Alþýðublaðið - 26.04.1961, Síða 8

Alþýðublaðið - 26.04.1961, Síða 8
FRANSKA skáldkonan Francois Sagan hefur sent forleggjara sínum handrit- ið að fimmtu bók sinnil Bókin á að koma út í júní en ennþá hefur Sagan ekki gefrð henni nafn. taldró blessað barnið! Fátt er um meira rætt í Vestur-Þýzkalandi þessa dagana en giftingu 19 ára stúfku frá bænum Kiel og prJnsins Abduls Al-Jahab A1 Sahab frá Kuwait. Þeg ar þau giftust þótti það furðulegt að þýzlt yfirvöld veittu þeim giftingarleyfr án þess að lýsa þyrfti með hjónaefnunum í þrjár vikur, eins og venja er í Þýzkalandi. — En nú er aftur rætt um þessa giftingu þar eð hún er nú farin út um þúfur eft ir aðeins þrjár vfkur. Stúlkan dvelst nú i tauga uppnámi á stað einum ná- lægt Kiel en enn hefur ekkert verið látið uppi hvað staðurinn heitir. ic ást vno FYRSTU SÝN Foreldrar stúlkunar, sem heitir Heidi Drchter, ‘hafa lokað knæpu, sem þau reka í Kíel og dveljast hjá henni. Foreldrarnir hafa varizt allra frétta, en þó er haft eftir þeim að þegar fundum prinsins og Heidi bar fyrst saman hafi orðið ást við fyrstu sýn. Stúlkan hélt að hún hefði öðlazt hina sönnu lífshamingju og foreldrar hennar líka og eftir þrjá daga höfðu þau fengið leyfi yfirlandsrétt- arins í Slésvík til giftingar og lögðu síðan af stað í brúðkaupsferð til' Sviss. * VIDKOMA Á MALLORKA Þegar þau höfðu verið í Sviss um tíma, sagði prins inn henni að þau héldu rakieiðis til Kuwait, en þegar til Mallorca var komið, tók ferðin enda. Prinsinn tilkynnti henni að hann hefði hætt við allt saman. Hann skipaði henni að hypja sig afur til Kiel af því að hann væri orðinn hundleiður á henni. Heidi litla fékk tauga- áfall og fór ásamt foreldr- um síum og systur, sem prinsinn hafði boðið til dvalar í Kuwait, til Kiel. ★ SKILDU HVORT ANNAÐ EKKI I viðtali við þýzka blað- ið ,,Bild-Zeitung“ skýrði prinsinn skoðanabreytingu sína á þá lund, að hann kynni ekki orð í þýzku og Heidi ekki arabísku svo að sennilega hefði orðið erfitt fyrir þau að halda uppi samræðum. Svo sagðist hann hafa uppgötvað, þeg- ar þau voru komin áleiðis að hann gerði hana óham- ingjusama ef hann færi með hana til framandi lands. Svo að ég sá mig um hönd og hætti við allt sam- an, sagði prinsinn. ic MAÐUR SJÚKUR Þá sagði prinsinn að hann væri sjúkur maður og að erindi hans til Þýzka- lands hefði verið að leita sér lækninga. Krankleik- inn varð líka upphafið að kynnum þeiiTa Heidi. — Þegar hann lá á sjúkrahús- inu í sykursýki heimsótti hann maður nokkur, Wal- ther Dichter, — (föður Heidi), sem sagði honum, að þegar hann var skip- stjóri á þýzkum kafbát í stríðinu hefði hann komið í heimsókn til Kuwait — Hann þekkti því land prinsins mætavel, og dag nokkurn bauð hann prins inum heim til sín. Dag nokkurn kynnti hann dætur sínar tvær fyrir prinsinum, Heidi, 19 ára, og eldri systur, Bar- böru, 23 ára. Segir prins- inn að hin ljóshærða Heidi hafa hrært við- kvæma strengi í hjarta sér. ic ÞORPARI En móðir Heidi er á allt öðru máli. Þetta er bölvað ur þorpari og miskunnar- laus kvennaflagari, segir hún. Maður minn kann ekki stakt orð í ensku svo að það getur ekki verið að þeir hafi ræðzt við. SÞ-nefnd, sem helgar sig kvenréttindamálum, hefur mælt með því, að 15 ára aldur verði lögskipað- ur jlágmarks-giftingúh aldur kvenfólks um allan heim. Nefndarformaðurinn, frú Tamar Esjel frá ísra- el, sagði á blaðamanna- fundi nýlega, að nefndin hefði orðið ásátt um þenn- an lágmarksaldur, enda væri hann aðgengilegur flestum þjóðum heimsins. Engu síður heyrðust stöku óánægjuraddir innan nefndarinnar, sem sögðu, að þessi aldur væri ekki beinlínis ákjósanlegur giftingaraldur fyrir stúlk- ur. 18 manns eiga sæti í nefnd þessari. ER SÖM VIÐ SIG ÞEGAR blaðamaður nokkuð hafði tal við mestu „kynbombu“ Englands núna um helgina, Díönu Dors, var leikkonan illa á sig komin. Hún sagði blaða manninum í mæðutón, að hún hefði legið rúmföst í mánaðartíma. Læknarnir halda að það sé flenza, sem gangi að mér, sagði Diana, lét fara makinda- lega um sig f rúminu og bauð upp á sígarettu. — 'Yesalings litla ríka stelp- an, hugsaði hann með sér og sá, að þetta var enginn ■■T'njulegur sjúklingur. — Rúmið var ekki venjulegt, enda býr Diana í glæsi- legri íbúð í Mayfair, „rík ustu fermílú* Lundúna. Mér finnst ég vera úr baðmull, sagði Diana og geispaði. Iiún skýrði frá því að það væri ekki nein furða að hún legðist í flenzu, því að hún hefði svo mikið að gera. Þá mót mælti hún því, að hún hefði breytzt, hún væri ahtaf söm við sig. Hún sagði, að þótt hún hefði breytt um hárgreiðslu í fyrsta skipti á æv- inni, — væri orðin móð- ir og dvalizt langdvölum í syndabælunum Las Ve-. gas og Hollywood, væri hún sama manneskjan og hún var fyrir vesturförina og yrði eins það, sem eftir væri ævinnar. Diana segist ekkert 'hug- sa um kynþokkann, þegar hún er að leika, enda viti hún mætavel, að kynþokk inn geti horfið fyrr en var ir. Þess vegna leggi hún allt kapp á að verða góð skapgerðarleikkona. Er hér var komið, var Diana orðin svo syfjuð, að blaðamaðurinn sá, að tími var kominn til að standa á fætur og kveðja. !■»;•»'« r»nnu> ÞÓTT Bretar h; ei haft það eins g nirflarnir j þar í la enn með öllu dc sögunni segir í skýrslu um eyðs Breta. í skýrslun ennfremur, að all ist fólk, sem lej líma við að ey minnst, hversu sv< menn velsæld fc landinu sé mikil. Nýlega lézt mac ur úr hungri í Eng Þegar farið var ai málið nánar kom. hann átti 800 þús banka. Annar ma lézt úr næringarsl keyrður í snarhast sjúkrahús, þar se kom ;að 50 þús. faldar í tréfót han it NURLAÐI Einu sinni gerð ur nokkur nirfill stúlkan hans hr 'hann. Stúlkan < hryggbrotsástæðat fyrst og fremst sá urinn hefði ekki I lega framtaksseir bera í elskhugal inu. Auk þess sag an að svo hefði v hann hefði aldrei inga, er hann gí átt einn. Mannauminginr hryggbrotið auðvi nærri sér. Hann h skekkts sveitaþo sér heimili í h timburkofa og n eins agnarögn af Iiann hafði með ingana sem hai nurlað saman fyr bandið, faldi þá u fjölunum og upp nurlaði hann sam um þeim aur, si komst yfir. Þegar öndina fundi miklar peningai faldar á ótrúlegu stöðum hingað o, um kofann. Einhver.sá fræ, i1! sem um getu: landi og jafnvel } væri leitað, var i nafni Daniel Dai sitt líf neitaði har allt og jafnvel þá þvkja ómissandi mannsæmandi lí ^aðaði sig kanns hverjum drullu hþóp svo um á eft að þurrka sig. Hai ekki hafa efni á sér handklæði. + BETLAR AF Vegfarendur York höfðu lúms g 26. aprí^ 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.