Alþýðublaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 13
Verðsamanburður 28/4 1961 Vöruteg-und: o kaupm. 1 kaupm. 2 kaupm. 3. Strausykur, kg. 6,15 6,25 6,25 6,25 — 2.27 kg. pk. ekki til 16,70 16,70 16,70 Molasykur, kg. 10,45 10,45 10,40 10,40 — 1 kg. pk. ekki til ekki til 12,30 12,30 Hveiti, kg. 5,80 ekki til ekki til ekki til — 2,27 kg. pk. 17,45 18,30 18,15 ekki til — 4,54 kg. pk. 33,55 35,40 36,50 34,55 Hrísgrjón, kg. 9,75 ekki til ekki til ekki til Hafragrjón kg. 6,55 ekki til ekki til ekki til — 1 kg. pk. 9,20 10,40 10,35 10,90 — V-2. kg. pk. 4,70 5,40 5,25 5,90 Rasp (pat-!a-fish) 9,90 10,45 10,40 10,80 Matarsalt, 1 kg. pk. 3,50 3,75 4,60 4,30 Cerebos Salt. ds. 8,00 8,05 8,25 8,85 Púðursykur kg. 8,90 9,55 9,95 ekki til Kakó. 250 gr. pk. 14,40 18,15 ekki til 17,65 Corn Flakes Klelloggs, 170 gr. 10 35 11,00 11,00 11.00 — — Maya 250 gr. 9,20 ek’ki til ekki til ekki til Bómull 50 gr. poki 4,50 6,45 7,00 ekki til — 100 gr. poki 7,70 11,65 13,00 10,35 — 200 gr. pokí 14,50 ekki til 24,50 ekki til Vim ræstiduft, ds. 10,20 10,75 10,70 10,80 Rinso, þvottaduft, ds. 13 45 13,95 13,80 13,80 Omo, þvottaduft, pk. 12,75 13,35 12.90 13,35 Lux, sápuspænir, pk. 12,15 12,50 12,35 12,70 Sunlight sápa, stk. 12,15 12,60 12,35 12,80 Vinsamlegasi gerið tíðan samanburð á verði KRGN og annarra verzlana þar sem gildandi verðlagsákvæði tryggja ekki lægsta verð Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis ÚTBOÐ Sogsvirkjuriin óskar eftir tilboðum í rafal og rafbúnað vegna stækkunar írafosstöðvar í Sogi. Tiiboðsfrestur til 20. júní 1961. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Vatnsveita ðeykjavíkur Símar 13134 og 35122 Útboðslýsingar ásamt teikningum verða af hentar á skrifstofu verkfræðideildar Raf- magnsveitu Reykjavíkur, Ha'fnarhúsiriu 4. hæð, inngangur frá Tryggvagötu. RjðrgarSur |*augaveg 59. Sogsvirkjunin. AHa konar KarlmannafatnaB ■r. — Afgreiðum föt eftn máli eSa eftir nomer> anet etuttum fyrlrvara Áskriftarsiminn er 14900 UltÍÞHCÍ Mennlastofnun Bandaríkjanna auglýsir ferðastyrki. Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi aug lýsiir hér með eftir umsóknum um takmark aðan fjölda ferðastyrkja, sem veittir verða íslenzkum námsmönnum, er hyggja á nám við bandaríska háskóla eða aðrar viðurkennd ar menntastofnanir vestan hafs á skólaárinu 1961—62. iÞessir ferðastyrkir munu nægja til greiðslu á farigjaldi fyrir viðkomandi styrkþega frá dvalarstað han's hér ó landi og til þess staðar í Bandaríkjunum, þar sem hann hyggst stunda nám sitt, og til baka aftur. Skilyrði til þess að geta hlotið ferðastyrk eru sem hér segir: 1) umsækjandi verður að vera íslenzkur borgari, 2) að hann standist sérstakt próf í enskri tungu, sem hann geng ur undir hjá Menntastofnuninni; 3) umsækj andi þarf að geta sýnt 'bréfleiga sönnun þess að hann hafi fengið inngöngu í háskóla eða aðra viðurkennda æðri menrítastofnun í Bandaríkjunum; 4) sönnur á því að hann geti staðið straum af kostnaði við nám sitt. og dVöl meðan hann er í Bandaríkjunum. Þei>r, sem lokið hafa háskólaprófi, verða að öðru jöfnu látnir sitja fyrir um veitinigu ferðastyrks. Umsóknareyðublöð fyrir styrki þessa er hægt óð fá á skrifstofu Menntastofnunar Bandaríkjanna, Laugaveg 13, 2. hæð, og hjá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Lauga- vegi 13, 5. hæð. Umsóknir um styrkina skulu hafa borizt stofnuninni fyrir 1. júní. n.b. Auglýsingasíminn Al býðubl aðsi ns er 14906 Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn í húsi Eimskipafélags íslands h.f. (Kaupþingssalnum), Pósthússtræti 2, Reykjavík, föstudagrím 5. maí kl. 2 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundin- um verða afhentir í skriífstofu félagisins, Lækjargötu 4, dagana 3. og 4. maí. Stjórnin. Altýðublaoið — 3. maí 1981

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.