Alþýðublaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 12
..GRAPEFRUKT OPPDAGER PÆRE- USA's »Vanguard 1* (17.3 1958) var sá liten - 1,5 kilo - at Krustsiov overbærende kalte den en grapefrukt. Da man opodaget at den snart tapte og snart vant jo er avhengig av jordas tiltrekning - man ut at jorda ikke er helt kuleformet, men má være svakt pæreformet. Innbulningen er imidlertid höyst 70 meter. *Vanguard ll« ble sendt opp 17.2.1959, veide 9,5 kilo. QP/n Den transmiterte med solenergi via opptakdrne de bildene de to skráttstilte kik- kertene under hvert omlöp sá av hav, land og skyer. Bándet ble automatisk visket rent til neste transmisjon. | Gervitungl Banda- ríkjamanna, Vanguard I. (17.-3. 1958) var svo lítið — 1,5 kg — að Krústjov kallaði það opinberlega greipaldin. Þegar inenn upp götvuðu að gervitunglið ým- ist missti eða jók ferðina og þar sem hraðinn er kom- inn undir aðdráltarafh jarð arinnar — fundu menn út, að jörðin er ekki alvreg kúlu mynduð, heldur llktist að nokkru peru í laginu Mis- munurinn á boganum er samt mestur 70 metrar. — „Vanguaiid II.“ sem var sendur upp 17.-2. 1959 vóg 9,5 kg. Hann ^endi til jarð- arinnar með sólkrafti gegn- um segulband, myndir þær sem hinir tveir „skástylltu“ kíkjar sáu af hafi, landi og skýjum í liverjum hring. — Bandið hreinsaðist á sjálf- virkan hátt fyrir næstu send ingu. — Nokkuð spenuandi í hlaðinu í dag. Farsæl lausn Framhald af 4. síðu. er sannfærður um að það er hægt. Því hef ég orðið svonp margorður um þessi atriði í dagr að ég veit að íslenzkir launþegar þurfa að fá kjara- bót, að minnsta kosti þeir, sem lægst laun hafa, til þess að geta lifað mannsæmandi lífi. Þó er að athuga hvernig hægt er að koma því í kring. Óskhyggja og kröfugerð ein saman, sem ekki styðst við raunveruleikann, geta þar engu um þokað. Það sem þarf er að skapa atvinnurekendum skilyrði tíl þess að geta af eigin rammleik innt þessar hækkanir af hendi, án þess að velta þeim yfir á aðra — og umfram allt að leggja ekki stein í götu þeirra, sem tor- veldi þeim að verða við sann gjörnum óskum launþeganna. Til þess að tryggja farsæla lausn þessara mála tel ég að þurfi fyrst og fremst þetta: ★ Samninga til langs tíma, þó með skilyrði um að þeir falli úr gildi, ef verð lag fer úr skorðum. tAt Ró á vinnumarkaðlnum. Hækkun kaups verði mið uð við, og sé í samræmi við, aukniilgu þjóðartekn anna, eins mikil og at- vinnureksturinn getur sjálfur borið, án þess að átt sé á hættu að hækk- unin verði tekin aftur af launþegunum með hækk- uðu verðlagi, sköttum og tollum. Ákvæðisvinna, þar sem hægt er að koma henni við. ie stöðugt gengi peninga. ie Stöðugt verðlag. ie Dregið sé nokkuð úr fjár- festingu, með það fyrir augum að gera mögulega nokkra aukningu í neyzlu. I Sé þessari stefnu fylgt tel ég víst að aftur takist að auka kaupmátt launa almenn ings meira en hefur verið nú um sinn. Óskhyggja og önnur enn annarlegri sjónarmið mega ekki komast að. Eg vil svo ljúka máli mínu með því að óska íslenzkum vtrkalýð, launþagum öllum og allri íslenzku þjóðinni bjartr- ar og öruggrar framtíðar. Leiðrétting í viðtalinu við Stefán Jóhann Stefánsson ambassador í Al- þýðublaðinu sl. sunnudag var ein slæm prentvilla. Það stóð: Sumir hefðu búizt við, að há- skólinn mundi telja, að löggjaf arvaldið hefði ekki heimild til þess að samþykkja afhendingu handritanna en í heimi-ld skól- ans væri gengið út frá því, að löggjafinn gæti tekið ákvörðun um málið. En þetta átti að vera: ... en í álrti skólans væri o. s. frv. Hálf milljón Frh. af 1. síðu. íslenzkra sveitarfélaga o. s. frv. Volkswagen 1%0 Til sölu er Volkswagen skútffubíll, lítið keyrður og vel með farinn. Upplýsingar í síma 341, Akranesi. Landssamtökin tilnefndu menn í nefnd til að vinna að fjár- söfnuninni. Framkvæmdanefnd var kos- in og skyldi hún sjá um söfnun 'ina, Sumarið 1952 hafði nefnd- 'in opnað skrifstofu í háskólan- um og var skrifað til allra hreppsfélaga, félagasamtaka og fleiri aðila og þau beðin um fjárframlög. Undírtektir urðu góðar og safnaðist rúmlega hálf miii.ión króna, sem fyrr segir. Það var mikið fé á þeim tínm. Það verð ur væntanlega notað íil að búa að handritunum þegar þau koma heim. 12 3. maí 1961 — Alþýðublaðið Fáheyrð afskipti... Framhald af 5. siðu. vill sýna gjöfunum nokkra rækt En í ályktuninni viðurkennir háskólaráðið að löggjafarvaldið geti breytt þessum grundvallar- réttin'dum til handritanna. En hverjir um sig virðast prófessor- arnir ekki vera andvígir afliend ingu handritanna. Blað Sósíaldemókrata í Nas- kov, „Frit Folk“ bendir á það, að í Svíþjóð séu nokkur ísienzk handrit auk herfanga frá Dan- mörku og urmuls danskra rita. Ef allar þjóðir heims ættu að bjarga sögulegum verðmætum sínum mundi það vaida mikilli ólgu Hvað sem svo sagt er eða sagt hefur verið um danskan eignarrétt hahdritanna leikur enginn vafi á því við afhendingu handritanna, að þetta er ekki rétarkrafa. Sannleikurinn er sá, að þessar bókmenntalegu og mál legu leifar frá horfnum blóma- tímum hefðu týnzt og eyðilagzt ef þeim hefði ekki verið safnað saman fyrir mörgum öláum af íslendingum og fært Kaup- mannahafnarháskóla að gjöf. Hjuler, Síldin stygg Framhald af 5. síðu. um 16—-18 mílur út af Akra nesi. Síldin stendur mjög djúpt, og erfitt að kasta á hana. Bátarnir, sem komu inn í gær með síld fóru út aftur 'í gærkvöldi, og er líklegt að þeir fari vestur að Jökli. Báitarnir sem nú stunda síldveiðarnar eru innan við 20. Lesið Alþýðublaðið Tilkynning frá Skógrækt ríkisins um sölu trjáplantna vorið 1961. Pantanir sendist skrifstofu Skógræktar rík- isins, skógarvörðum eða skógræktarfélögum fyrir 20. maí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.