Alþýðublaðið - 26.04.1961, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 26.04.1961, Qupperneq 5
* r I GÆR var haletinn 2000. fundur bæjarráðs Reykjavík- ur. Fyrsts fundur bæjarráðs ! var 6. ágúst 1932. í fyrsta j bæjarráðinu áttu sœti sem i Benediktsson. MYNDIfí var tekin á 2000. fundi bæjarráðs Reykjavíkur í gærdag. Fundinn sitja, talið frá vinstrr; Gunnlaugur Pét- ursson, borgarritari, Tóm- as Jónsson borgarlögmað- ur. Björgvin Frederiksen, bæjarfulltrúi, Auður Auð- uns, forseti bæjarstjórnar, Geir Hallgrímsson borgar- stjóri, Páll Líndal, skrif- stofustjórr, Magnús Ást- marsson, bæjarfulltrúi, Guðmundur Vigfússon, bæjarfulltrúi, og Bolli Tboroddsen bæjarverk- fræðingur. AÐALFUNDUR Félags, ís lenzkra símamanna var, haldinn nýlega. í framkvæmdastjórn voru kjörnir: Sæmundur Símon arson, formaður, ÁrnS Stefáns son, varaformaður, Vilhjálmur Vilhjálmsson ritari og Guðlaug ur Guðjónsson féhirðir.. í félaginu eru nú milli 5—6 hundruð manns. Félagið rekur lánasjóð, sem veitir félagsmönn um nokkurn stuðning við hús byggingar og aðrar framkvæmd ir. Ennfremur rekur félagið styrktar, menningar og kynning arsjóði, sem margir félagsmenn hafa notið góðs af. Svohljóðandi tillaga var sam J)ykkt á aðalfundinum: ,,Aðal fundur Félags fsl. símamanna, haldinn 19. 4. 1961, styður ein huga kröfur þær, sem stjórn BSRB hefur sent til ríkisstjórn arinnar og skorar á ríkisstjórn ina að verða við þeim“. Sænsk sýning í bogasalnum NÆSTKOMANDI laugardag verður opnuð í bogasal Þjóð minjasafns;ns sýning á sænskri nútímagraflist (grafik). Sýningin er haldin á vegum Svenjka Instituten í Stok'k- Shólmi í samvinnu við am- Ibassador Svía í Reykja'vík og menntamálaráðuneytið. Á sýn ingunnj verða 68 myndir eftir 20 listamenn. NORSK stjórnarvöld viður kenna nú, að þau hafi áhyggj ur, af siglingum „njósnatog ara“ við norsku strönd'ina. Sérstakri nefnd sérfræðinga um varnarmái og utanríkismál hefur verið falið að skila ríkis stjórninni skýrslu um málíð, og kann hún að verða lögð fyr ir þingið, sem nú situr. Árangur þessarar rannsókix ar kann að verða sá, að löggjöf verði samin, sem heimili norsk um herskipum að stöðva er lenda togara fyrirvaralaust í norskri landhelgi og rannsaka tækjabúnað þeirra. Mál þetta hefur vakið at hvgli utan Noregs.. Brezka blaðið Daily Herald( skrifar meðal annars: „Heim sóknir austurþýzkra og pólskra togara gerast nú æ tíðari. Þeir, koma inn á norskar hafn'ir og hefja síðan siglingar með norsku ströndinni, sem ekkert sýnast eiga' skylt Við fiskveið ar. í Noregi eru mikilvægar her stöðvar. Togaraheimsóknirnar, eiga sér stað á sama tíma sem andi borgarstjó-ri. Aðrir kjöi'a ir formenn hafa verið borgar stjórarnir Jón Þorlákssora, Pétur Ilaildórsson, BjarBá Gunnav Thor- aðalmenn þeir Guðmundur ' oklsen og Geir Hallgrímsson- Ásbjörnsson. Hermann Jónias son, Jakob Mölíer, Pétur Hall | Guðmundur Ásbjörnsson dórsson og Stefán Jóh. Stef- ■ mun hafa setið lengst allia ónsson, en fyrsti formaður! manna í bæjarráðinu — þ. e. þess var Knud Zimsen þáver i stofnun þess 1932 til j dauðadags árið 1952, alls 1000 ------------------------------j fundi. Gunnar Thoroddsea j fyrrv. borgarstjóri mun hafa j setið álika maga fundi. Flesta jfundi, mun þó Tómas Jónsson j núverandi. borgarlögmað-ar j hafa setið. Hann hefur gegnt þar ritarastörfum og for- j mennsku, í forföilum borgai-- jstjóra á nærri 1000 fundum. j Bæ-jarráðið tók við störfuæa mjög margra aefnda, sem lagðar voru niður með stofn- un þess. Stöðugt hafa þó hlaÁ izt á það ný störf, sem bæj- arráð hefur fjallað um á þeím ýOOO fundum, sem haldnir haa verið. Ó'hætt mun þó aö Framhald á 11. síðu. Stjórnarvöldin áhyggjufull fregnir berast um dularfullar ferðir radarbúínna rússneskra skipa undan vesturströnd Skot lands“. Klofnar Kjal- arneshreppur? Framh. af 16. síðu isáðherra og Matthías Matt- hiesen alþingismaður hafa verið að leita að lausn máls- ins. Eins c-g skýrt var frá í upp 'hafi þessarar fréttar eru átök mikil í heppnum. Sem dæmi má nefna, að er aðalfundur Búnaðarfélags Kjalarn&ss- hrepps var haldinn fyrir nokkru, gengu Austan-Kleif armenn af fundi og sögðu sig úr félaginu. Kom í Ijós á fund inum að stjórn félagsins hafði veitt 10 þús. kr. styrk tii fé- lagsheimilisbyggingarinnar eða % af sjóðseign félagsins. Hafði þetta verið gert án þess að málið væri borið undir fé- lagsfund. Þessu vildu Austan Kleífarmenn ekki una og lögðu til sem málamiðlun, að umræddri styrkveitingu yrði breytt. í lán. En Vestan-Kleif armenn höfðu sitt fram og létu styrkinn standa. Gengu Austan-Kleifarmenn þá af fundi, Fleiri félög í hreppnum hafa einnig klofnað, svo sem kvenfélagið, ungmennaélagið og fleiri félög.' Er það og svo, að Austan-Kleifarmenn hafa starfað mikið í félögum í Mos fellssveit, svo sem í Ung- mennafélaginu Aftureldingu og sóknarfélögum í Lágafells- sókn. Ekki er enn séð fyrir end- ann á máli þessu, en Au'st-an- Kleifarmenn mundu hafa mest an áhuga á því, að hreppnum yrði skipt í tvennt og til þess að það nái fram að ganga þarf að bera fram sérstakt frumvarþ á alþingi. Mál og meifEiing FJÓRAR bækur eru nýkomn ar út á vegum Máls og Menning ar. Það eru „Sprek á eldinn‘% 4 einlitum myndum. Um útgíif una sáu Götz og Dorette Eckardt. Hreinn Steingrímsson þýdcti Ijóffabók eft'ir Hannes Sigfússon, jtexta. Prentun og myndamot „Fjallaþorpiff“, skáldsaga eftir jvoru gerð 1 Austur Þýzkalanc.i. Hólar h.f. sá um uppsetningu textans. Útgáfuár myndlistarbókanna er 1960, en Ijóðabókarinnar og skáldsögunnar 1961; Kínverjanna Jeh Tsjún tsjen, og myndlistarbækur um verk Paul Cézanna og Diego Velazquez. Ljóðabók Hannesar Sigfússon ar, Sprek á eldinn, er 84 blað síður að stærð. Hún skiptist í fjóra kafla, Ættjarðarkvæði, Vetrarmyndir úr lífi skálda, Við töl og eintöl og Landnám í nýj um heimi. Þetta er fjórða bók höfundar, prentuð í Hólum Skáldsaga Kxnverjans Jeh Tsjún tsjen, Fjallaþorpið, er' þýdd af Hannesi Sigfússyni. Hall dór Kiljan Laxness skrifar inn gangsorð. Bókín er 266 blaðsíður að stærð, prentuð í Hólum. Myndlistarbókin um Paul Cé zanne er 47 blaðsíður að stærð með myndum af 16 verkum hans. Fritz Erpel sá um útgáf una. Texti er þýddur af Hreini landsilffsmaffur í skák, taki þátt Steingrímssyni. Hólar h.f. sá um í Norffurlandamótinu, sem ha! il uppsetningu texta Prentun og iff verffur í Reykjavík dagana 21. myndamót voru gerð í Austur júlí til 2. ágúst í surnar. Axeb Þýzkalandi. Nielsen, sem er. frá Odense, kvaff Myndlistarbókin um Diego hafa staffiff sig mjög vel á afmael Velazquez er einnig 47 blaðsíður isskákmóti, sem haldið var i að stærð, með 12 litmyndum og Stokkhólmi í janúar sl. Axel Nielsen teflir hér á Norburlanda- mótinu í DÖNSKU blaði lesum við, &ff ákveffiff sé aff Axel Nielseiaj, Alþýðubiaffiff — 26. apríl 1961 g

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.