Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 12
TRE PRESIDENTMORD. ,Av USA's 34 presidenter er tre blitt imyrdet. Den 1A april, fem dager etter Kat borgerkrigen v/ar slutt, unnte pre- i. ‘ I IsTdent Lincoln'seqen kv/eld i teatret. jPublíkum i Fords Theatre i VJashing- Iton jublet mot helten da hantok jplass i den lave scenelosjen. Kl. 22,10 jklarte en mann 3 komme seg inn i losjen, skjöt .Lincoln i tinningen, forsvarte seg med dolk mot majoreh som var llwakt, og hoppet over rekk- verket ned pá scenen. (Neste: Ut i mörket) Haettu þessu gauli. Við erum ekki rómantísk lengur. Vi8 buin ao vera gift í 15 ár„ erum Eg á þrjár dætur.. ÞRJÚ FOKSÉTA MORÐ: -Af hinum 34 forset um Bandaríkjanna, háfa þrír verið myrt ir. Hinn 14. apríl, fimm dög um eftir að borgarastyrjöld inni lauk, lét Lincoln forseti það eftir sér, að fara í leik hús. Áhorfendur í Fords leik húsinu í Washington hylltu hetjuna, þegar hanntók sér sæti í fainni lágu hliðar stúku. Ki. 22.10 tókst manni nokkrum að komast inn í stúkuna, skjóta Lincoln í gagnaugað, verjast með hníf liðsforingjanum, sem var líf vörður og stökkva yfir hand riðið niður á leiksviðið. Piltur gekk til stúlku, sem hann ekki þekkti og bauð henni upp. En hún vildi ekki dansa við hann. — Afsakið, ungfrú, sagði pilturinn. — Mér sýndist þér hafa setið svo lengi. BÆNDAHÖLLIN Hannes á hornsnu. Framhald af 2. stíðu. Framhald af 7. síðu. enn, að um þetta mál hefði fjallað nefnd er héti Samvinnu hefnd um skipulagsmál — en nefnd sú ætti að standa reikn ingsskil á þyggingu þessa húss svo og öðrum húsum, sem byggð hafa verið á Melunum á sama tíma. — Sagðí hann enn, að skipulagsstjóri ríkisins væri skipui.igsstjóri ríkisins, væri hann því yfirmaður allrar skipulagningar á landinu og allra æðstur og bæri því að tala við hann öðrum fremur um þessi mál, — þótt á hinn bóginn mundu íyrirfinnast í fórum skipulagsstjórnar Reykjavíkurbæjar einhverjar gamiar skýrslur. Við náðum aftur í skipulags stjóra ríkisins, Zóphónías Páls son, og sögðum, hvaS skipulags stjóri Reykjavíkurbæjar hefði sagt. Sagði skipulagsstjóri rík- isins, að skipulagsstjóri Reykja víkurbæjar hefði ekkert sagt nema sannleikann en neitaði enn sem fyrr nokkurri ábyrgð á byggingu bændahallarinnar, sem er að gleypa háskólann. — Hann sagði, að nefnd sú, sem fyrr um getur, — þ. e. a. s. Sam vinnunefnd um skipulagsmál hefð; vissulega um málið fjall- að, formaður hennar á þessum tíma heíði verið Tförð- ur Bjarnason, núverandi húsa- meistari ríkisins, og væri því ráðlegast að snúa sér til hans varðandi þennan vanda Þrisvar reyndum við að ná tali af húsameistara ríkisins, Herði Bjarnasyni, — en hann var þá ekki viðlátinn. — Þegar hvorki skipulagsstjóri ríkisins né skipulagsstjóri Reykjavíkur bæjar vrldu láta bendla sig við byggingu bændahallarinnar, — þótti okkur ólíklegt að húsa- meistari ríkisins viidi láta varpa á sig ailri þeirri óvin- sælu ábyrgð og lögðum við því ekki meira kapp á að valda honum ónæði. Vilji aftur á móti hann eða einhver annar maður, ofanjarðar, segja okk- ur, hver réði því 'og vildi, að bændahöllín vær£ byggð að baki háskólans. tækjum við á móti þeim manni með kostum og kynjum, — birtum viðtal og mynd! ÉG ÞYKIST ekk; hafa setið þegjandi hjá þegar framin hafa verið skeonmdarverk eða níðings háttur hefur komið í ljós. Reynt hefur verið að benda á það til þess að koma því inn hjá.fólki hversu ómannlegt það sé og fjar lægt siðuðum mönnum. Og margt fer aflaga. En mér þykir svo vænt um fólk yfirleitt, að ég vil ekki að lýst sé sölc á hend ur því fyrir það, sem það er sak Iaust af. ÉG SÉ AÐ BLÖÐ lýsa sök á einhvern fyrir að hafa sett gúmmígjörð á selkóp, sem hafði þær afleiðingar að hann varð helsjúkur og skotinn. Ég trúi j þessu ekki, vil ekki trúa því, enda benda allar líkur til að sel urinn hafi miklu fremur smog j ið í gjörðina sjálfur. Hver hefði j átt að geta náð í selkóp og sett á hann gjörðina? Allir vita að höfnin er f ull af allskonar drasli og einnig er vitað að selkópar I leika sér að dóti eins og börn. —o— f Uppsölum reistu menn einu I sinni (háskóla. Síðan reistu þeir hús við hlið háskóians, sem gnæfir yfir hann. Þetta hús var og er kallað „skandalhus".. Nú hefur Reykjavíkurbær eignazt sitt ,,skandalhus“ eða hneykslishús, að baki Háskóla i íslands, — sem nú minnir helzt á fjós við hlið bændahall arinnar. — Hver réði byggingu þess húss? ÞAÐ ÞARF EKKI mikið til, að selkópur geti sveiflað gúmmí gjörð yfir hausinn á sér, en síð an færist gjörðin smátt og smátt aftur fyrir framhreyfana. Svo stækkar kópurinn en gjörð in ekki og þar með eru örlög dýrsins ráðin, enda sýndi það sig að gjörðin hafð farið á hann þegar liann var mjög lítill, jaf'n vel rifin voru í sundur. Það má ekki kenna okkur um allt. Alveg j er nóg samt. Hannes á horninu. 12 25■ aPn’l 1961 — AlþýðublaðiS áS( Fögur minningargjijf Yið hátíðamessu í Háagerð- isskóla, síðastliðinn páskadag, barst væntanlegri Bústaða- kirkju dýr og fögur minning- argjöf. Voru það tveir siö arma kertastjakar úr silfri, gerðir í Svíþjóð eftir sérstakri teikn- ingu, einfaldri, en mjög smekk legri. Gefendur stjakanna eru frú Margrét Runólfsdóttir á Melayöllum -nú Rauðagerði 23, Rvík) og börn hennar. Eru þeir gefnir til minningar um eiginmann Margrétar, Hjört Jónsson, alkunnan merkis- og atorkumann, sem lézt 12. des. 1957, aðeins 48 ára að aldri Hjörtur Jónsson var í safn- aðarnefnd hins nýja Bústaða- safnaðar op er vissulega vel til fallið, að af minningu hans skuli í framtiðinni bera birtu um þann helgdóm, sem hann hafði áhuga á að risi sem fyrst af grunni innan sóknarinnar. — Þótt honum entist ekki aldur til að vinna nema að fyrsta undirbúningi þess máls, standa nú vonir til að skriður komizt á framkvæmdir þess innan skamms. Slík gjöf, sem hér er getið, herðir m. a. á því. Undirritaður prestur safnað- arins og Axel L. Svtins, formað- ur safnaðarnefndar, færðu gef- endunum innilegar þakkir fyr- ir örlæti þeirra og hlýhug. Og vöktu stjakarnir óskipta aðdá- un kirkjugesta. Gunnar Árnason. & >MIÚUtGtR9 HÍMSINN Baldur fer til Rifshafnar, Hvamms- fjarðar- og Gilsfjarðar-hafna á morgun. Vörumóttaka í dag. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. Gerum við bilað* Krana og klósett-kassa Vafnsveita Reykjavfimr Símar 1.3134 og 35122 R^OHREINSUN & MÁLÍ4HÚÐUN CEIOIUIANGA - SIMI '3^.400 Au^lýstngasíminn U906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.