Alþýðublaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 8
Presfat
á mófí
rr
„ofum
+ SKEYTI frá Madrid á
’Spáni hermir, að prestar
þar f landi hafi strengt þess
heit að mæta ekki á fleir-
um nautaötum í Madrid.
Segja þeir, að með þessu
gangi þeir undan með góðu
fordæmi. Héðan í frá leggi
þeir ekki blessun sína yfir
hin „villimannlegu nauta-
öt“. En spánskur félags-
skapur hefur lýst yfir á-
nægju með framkomu
prestanna og biður þá í
fyllstu vinsemd að halda
sér í hæfilegri fjarlægð frá
nautum í framtíðinni, 1
dýraverndunarskyni.
Á ÍTALÍU er nú
sól og sumar og
Soffía Lóren hefur
líka tekig sér smáfrí
til þess að njóta góða
veðursins. Hérna sést
hvernig hún er til
fara þegar hún er í
fríi og sést ekki bet-
ur en að klæðnaður-
inn farr henni vel.
PARLEZ VOUS ...
spyr Claire Gordon,
sem kölluö liefur ver-
ið Bardot Englands.
Franskir kvikmynda-
frömuðir hafa boðið
henni að leika í
frönskum kvikmynd-
um út á frönskukunn
áttu hennar, sem er
sögð einstök. Nú er
hún stödd í París og
rifjar upp frönskuna
í gríð og erg.
æstu Iöqqu inni
VITRIR bófar í bænum
Ajaccio á Korsíku vissu að
lögreglan mundi ekki láta
það afskiptalaust ef þeir
rændu gimsteinabúð mon-
sjörs Allegrini. En þeir
fundu upp gott ráð til þess
að koma í veg fyrir af-
skiptii lögreglunnar af
þessu. Þeir hlóðu götuvirki
umhverfis lögreglustöðina
og girtu hana rammlega af
með gaddavír og bjálka-
viði.
ir STIGINN SÁST
Síðan héldu bófarnir til
gimsteinabúðarinnar og í-
huguðu í ró og næði hvaða
munir væru einna eiguleg-
astir og líklegastir til að
komast í gott verð. En þeg-
ar þeir voru að stinga dýr-
gripunum í poka sína rak
maður nokkur, sem álpað-
ist þarna fram hjá búðinni
á heimleið úr kvöldboði,
augun í stiga, sem var
reistur upp við húshliðina.
Vegfaranda fannst að
vonum harla skrýtið að sjá
stiga í glugga búðarinnar
svona síðla kvölds svo að
hann bankaði upp á hjá
gimsteinasalanum — og
spurði hverju þessu sætti.
★ LÖGGA í GILDRU
Gimsteinasalinn stökk
hæð sína í loft upp, en ekki
þorði hann að ónáða þjóf-
ana svo hann hljóp bara í
hendingskasti niður á lög-
reglustöð. En þegar hann
átti skamma leið eftir ó-
farna snarstanzaði hann.
Hann komst ekki inn á stöð
ina vegna þess að bófarnir
vitru höfðu rammlega af-
girt hana. Og „löggan“ sem
inni sat var eins og rotta í
gildru og komst ekki út.
Lögreglumennirnir skutu
nú saman fundi og íhuguðu
vel og rækilega hvað til
bragðs skyldi taka. En
áður en þeir gripu til þess
ráðs að sprengja „virkið“ í
loft upp tókst gimsteina-
salanum litla einhvern veg-
inn að smokra sér yfir
virkið. Hann fékk í lið með
sér nokkra fíleflda lög-
JÓNI AÞENUSÁL í Aþ-
þenu, höfuðborg Grikk-
lands, hugkvæmdist ný
fjárgróðaaðferð, en hug-
vitssemin varð aðeins til
þess að hann hafnaði í
fangelsinu.
Áðferð Aþenusálar var
að klippa hundrað-drakna
(120 kr.)) seðla í 12 ræmur
og líma þær síðan saman,
en skilja alltaf einn eftir.
Þegar liann hafði gert
þetta við 12 seðla og notað
ólíkar ræmur hverju sinni
átti hann nógu margar
eftir til þess að búa til einn
seðil í viðbót, auk hinna
reglumenn og þótt þeim
gengi erfiðlega að klöngr-
ast yfir virkið tókst það
eftir hálftíma tilraun.
FLÚÐU
Þegar gimsteinasalinn og
lögregluþjónarnir komust
um síðir á vettvang komu
þeir að tómum kofunum.
Þjófarnir höfðu tekið fal-
legustu gimsteinana á burt
með sér og flúið síðan í
stolnum bíl.
Monsjör Allegrini situr
eftir með sárt ennið og tel-
ur að ránsfengurinn sé allt
að því hálfrar milljón
króna virði.
12, sem vel gátu gengið.
Hann hafði ,búið til“
500 seðla, einfaldlega með
því að skera þá niður með
pennahnífnum sínum og
líma þá saman með lím-
bandi, þegar lögreglan
bankaði á dyrnar á turn-
inum þar sem hann selur
dagblöð og tóbak.
Hann dvelur nú í fang-
elsi, sem fyrr segir, og seg
ist ætla að skrifa endur-
minningar sínar, svo að
aðrir áhugasamir ,pen-
ingaframleiðendur“ geti
fullkomnar kerfið, sem
honum hugkvæmdist.
Gróðooð/erð
Lengsta ástar-
bréfið.
P. C. PIENAAR, dóm-
túlkur í Harrismith, Frí-
ríkinu Oraníu (S.-Afríku)
sendi unnustu sinni í Pre-
toríu ástarbréf upp á 69
blaðsíður nú fyrir
skemmstu.
Þetta slær við gamla
metinu, sem var aðeins 57
bls. En hann sagði, að það
þýddi lítið að skrifa bréf
nema þau væru a. m. k. 30
bls. á lengd.
★
Fíli í vegi
ifí FRÉTT frá Jóhannes-
arborg segir, að járnbraut-
arlest sem fer leiðina
Viktoríufossar — Bula-
wayo hafi ekið á fíl. Lestin
hljóp út af sporinu og fíll-
inn hvarf sjónum. Önnur
lest sem fór þessa leið
skömmu síðar varð að
nema staðar vegna þess að
fíll hafði lagzt yfir tein-
ana. Var náð í fílaveiði-
mann, sem skaut fílrnn.
★
Siálfskipaðir
démarar
ÞREYTTIR orðnir á
kvörtunum ferðamanna
gripu bæjarstjórinn í
Lawley (USA) og lögreglu
stjórinn, HarJey að nafni,
til þess ráðs, að láta þá sem
gerðust sekir um að aka
of hratt fram hjá barna-
skóla bæjarbúa, sekta
sig sjálfir. Þetta áttu þeir
að gera því aðeins og ef
þeir játuðu á sig sekt sína.
F'orsprakkar kerfis þessa
segia, að það hafi heppnazt
mjög vel. Af þeim tíu
fyrstu ökumönnum, sem
stöðvaðir voru og sakaðir
um að aka yfir hámarks-
hraða sektuðu fimm sig,
fjórir létu sig sleppa og sá
tíundi sagðist saklaus.
★
Slæmf högg
ÞEGAR konan hans Jak-
obs Kay frá Muskegon (U
SA) var í þann veginn að
stinga sterkarpönnunni
inn í ofninn kitlaði hann
hana góðíátlega á vang-
ann.
Samfara gríðarlegri hlát
ursroku, sem af þessu
hófst, fórnaði frúin hönd-
um til himins.. með þeim af
leiðingum, að pamian lenti
á hvirfli mannsins, sem er
nauðasköllóttur.
Síðustu fréítir frá spítal
anum herma að hi
sitji eftir með sá
og að stór og blá
sé komrn á staðinr
pannan hafnaði.
WtWMHWIWW
ÞESSI dr
heitir Tómas S
son og er sse
þótt nafni'ð sé
og islenzkí nal
Hann ter aðiei:
ára gamall, en
kunnað að far;
skotvopn síðan
var sveínstauli.
hefur líka mik
huga á veiðu
„skytteríi“, e
einni veiðife
fór illa fyrir h
Hann fékJi k
liausinn a£ v
voðaskots, og
fimm ár séu
síðan þetta j
srtur kúlan
enn. Læknum
þetta undur o
merki, ekki
vegna þess, að
urinn hefur ek!
ið til neinna
inda af kúlunn
as hefur heldu
látið þetta á :
því að hann s
veiðar af engu
kappi en fyrr.
tmwi
g 3. maí 1961
Alþýðublaðið