Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 8
Anna Geirsdóttir SKI KVI KLI EINS og fli 'kunnugt um, er ' höfuðborgin £ Ja uð paradís karln nú eru háværj uppi um, að því breyta hið bráða: Viss samtök \ sig til og opnað s urn, þar sem stí unað á kvöldin, i þurfa að óttast menn komi og be í þær. Stúlkur stunda þennan s' á skrifstofum verzlunarhverfi ar og nú geta þa hræddar á þen ingastað. Þær £ að bíta frá sér ula og hvimle menn eins og þeirra verða að sækja einhver; 100 þús. bara, te húsa eða klúbt innar. Sigríður Geirsdóttir Líkaöi vel við Rúss AMERÍSKUR vísinda- maður nokkur, Dewart að nafni, er nýkominn heim til Bandaríkjanna eftir að hafa dvalizt vetrarlangt á Suðurskautslandinu hjá rússneskum starfsbræðr- um. Dewart á tæpast nógu sterk orð til að lýsa yfir aðdáun sinni á Rússunum og er álit hans nokkuð ó- líkt þeim hugmyndum, er menn gera sér almennt um þá. Margir halda að Rúss- ar séu búralegir og mjög „sveitó“, en hjá Stewart þessum kveður við annan tón. veizlur og eru svo elsku- legir, að það er eins og þeir eigi í manni hvert bein. Dewart var hjá Rússun- um í fjóra mánuði og kannaði ásamt þeim ókunn landssvæði á Suðurskauts landinu. Hann tók þátt í hinum óendanlega kjafta- gangi Rússanna, sem að mestu snérist um íþróttir og kvenfólk. Hann mætti í afmælisveizlum þairra Mwuuwvmuwww if ENGAN AHUGA Á PÓLITÍK. Rússarnir, sem ég kynnt ist, segir Dewart, eru al- veg fyrirtaks náungar. — Mér fannst þeir vera ein- kennilegir að því leyti, að þeir virtust ekki hafa hinn minnsta áhuga á stjórn- málum. Þeir hafa miklu meiri áhuga á íþróttum og á myndum af leggjaprúðu kveiýfólki. Þeir elska SKILNAÐIR FRASKILNAÐUR í Englandi og Wales hefur verið í stöðugri afturför síðan fráskilnaðartalan náði hámarki árið 1947. Þá bárust yfirvöldunum 48 þús. skilnaðarumsóknir. I fyrra bárust aðeins 26,327 umsóknir. Astæðurnar voru helzt framhjáhald, strok og grimmd. og sat með þeim að vodka- sumbli. Dewart var hjá Rússun- um þegar U—2 njósnaflug vél Bandaríkjanna var skotin yfir rússnesku landssvæði, en þetta virt- ist ekki snerta þá hið minnsta — a. m. k. voru þeir eins alúðlegir við De- wart og áður. Hann segir að Rússarnir 100, sem hann dvaldist hjá, hafi ekki einungis verið fyrsta flokks vísindamenn, held- ur einnig afbragðs gest- gjafar. Honum féll sem fyrr segir alveg prýðisvel við Rússana og eignaðist marga góða vini meðal þeirra. Auk þess náði hann m’killi leikni í rússnesku. fram að fæ finnst Rússa helzt til miki( Þeir éta braui segir hann. Ha líta, að orsakí langaveikistilfí áttu sér stað dvaldist hjá megi finna í mikla brauðáti ETA MIKIÐ AF BRAUÐI. Að lokum segir Dewart að um 20 af Rússunum 100 hafi verið félagar í kom- múnistaflokknum, en þó hafi enginn reynt að snúa sér til fylgis við skoðanir þeirra. Dewart hefur að- eins eina væga kvörtun ANNETT berg, sem Iega við fra stjórann R dlvn, hefur hregða fyri iim smá! fylgn leika orio Gassr Myndin va þeim í Ver ustu viku, Annette v nýja kvikrr im-hjónin vistir í Par mánuðr. WWVHWWW VIDF0RLAR SYSTIIR ÞAÐ þarf sennilega ekki að kynna þessar stúlkur, a. m. k. ekki aðra þeirra. Þeir sem hafa getið upp á Sigríði Geirsdóttur, feg- urðardrottningu Islands 1959 og þriðju fegurstu stúlku herms að dómi sér- fræðinganna á Langasandi í Ameríku, hefur ekki mis- sýnzt. Hin stúlkan er yngri systir Sigríðar, Anna. Eins og fram hefur kom- ið í fréttum hafa þær syst- urnar gert víðreist að und- anförnu. Helztu áfanga- staðirnir á sýningarferða- lagi þeirra um Austurlönd liafa verið Honolulu, Man- ila (Filipseyjum), Hong Kong, Tokyo. Myndirnar eru teknar einhvers stað- ar þarna suður frá, þar sein nú er yfrr 40. stiga hiti, og áhorfendurnir á tízku- og Ieiksýningunum, sem syst- urnar taka þátt í eru gul- brúnir á hörund og með möndlulöguð augu. Systurnar hafa hvar- vetna vakið mikla athygli erns og sjá má af blaða- úrklippum, sem hingað hafa borizt. Báðar hafa þær sýnt fatnað og auk þess hefur Sigríður sungið og Anna dansað. Vöktu þær mikla hrrfningu hinna framandi áhorfenda. Annars er það af þeim systrum að segja, að Sig- ríður hefur stundað leik- og söngnám í Hollywood, en Anna mun hefja nám í Hollywood og víðar í Bandaríkjunum. Sigríður vivðist ætla að ná Iangt í kvikmyndaheiminum og er á hraðri leið að því marki, sem svo margar ungar stúlkur dreymrr um. Sigríði hefur boðizt aðal hlutverk í amerískri mynd, scm m. a. verður tekin á Hawair. Eftir stutta heim- sókn hingað til Islands um næstu mánaðamót liggur því leið hennar aftur til hrnnar margrómuðu Hono- lulu. Þegar við höfðum tal af frú Birnu Hjaltested, móð- ur systranna, datt okkur í hug að spyrja hana hvernig það væri, að vita af dætr- um sínum úti í hrnum stóra heimi innan um fagrar heimskonur og á leið upp til „stjarnanna“. Frú Birna svaraði því til, að hugur- inn væri hjá dætrunum,. og mcðan allt gengi svona vel samgleddist hún þeim aðeins, en blaðaúrklippurn ar með umsögnum og mynd um af dætrunum rignir yf- ir þau hjónin. Systurnar mega vera á- nægðar með framann vestra og eiga það skrlið að þeim sé óskað til ham- ingju og vildum við jafn- framt óska Sigríði góðs gengis í nýju kvikmynd- innr. ma -*«W| mm g 25. ap-íl 1961 —- Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.