Alþýðublaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er op-
M ln allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kL 18—8.
Ronnr i Styrktarféiagi van-
gefinna halda fuad fimmtu-
daginn 4 maí kl. 8,30 í AC-
alstræti 12 Rætt verður um
bazar og kaffisölu 14. maí.
Frú Ásgerður Ingimarsdótt
ir og frú Sigrún Gissurar-
dóttir lesa upp. Konur eru
vinsamlega beðnar að af-
henda á fundinum, þé mun.,
sem þær ætla að geta á baz-
arinn.
Skipaútgerð
ríkisins:
Hekla cr í Rvk.
Esja er væníanl.
til Rvk árd í óag
að vestan úr
hringferð- Herj-
ílfur fer frá Rvk kl. 21 í
i:völd til Vestmannaeyja. —
r>yr'ill er í Rvk. SkjaMbreið
íór frá Rvk í gær vestur um
Jand til Akureyrar. Herðubr.
fór frá Rvk í gær austur um
land í hringferð.
Limskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fer frá New
Vork 5 5. til Rvk, Dettifoss
íer frá Rvk kl. 22,00 í kvöld
£.5. til Grundarfjarðar, Stykk
♦ahólms og Faxaflóahafna. —
F jaiífOss fór frá Hamborg 29.
C. til Rostock, Ventspils, —-
Mótka: óg Gdynia. Goðafoss
L:em4il Halden 1.5. fer þaðan
(•4>- Lysekii og Gautaborgar.
Gullfoss fer frá Kmh. í dag
£.5. til Hamborgar. Lngar
foss fer væntanlega frá Hull
í.-dag 2 5. til Hamborgar, Ant-
werpen og Rvk Reylcjafoss
kbm til Rvk 26,4. frá Hull.
Selfoss fór frá Rvk £9.4. til
Kot'e- dam og Hamborgar. —
Ti'öllafoss fór frá Rvk 27.4.
Hi New- York. Tungufoss kom
fil Rvk 22 4. frá Gaulaborg.
fik nadeild S.Í.S.:
Hvassafell átti að íara í
j*ær,-frá Rostock tii Rotter-
éam. Arnarfell er í Rvk Jök
•íifell er I Rvk. Dísarfei) er i
Rvk. Litafell er í oliufiutn-
ru-gúm- í Faxaflóa. Helgafeli
Þp -í Ventspils Hamrafell er
tænta-nlegt til Hafnarfjarðar
í morgun frá Aruba.
íöklar h.f.:
Langjökull er í Ólafsvík. —
Vatnajökull fór frú Vestm -
tyjum 27. f m. á leið til Ham
tiorgerog- Rotteraam.
Kirkjubyggingarsjóðs Lang
boltssóknar fást á eftirtöldum
ftöðum: Goðheimum 3. Álf-
heimum 35. Efstasundi 69
Langholtsvegi 163 og Bóka
búð KRGN Bankastræti
Flugfélag
íslands h.f.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Glasg. og K-
mh. kl. 08,00 í
dag. Væntan-
leg aítur til R-
víkur kl 22,30
í kvöid. Flug-
vélln fer ti!
Glasg. -,)g Kmh
kl 08,00 í fyrramálið. — Inn
anlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Hellu, Húsavíkur, —
ísafjarðar og Vestmannaeyja
(2 ferðir). — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsslaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Vestm.-
eyja (2 ferðir) og &órshafnar.
Loftleiðir h.f :
M iðvikud. 3. mai er Þor-
finnur Karlsefni væntanlegur
frá New York kl 06,30 Fer
til Glasg. og Amsterd.-im kl.
08 00 Snorri Stui’iuso.i er
væntanlegur frá New York
kl 06.30. Fer til Stafangurs
og Oslo kl. 08,00 Leifur Ei-
ríksson er væntanlegur frá
Hamborg, Km’h. og Oslo kl
22 00 Fer til New York kl.
23,30.
Sókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er onið
iem hér segir: Föstudaga kl,
3—10, laugardaga kl. 4—7 og
mnnudaga kl 4—7
Ylinningaispjöld
Samuðarspjöld minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd ( Bókabúð
Æskunnar
Miftvikudagur
3. maí:
12,55 ,,Við vinn
una“: Tónleikar
18,30 Tónleikar:
Óperettulög. —
20,00 Einsöng-
ur: Christa Lud
wig syngur lög
eftir Brahms - —
20.20 Dagskrá
frá Vesttnanna-
eyjum: Skyndi-
myndir úr 100
ára lífi leiklistar
o fl í Eyjum. M. a. flutt brot
úr fimm leikritum: ,,Narfa“,
,,Skugga-Sveini“, ,,Manm og
konu“, ,,Fjal!a-Eyvindi“ og
..Þremur skálkum“. Eyvindur
Eriendsson tók saman dag-
skrána og stjóarnar flutningi..
21,35 Tónleikar: Þýzkir dans-
ar eftir Hándel, Beethoven,
Schubert og Brahms (Þýzkir
l:sgtmenn flyfja) 22.19 Vett-
vsngúr raunv.’sindanna; Örn-
ólfur Thorlacius fii kana.
kynnir öðru sinni starfsemi
landbúnaðardeildar Atvinnu-
deildar háskólans. 22 30 Jazz-
þáttur (Jén Múli Árnason).
23 00 Dagskrárlok.
Sjúkra-
tryggingar
Framhald af 7. síðu.
síðan komu önnur Evrópuríki
sraám saman á næstu árum og
áratugum Meðal þeirra landa,
sem á seinni árum hafa tekið
upp sjúkratryggingar eru ým-
is Asíuríki t. id. Indland, 1948;
íran, 1949; Formósa; 1950;
Kína, 1951; og Filippseyjar og
Burma 1954.
Það er mjög misjafnt í hin-
um ýmsu löndum hve yfirgrips
miklar tryggingarnar eru en
yfirleitt er fyrst og fremst
reynt að tryggja launþega. I
sumum löndum eru aðeins viss
ir árgangar fólks tryggðir, ann
ars staðar vissir starfshópar
eða starfsmenn vissra fyrir-
tækja. I öðrum löndum t. d.
Burma, Mexikó, Venezuela,
Libyu, Tyrklandi og Grikk-
landi getur fólk aðeins fengið
sig tryggt á ákveðnum lands-
svæðum, venjulega í höfuð-
borginni ogaðaliðnaðarsvæðum
landanna í Kína eru réttindi
til trygginga .háð því að við-
komandi maður hafi ekki misst
pólhísk réttirtdi sín Fullkomn
asfar eru tryggingarnar á Norð
urlöndum og Bretlandi.
Víðast hvar eru sjúkrasam-
lögin rekin fyrir framlög með-
limanna ásamt framlögum frá
vinnuveitendum og r'kinu. í
Austur-Evrópu eru vinnuveit-
endur einir láfnir greiða allan
kostnað
Mjög er misjafnt hve mikinn
'þátt sjúkrasamlögin taka þátt
í kostnaði við læknishjálp í
mörgum lcjndum borga meðlim
ir fyrst allan kosfnað en sjúkra
samlögin borga aftur vissa upp-
hæð af hverri greiðslu. í Aust-
urríki eru t. d greiddir tveir
skildingar fyrir hvern lyfseðil
og þrír fyrir hvert læknavið-
tal í Belgíu borga samlögin
75Ó útgjalda, í Frakklarfdi um
80% en allan kosfnað við lang-
varandi sjúkdóma og upp-
skurði. í Sviss borga samlögin
einnig svipað eða um 75—90%
í sumum löndum t. d víða í
Suður-Ameríku, íran og Portú-
gal hafa sjúkrasamlöign sér-
staka lækna sem starfa' aðeins
fyrir þau og eru launaðir af
þeim.
Ánægjulegir
tónleikar
NEMENDAHLJÓMLEIKAR
Tónlistarskólans voru haldnir
í Austurbæjarbíói sl. iaugar-
dag og fylltu mann góðum von
um um gróskumikið tóniistar-
líf hérlendis í framtíðinni, eink
um var ánægjulegt að heyra
svo mikinn samleik. Tríóin eft-
ir Beethoven voru bæði fersk-
lega leikin, þrátt fyrir nokk-
urn taugaóstyrk í byriun
Celloleikarinn Hafliði Hall-
grimsson er mjög góður og lof-
ar góðu um framtíðina. Þá lék
Ólafur Vignir Albertsson, sem
nú lýkur brottfararprófi úr
skólanum, Carnaval Schum-
anns mjög skemmtilega og ein.s
og sá, sem valdið hefur Ekk-
ert hik og hnökralaust spil.
Það verður gaman að fyigjast
með honum.
Einna ánægjulegast. fannst
mér samt að heyra nemenda-
hljómsveitina undir ágætri
handleiðslu Björns Ólafssonar
Það var mikil leikgleði og sam-
spilið prýðilegt. Einleilcararnir
Helga Hauksdóttir og Jakob
Hallgrímsson léku og með
mestu prýði, þó að tónn þeirra
væri tæplega nógu voldugur til
að skera sig frá undirspilinu.
Það má með sanm segja, a£
allir þessir nemeadui:, sem
þarna komu fram, vora kenn-
urum sínum til mikils sóma.
C.G.
fÞRTFrrtR
Framhald af 10. síðu.
umferð enn, en keppnin hefur
farið fram árlega frá 1955.
ÚRSLIT:
1. Oddur Pétursson 1:15,08
2. Gunnar Pétursson 1:15,44
3. Sigurður Jónsson 1:19,12
4. Bjarni Halldórsson 1:20,51
5. Sigurður Sigurðsson 1:25,34
6. Arnór Stígsson 1:28,40
7. Pétur Pétursson 1:31,59
8. Hreinn Jónsson 1:32,26
9. Árni Sigurðsson 1:38,28
10. Bragi Ólafsson 1:38,47
11. Vilhelm S Annasson 1:39,59
12. Kristján Pálsson 1:41,33
13. Björn Finnbogason 1:41,51
14. Stígur Stígsson 1:42,26
15. Jón Hj. Jóhannsson 1:44,13
16. Jón Ól. Sigurðsson 1:47,40
17. Lúðvík Viggósson 1:47,49
18. Magnús Aspelund 1:50,47
19. Sigurður Ólafsson 1:52,13
20. Ebeneser Þórarinss. 2:07,25
21. Kristján Finnbogas. 2:22,18
Sig.Jóh.
Móðir mín c-g tengdamóðjr
GUÐRÚN SÆMUNDSDÓTTIR
frá Vind'heimum andaðist að iheimili sínu Túngötu 30:, að-
fa-anótt sunnudagsins, 30. apríl.
Jarðarför hennar fer fram frá Fríki-kjunnj, föstudaginn
5. maí, kl. 2 e. h. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum.
B’óm eru ivinsamlegast afbeðin, þeim * sem vildu
minnast hjnnar látnu. er bent á líknarstofnanir.
Guðrún Þórðardóttir Eggert Kristjánsson.
Maðurinn minn og faðir
STEFÁN RUNÓLFSSON frá Hólmi.
andaðist að heimili okkar Hvassaleitj 153, 30. iapríl.
Olga Bjarnadóttir Gunnh:ldur Stefárisdóttir.
Lit’a dóttir okkar
HJÖRDÍS ARNARDÓTTIR
lézt í E 'kissjúkrahús’ nu í Kaupmannáhöfn 1. maí.
Örn Sigurjónsson. Inga Guðnmnldsdóttir.
Hjartanlega þckkum við öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð við an'dlát og jarðiarför móður okkar,
ÓLAFÍU MARGRÉTAR BJARNADÓTTUR,
frá Súðavík.
Börniin.
Okkar alúðárfyllstu þakkir færum við öllu frændfólkj,
vinum og kunningjum, er sýndu okkur samúð og hluttekn-
ingu v:ð andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður,
JÓNS ÞORSTEINSSONAR, söðlasmiðs.
Haraldur Jónsson.
Þorsteinn L. Jónsson
Júlía Matthíasdóttjr.
3. maí 1S61 —- Alþýðublaðið