Alþýðublaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 1
EQÉmö)
42. árg’. — Miðvikudagur 3. maí 1961 ■— 18. tbl.
ALÞYÐUBLAÐSMYND —
OG ÞAÐ ÞARF EKKI FREKAR VITNANNA VIÐ . . .
vorið er komið!
sterlingspund, sem er
hærri sala en nokkur tog
ari hefur fengið í Bret
landi fyrr eða síðar.
Það er togaraverkfallið í
Grimsby, sem veldui' því, að
verðið á fiski er svona hátt, þar
eð framboð á fiski er mjög lítiö
í Grimsby núna. Landað var úr
Fylki undir lögregluvernd en
ekki kom til árekstra.
NEPTÚNUS ÁTTÍ GAMLA
METIÐ.
Togarinn Neptur.us átti gamla
aflametið. Seldi togarinn Nept-
unus árið 1947 fyrir 19.069
pund. Skipstjóri var þá Bjarni
Ingimarsson. Var afli Naptunus-
ar heldur meiri en a fli Fylkis nú.
Skipstjóri á Fylki nú er Auðunn
Auðunsson.
Næstur íslenzkra togara til
þess að selja í þessum mánuði
varð togarinn Júní frá Bæjarút-
gerð Hafnarfjarðar. Seldi hann
einnig á sunnudag. JúnL seldi
202 lestir fyrir 18.549 sterlings-
pund. Og í gær seldi Neptunus
155 lestir fyrir 12.683 pund. —
Báðir þessir togarar seldu í
Grimsby. í dag selur togarinn
Freyr og á föstudag selur Sur-
prise.
Talið er nú 1 Grimsby, að
verkfalli togaramanna þar fari
senn að Ijúka.
A L M E N N f jársöfnun fór
fram hér á landi árið 1952 til
byggingar handritahúss, sem
skyldi notað fyrir íslenzku
handritin í Kaupmannahöfn,
þegar þau kæmu heim. Alls
safnaðist rúmlega hálf milljón
króna, og er það fé geymt í
sparisjóðsbók í Landshanha
íslands.
Fjársöfnun þessi hófst fyrír
forgöngu Stúdentafélags Rvík-
ur oS var Páll Ásgeir Tryggva-
son, sem nú er sendiráðsritari
í Kaupmannahöfn, aðaihvata-
maður hennar. Hann var á
þeim tíma formaður Stúdenta-
félagsins.
Skrifað var til ýmissa lands-
samtaka og þeim boðin þátt-
taka í f jársöfnuninni, t. d, ASÍ,
Verzlunarráði íslands, Stéttar-
sambandi bænda, Sambanúi
Framh. á 12. síðu.
NÚ UM MÁNAÐAR-
MÓTIN hófust siglingar
togaranna til Bretlands á
ný eftir nokkurt hlé.
Fyrsti togarinn sem seldi
í þessum mánuðí var Fylk
ir er seldi í fyrradag.
Seldi hann 219.5 lestir í
Grimsby fyrir 21.017
Þa5 er HAB
dagur á sunnu-
daginn kemur!
Hannes spyr á 2.
síðu: Verða þuml-
arskrúfur settar á
bremsunefnd?
Á 5. síöu segjum
við frá því nýjasta,
sem skrifað er í
Berling um hand-
rilaoiálið.
Á 5. siðunni birtum
við einnlg einka-
skeyti sem okkur
barst í gærkvöldi
um handritamálið.