Alþýðublaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 16
HJÖNABALLIÐ 1. MAÍ ,Gleymdu ekki armböndunum, ástin mín‘ HLERAÐ Blaðið hefur hlerað: ' A'ð Alþýðiijaisiííandið hafi keypt. efstu hæðina í Rúbi- unni, húsi koramúnista við Laugaveg, Kaúpver'ð: Ein og hálf milljóii. ALÞÝÐUBLAÐID hefur frétt a3 Ingólfur Krutjánsson, ritliöf- úndur hafi lpkið við að skrifa aévisögu Bjarna Þorsteinssonar, tónskálds, frá Siglufirði. Fyrir- húgað er að ævisagan komi út á líundrað ára afmæh tónskálds- Ins, þann 14. október næstkom- andi 640 ÁREKSXRAR á fjórum fyrstu tnánúðum þessa árs eru fleiri en á sama tíma í fyrra. Hinn 30. apríl s.I voru þeir 640 talsins, en vitað er, að ekki eru enn öll feú'rl komin til grafar. Á sama tíma 1960 voru árekstr arnir alls 600 talsins. Auk þeirra árekstra, sem skráðir eru í bæk- ur lögreglunnar, er mikill fjöldi - sem fer beint til tryggingar- félaganna. Miðað við síðustu mánaðar- raót höfðu orðið tvö dauðaslys í Reykjavíkuruntdæmi, en eitt á sama tima 1960. Slys munu vera Jieldur fleiri, það sem af er ár- iau. Forseti ASl hótaði verk- föiium í maí .2. LAUNÞEGAR héldu hátíðleg- an 1. maí með margvíslegum hætti víða um land. í hinum stærri bæjum fór fram kröfu- göngur og útifundir voru haldn- ir. Annars staðar var dagsins minnzt með dansleikjum og öð'r- um skemmtunum. Víðast hvar voru launþega- samökin sameinuð í hátíða’uöid- um dagsins, en í höfuðborginni sjálfri náðist ekki samstaoa vegna ofríkis kommúnista og fylgifiska þeirra. Afleiðingin var sú, að mikill meirihluti Iaun- þega tók ekki þátt í kröfugöngu kommúnista og útifundi þeirra i Reykjavík. í útvarpinu var dagsins minnzt þannig, að félagsmálaráðherra, Emil Jónsson, flutti ræðu, svo og Hannibal Valdimarsson, for- j seti ASÍ og Kristján Thorlacius, formaður BSRB. Að öðru leyti annaðist útvarpið sjálft dag- skrána. Það vakti mikla athygli þeirra, sem hlustuðu á ræðu Hannibals, að hann hótaði laun þegum og atvinnurekendum því, að verkföll myndu hefjast ein- hverntíma nú i maímánuði. — „Þá munu hjól atvinnulífsins hætta að snúast og framleiðsla þjóðarinnar stöðvast", sagði Hannibal. Ræða hans var samansafn stór yrða og hótana og hefði fremur mátt halda, að hann væri að tala á pólitiskum æsingafundi en á hátíðisdegi launþega. ŒtASUJ) 42. árg. — Miðvikudagíir 3. maí 1961 — 18. tbl. Meft mestan afla íslenzks toaara TOGARINN MAÍ, éign Bæj- arútgerðar Hafnarfjarðar, kom í gær til Hafnarf jarðar með mesta afla, sem íslenzkur togari hefur komið meS að landi. Áætlað er, að togarinn sé með um 450 lestir af karfa. Skipstjóri á Maí er Bened'ikt Ögmundsson. Maí fékk þennan mikla afla á Nýfundnalandsmiðum. Karfinn fer til vinnslu í Hafnarfirði. — Annar togari frá Bæjarútgsrð Hafnarfjarðar er nú á heimleið með fullfermi af karfa. Það er togarinn Apríl, sem landar vænt anlega næstkomandi föstudag. Hann var einnig á Nýfundna- landsmiðum. Togarinn Ágúst, sem er einnig eign Bæjarútgerðar Hafnar.fjarð ar, selur í Þýzkalandi næstkom- andi mánudag Hann er með þorsk og nokkuð af ýsu, sem hann fékk á heimamiðum. . Fjórði togari Bæjarútgerðar- innar, Júní, lan'iaði í Grimsby síðastliðinn mánudag. Hatin fékk einstaklega góða sölu, seldi fyrir um 18.500 sterlingspund. Hvað veiztu um 7.MAÍ ÞAÐ er ýmislegt sem veldur að við hvetjum þig til að gleyma ekki HAB deginum næstkomandi sunnudag. Ein ástæðian er sú, að meðal vinn'iuga e.r Akranesi, 2. maí. Á TÍMABILINU frá 7. apríl til 1. maí hafði Síldar- og fiski- mjölverksmiðjan hér tekið alls á móti 10 þúsund málum síldar til bræðslu. Síldin var lögð upp hjá verk- sm'iðjunni af 5 bátum. — Hdan. Engin kæra vegna kvik- myndarinnar EÖGREGLUSTJÓRI skýrði Alþýðublaðiu frá því í gær, að borgari nokkur hefðj hringt til sín og bent á, að myndin „O- kunnur gestur“, er verið er að sýna í Laugarásbíó væri „vafa- söm“. Framhald á 15. síðu. ÁIIA ÁRA NKIARDANSM® LÖGREGLAN var kvödd á tíunda tímanum á föstudag upp að Öskjuhlíð vegna heldur óvenjulegs máls. Þar höfðu nokkrir strákar á fermingaraldri tjaldað og ver- ið að leik með boga og byssuf. Þeim hefur þótt það heldur bragðdauf skemmtun, því þeir höfðu hitt átta ára telpu og fengið hana með sér í tjaldið. Þegar lögreglan kom á stað- inn höfðu þeir háttað telpuna. Hún gaf lögre^Iunni þá skýr- ingu, að hún hefði átt að dansa nektardans fyrir strákana. Hún var ekki byrjuð á dans- inum þegar lögregían kom. — Hún tvístraði þegar hópnum og ók sumum heim (til foreidr- anna. einn, sem er 40,000 króna virði — beint í vasa þinn. Þá eru 5,000 króna auka- vinningar t81 þess aS gleðja þá, sem ekki hreppa þann stóra í þetta skipti. Sv0 má ekki gleyma öðrum HAB- dögum, sem eftir eru á þessu HAB-árfi, svo sejn tveimur þegar aðalvinning- urinn verður, spánýr Volks wagen-bíll og hinum þriðia þegar sá heppni fær ókeyp- is ferðalag kringum hnött- inn! — Það er ekki að á- stæðulausu sem Við hvetj- um þig til að láta ekki HAB úr hendi sleppa. — Mundu: Næsti dráttur fer fram 7. maí. immwhmwmmwwmmmhv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.