Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 1
ÍMgXEÍM) 42. árg-. — Mrðvikudaguj- 24. maí 1961 .— 113. tbl. Einkaskeyti til Alþýðubl, frá Kaupmannahöfn. í DANMÖRKU er þess vænzt, að senn verði gefin út yfirlýsing þess efnis, að íslandi verði færð handritin jað gjöf 17. júní n. k. Ljósprentun Flateyjarbókar. var í gær lögð fram í þingnefnd. Menntamálaráðherra og utan- ríkisráðherra Dana voru báðir viðstaddir, þingnefndinni til ráðuneytis. 31. maí næsfkomandi mun nefndin heimsækja Árnasafn. MUMHMtMMtMUHtMtMMUj Hroðalegt bílslys á Akranesi Akranesi, 23. maí. UM eitt leytið í gær- dag varð alvarlegt um- ferðarslys hér á Akranesi. Tólf ára gömul stúlka úr Reykjavík varð fyrir vöru bifreið og slasaðist mjög mikið. Nánarii tildrög eru þau, að Volvo vörubifreið ók niður Melteig og beygði up Vesturgötu um kl. 1. Á Vesturgötunni stöðv- aði bílstjórii bílinn gegnt verzlun Sláturfélags Suð- urlands og hugðist athuga bifreið eina, er stóð þar rétt hjá. Er hann kom út úr bílnum, sá hann litlu stúlkuna liggjandi í göt- unni, stórslasaða, en engir sjónarvottar voru að slys inu, nema lítil telpa. Talið er, að stúlkan hafi hlaupið út á götuna og orðið fyrir öðru afturhjóli Framhald á 5. síðu. *MMMMMMMMM*MMMMMV Opinberlega er það gefið upp, að athuga eigi möguleika á ljós- prentun handritanna, áður en þau verða afhent. Hin raunverulega ástæða mun þó sú, að heimsóknin er nánast kveðjuathöfn. Kveðja skal dýrgripina, sem metnir eru nærri hundrað mill- jón króna Virði. m Hjuler. SLÖKKVILIÐIÐ var Ssvar sinnum kallað út í gærdag vegna smáeldsvoða. Fyrsta kallið var kl. 7,30 í gærmorgun að Síðumúla 11, þar sem Bogi Jóhannesson hefur sútunar- verkstæði. Hafði eldur komið upp í þurrkklefa þar sem um 300 sldnn hengu. Þau eyði- lögðust öll í eldinum og er því tjón töluvert. Kl. 15,47 var slökkviliðið kvatt að Bústaðarvegi, þar sem kviknað hafði í gömlum skúr. Loks kom upp eldur í vinnu- skúr í porti Sindra við Skúla- götu, en skemmdir urðu þar litlar. AÐFARANÓTT annars í livítasunnu varð vart nokkurra jarðskjálftakippa á Selfossi og fleiri stöðum austan Fjalls. Aðaljarðskjálftakippirnir voru fjórir talsins og komu upp úr miðnætti. Ekki er vitað til, að tjón hafi orðið neins staðar af þessum sökum. ;ww ::: ÞAÐ var komið vetrar- veður þegar þýzka skóla- skipið kvaddi í gær, en strákarnir létu sig hafa það og þutu út á „Haus“. Hér er mynd af þeím, og eiga skarpeygir að geta greint Þjóðverjana hér neðra. Áður cn skipið kvaddi fs- land, fór það í smátúr út á Flóann með nokkra gesti. W&r <sv<V'-'Ab- mmm Wmsmwm VEEKFALLI verka manna og verkakvenna á Hásavík var frestað til 29. þ. m. Sáttafundur hófst þar kl; 8 á laugar dagskvöld, en upp úr hon um sliínaði um kl. 11,30. Verkfallið byrjaði á mið nætti, eins og ákveðið haföi verið, en á mánu dsginn var samþykkt að hætta verkfallinu án taf ar og fresta aðgerðum til 29. maí. Auk Húsavíkurfélaganna hafa þegar boðað verkfall 29. þ. m. !F*' Drgsbrún og Hlíf, Iðja og Bil- stjórafélagið á Akureyri, svo og verkamanna- og verkakvenna- félögin á Akureyri í gærkvöldi Frarnhald á 14. siðu. AÐ von sé nýrrar bóka!- eftir Jakob skáld Thoraren- sen: Ljótunn fagra og fleirr sögur. AÐ enn hafi orðið eigendaskipti á hraum margselda Heimilispósti. Nýi erga/ídi/in: Geir Gunnarsson ritstjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.