Alþýðublaðið - 26.04.1961, Qupperneq 12
UT I MÖRKET. han ut pá gaten, der han hadde bun- '
Morderen klarte é holde skuespilierne det hesten sin og gallopperte ut i \{ ' \
pá scenen fra hvet mens han ropte1. • mörket. Lincoln döde dagen etter.
.5ic semper tyrannis* (Slikskaldet Morderen, Dohn VJilkes Booth, en
atitid gá med tyrannerl. SS forsvant motstander av borgerkrigen blejaget
overaít, funnet, omringet oq skutt i
en löe i Virgima som brente ned
med ham. Fire medskyldige, bl.a. en
kvinne, bie hengt. «
(Neste: Mordet i venterommet)
Hún kemur niður eftir lengsta augnablik, sem þú hefur nokkru
sinni upplifað.
Nei, halló, þú hlýtur að vera pabbi hennar Gunnu.
UT I MYRKRIÐ;
Morðingjanum tókst
að halda leikurUnum
á leiksviðinu í skefj
um, meðau hann
hrópáði: ,,Sic semper tyrann
is“. (Svona fer ávallt fyrir
harðstjórum). Síðan hvarf
hann út á götuna, þar sem
hann hafði bundið hest sinn
og þeysti út í myrkrið Lin
coln. dó daginn eftir. Morð
ingjans, John Wilkes Booth,
sem var andstæðingur Lin
colns í borgarastyrjöidinni,
var alls staðar leitað, fund
inn, umkringdur og skotinn
í hlöðu í Virginíu, sem var
að brenna. Fjórir meðsekir,
þar á meðal ein kona, voru
hengd.
Drengurinn: Pabbi bað
mig að spyrja þig, hvort þú
gætir lánað honum tappatog
ara. Maðurinn: Skilaðu
kveðju til pabba þíns og
segðu að ég komi sjálfur
með tappatogarann.
Eru það nu
barnálög!!
SVO MIKIÐ hefur verið íal
að um dægurlagasöng og dæg
urlagatexta, að það er ef til
vill að bera í bakkafullan læk
inn, að gera þetta mál enn að
umtalsefni. Það, sem þó rétt
lætir þá tiltekt, er að hér á
ekki að rífa niður okkar ágætu
dægurlagatexta, — heldur
miklu fremur hitt, að hefja þá
a. m. k. eitíhvað áleiðis til
skýjanna. Fólk er nefnilega
yfirleitt ákaflega fordómafullt,
þegar það miinnist á þetta, —
talar af grunnhyggni og í hugs
unarleysi.
Þetta fólk segir íslenzka dæg
urlagatexta miklum mun verri
en aðra, — en þar er farið með
algjörlega rangt mál. Enskir,
amerískir, sænskir, franskir
dægurlagatextar eru yfirleitt
alls ekkert skárri en þeir ís
lenzku, þótt sérhver hafi enda
leysuna upp á sinn eigin máta,
sem svo fær einhverja róman
tík í útlandinu.
Hér er alltaf talað um fugla,
trjágreinar, augu blá o. s. frv.
— og er það svo sem sízt verra
en að syngja um ísbari, þrýst
ing eða gráta úr sér augun eins
og þeir syngja um í Ameríku,
— og í Frakklandi eru þeir all
ir búnir að missa kærustuna
og orðnir áfengissjúklingar út
af öllu saman. — Það er því
ekki til að rífa niður okkar
ágætu dægurlagatexta né söng
Inn, — sem þetta er skrifað.
Enda þótt textar dr. Sigurð
ar Þórarinssonar séu prýðileg
ir til síns brúks — og þá sér
staklega vel passandi í rútu
bílum og fjallakofum eins og
hann segir sjálfur, — fer miðl
uings vel á því áð heyra barn
syngja þá í útvarpið á sumar
daginn fyrsta. — Það var í
meira lagi „skrýtið“, svo ekki
sé meira sagt, að heyra barnið
syngja:
„tryggis hvíla rónar hjá gal
tómum bokkunum . . eða
„rúntinn keyra strákar, sem
eru í stelpuleit . .
Það er alveg ómögulegt ann
að, en unnt hefði verið að
fjnna einhver hugfjúfari
barnalög fyrir barnið að syngja
í útvarpið, — eða hvað finnst
ykkur?
Verkakonur
í Keflavík
aflýsa
í GÆRKVÖLDI barst blaðinu
frétt þess efnis, að verkfall það,
sem verkakonur x Keflavík og
Njarðvíkum boðuðu 25. marz sl„
hafi verið aflýst með tilvísun til
dómsúrskurðar, sem féll í fyrra
dag.
Verkfallinu var lýst gegn Vinnu
veitendafél'agi Suðurnesja — en
dómsúrskurður sá, sem féll í
fyrradag lýsti verkfallið ólög
legt.
BORÐUÐU...
Framhald af 16. síðu.
tij 50 dýnamittúpur, sem
þeir höfðu á brott með sér.
Þeir náðust á sunnudagskvöld
og var þá tekið af þeim mest
af dynamitinu og einnig
fuftdust okkrar túbur sund-
urrifnar í grennd við geymsl
una.
Strákarnir héldu í fyrstu,
að dyrnamitið væri sælgæti
og munu hafa bragðað á því,
en þeim mun ekki hafa orðið
ineint af.
Gengið hefur nú verið
tryggiiega frá geymslunni.
Tíl Madeira um
hvítasunnuna
UM hvítasunnu gefst nokkrum
íslendingum kostur á að taka
þátt í óvenjulegu ferðalagi. Það
er tíu daga skemmtiSigling með
stóru og glæsilegu lystiskipi frá
Englandi til Madeira, sem er stór
eyja sunnan við Iíanaríeyjar,
Portúgals og Spánar.
Er þetta eins konar kynningar
ferð sem skipið fer, og hefur
Ferðaskrifstofunni Sunnu gefist
kostur á að ráðstafa 24 farmið
um Skip þetta tekur að öllu
jöfnu 1100 farþega, en í þessari
ferð verða aðeins 600 farþegar,
þannig að sem bezt fari um far
þegana.
Verður þetta fyrsta skemmti
sigling skipsins á þessuri leið, og
hefir þátttökugjald í fciðinni því
verið stillt mjög í hóf til auk
innar kynningar, og er í flestum
tilfellum þriðjungi og jafnvel
helmingi ódýrara en venja er
um slíkar ferðir.
Skipið, sem farið verður með,
nefnist „Aurelia“. í því eru dans
salir, leikliús, kvikmyndahús,
tvær sundlaugar, þilför fyrir
leiki, verzlanir, vínstúkur o. fl.
Þeir sem taka þátt í þessari
ferð fara héðan með f’ugvél til
Englands 18 maí, og hafa einn
dag í London til frjálsrar ráð
stöfunar. Síðan verður lagt upp
í ferðalagið laugardnginn fvrir
hvítasunnu, og komið aftur til
Englands að kvöldi hins Ó0. maí.
Allar nánari upplýsingar um
ferðina gefur Sunna.
GEIMFERÐ
MISTEKST
CANAVERALHÖFÐA, 25.
apríl. (NTB Reuter). — Aðalæf
ing Bandaríkjamanna á sencl
ingu geimfara upp misheppnað
izt í dag. Var Atlaseldflsaug skot
ið upp frá Canaveralhöfða, en
hún spr.akk 40 sekúndum síðar.
í geimklefanum, er átti að fara
um jörðu og koma síðan til jarð
ar aftur, var gerfimaður. Féll
hann í sjó ríiður út af austur
strönd Florída og var síðan fisk
aður upp af þyrlu. Klefinn er
1,5 tonn að þyngd.
í klefanum voru alls kyns
tæki, sem áttu að mæla viðbrögð
gerfimannsins, er átti að fara
einn hring um jörðu. Síðan átti
klefinn að síga niður í Atlants
hafið í fallhlíf. Tilraunin í dag
var aðalæfing í Mercuryáætlun
inni, en hún gengur út á að
senda mann upp í himingeiminn
Samkvæmt áætlun þessari átti
að senda fyrsta bandaríska geim
farann upp eítir nokkrar vikur.
J2 26. apríl 1961 — Alþýðublaðið