því, að ' herinn hefði samúð með þeim, j og ekki einu sinni herinn1 einn, heldur lika jafnvel lög- j reglan. Það er a. m. k. ein- kennilegt, að aldrei hefur náðst í nokkurn af þeim, sem staðið hafa að bví að sprengja hinar ilfræmdu plast-sprengj | ur, eða les plastiqueurs, eins j og F'rakkar hafa kallað þá. En hafi Arabi kastað sprengju hefur venjulega verið búið að ná bonum og jafnvel skjóta ( hann claginn eftir. Það, sem er að gerast í Al- gier nú, er í raun og veru ekkert annað en hreinn fas- ismi. I raun og veru má segja að ástsndið sé mjög svipað því, er Franco kom með Ma- rckkoherinn yfir til Spánar cg hóf borgarastyrjöldina þar. Vonandi æxlast þó málin ekki svo ægilega hjá Frökk- um. Vonandi gera hermenn- irnir uppreisn gegn yfirboð- urum sínum, áður en svo langt er gengið. En menn skulu minnast þess, að í Al- gier munu alls vera um 460 þús. manna franskur her, og það meira að segja sennilega beztu herfylki Frakka. Það kann því að reynast erfitt að verja Frakkland, ef hinum fasistisku hershöfðingjum tekst að halda hinum ai- mennu hermönnum trúum sér. Aaúrk Ensk knattspyrna Framhald af 10. síðu. Scunthorpe — Plymouth 2:0 Southampton — Luton 3:2 Nckkiir leikir, sem fó:u fram í vikunni: I. deild: Burnley — West Ham 2:2 Leicester — Aston Villa 3:1 Manch C. — Blackpool 1:1 Presíon — Bolíon 0:0 II. deild: Portsmouth — Brtstol II. 3:0 Botlierham — Brighton 5:2 Sheff Utd. — Derb.v 3:1 Sunderl. — Southampt, 3:1 Efstu og neðstu lið í I. deild: Tottenh 40 30 4 6 113:53 64 Wolves 41 25 7 9 101:71 57 Sheff W 40 22 12 6 75:43 56 Everton 41 21 6 14 83:68 48 Burnley 40 20 7 13 99:76 47 Bolton 41 12 10 19 57:72 34 Fulham 41 13 8 20 68:93 34 Blackp. 41 12 8 21 65:70 32 Newcast 41 10 10 21 82:107 30 Preston 41 10 9 22 42:70 29 Efstu og neðstu lið í II. deild: Ipswich 40 25 7 8 95:52 57 Sheff. U. 41 25 6 10 77:50 56 Liverpool 40 20 9 10 82:54 49 Middlesb 41 18 12 11 82:70 48 Stoke 40 11 12 17 48:56 34 Huddersf 41 12 9 20 58:71 33 Portsm. 41 10 11 20 61:89 31 Lincoln 41 . 7 8 26 46:95 22 Efstu liðin í III. deild: Bury 44 29 7 8 106:45 65 Walsall 44 27 5 12 94:57 59 Q. P. R. 44 24 10 10 90:56 58 Efstu I'iðin í IV. deild: Peterbor 44 27 9 8 125:60 63 Cryst. P. 44 27 6 11 107:68 60 Northpt 44 24 10 10 86:57 58 Bradford,43 24 7 12 77:69 55 Handntin ... Framh. af 1. síðu. í handritanefndínni eiga þess ir sæti: Próf Eiisar Ólafur Sveinsson, frá Háskóla íslands, scm ei’ formaður nefndarinnar, Stefá.n Pétursson, þjóðskjala vörður, tilnefndur af Alþýðu flokknum, dr, Alexander Jó hannesson t'ilnefndur af Sjálf stæðisflekknum, Sigurður Óla son, stjórnarráðsfulltrúi, til I nefndur af Framsóknarflokkn um og Kristinn E. Andrésson j t'ilnefndur af Alþýðubandalag inu Var nefndin á einu máH um að íslendingum bæri að fall ast á frumvarp það. er danska stjórn'in hyggst leggja fram um handritamálið. — Bj.G. Um stuttan, óákveðinn tíma verður kynningarsala á ag- 1 úrkum á mjög iágu verði. Aðeins kl. 7,65 pr. stk. í smásölu. Fást í næstu búð. Húsmæður! Nötið þetta ein stska tækifæri til að gefa fjöiskyldunni holla og fjör- efnaríka fæðu. —- Nú er ( rétti tíminn að sjóða nið- Ur á margviís'legan hátt. Sölufélag gaiiðyrlíjumanna. Aðalfundur Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Reykja- vík, miðvikudaginn 26. apríl (á morgun) 1961, kl. 2.00 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Lagabreytingar. IIL. Onnur mál. Stjórnin. Jarcarför ÓLAFÍU MARGRÉTAR BJARNADÓTTUR frá Súðavík, sem andaðist 19 þ. m., fer fram frá JTossvogsíkirkju miðvúku daginn 26. þ. m. kl. 10:30. Blcm eru afþcfikuð. en þsim. sem ós'ka að minnast hinnar látnu, er vinsafiTilegast bent á Barna spítaiasjóð Hringsins Athöfninni í kirkjunni verður útvarp- að. Börn hinnar látnu. 2,^1 25. apríl 1961 -— Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.