Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 5
s/öðvoð/ Soai
FRÚ GOLDA MEIR, utanrík-
isráðherra ísraels, hélt ásamt
föruneyii sínu heimlei'ðis árdeg-
is á annan hvííasunnudag að lok
inni hinni opinberu heimsókn
hér.. — iFrúin lét mjög vel yfir
dvöl sinni hér og þeirri vinsemd
í garð ísraelsrík'is, sem hún hefði
fundið hér á landi. Um helgina
hafði frú Meir meðal annars
þetta fyrir stafni:
Hún fór í ferðalag austur
fyrir fjall og kom að Sogs-
Fjáröflun
Hraunprýði
gekk vel
HINN árlegi fjáröflunardag-
Ur Slysavarnadeildarinnar
í Hafnarfirði var 9. maí sl. —
Kaffisölur félagsins í Alþýðu-
húsinu og Sjálfstæðishúsinu
voru mjög vel sóttar.
Merki deildarinnar voru seld
á götum bæjarins og gekk sal-
an vel. Hraunprýði fékk einnig
ágóða þennan dag af kvöldsýn-
ingu í Bæjarbíói.
Sem dæmi um velvild Hafn-
firðinga til deildarinnar má
geta þess, að skipshöfnin á Ár-
sæli Sigurðssyni, sem var á sjó
þennan dag, sendi skeyti þar
sem skýrt var frá því að hún
gæfi deildinni 1.200 krónur.
Margir sendu deildinni pen-
ingagjafir.
Hraunprýðiskonur hafa beðið
folaðið að færa Hafnfirðingum
foeztu þakkir fyrir þá miklu
velvild, sem þeir hafa ætíð sýnt
fjársöfnun slysavarnardeildar-
innar.
Bílslys
Framhald af 16. síðu.
vörubifreiðarinnar, er
mun hafa farið yfir stúlk
una endilanga. Hún er höf
uðkúpubrotin, handleggs-
brotin, mjaðmargrindar-
brotin og tvífótbrotin, allt
öðru megin. Þá mun
lunga hafa skaddast af
rifbeinsbrotum, er stung-
izt hafa inn.
Eru meiðslin hroðalég,
eins og að framan greinir,
og stúlkunni vart hugað
líf. Hún er dóttir Kjart-
ans Bergmann, skjalavarl-
ar og glíinukennara, cn
var hér í heimsókn hjá
ömmu sinni. — II.Dan.
IWWWVWWWWWWW
virkjun í boði bæjarins. Þar
fékik hún að ýta á hnapp, sem
lo'kaði stíflum í Sogsfljóti,
þannig að vatnið þornaði
upp. ísraelsblaðamaður, sem
sá þetta, var að því kominn
að ganga þurrum fótum yfir
ána.
Hún heimsótti Háskóla ís-
lands og var þar rætt um stúd
entaskipti og gagnkvæmar
prófessoraheimsóknir.
Á hvítasunnudag fór frúin í
heimsókn til Péturs Ottesens,
fyrrverandi alþingismanns,
sem liggur á Landsspítalan-
um. Pétur fór fyrir nokkr-
um árum til ísrael og skrif-
aði mikið um þá ferð. Hann
skýrði Golda Meir frá því, að
hann hefði haft með sér
flösku af vatni úr ánni Jord-
an, er hann sneri heim frá
ísrael, og hefði sonarsonur
hans nú verið skírður úr
þessu vatni.
Á hvítasunnudag hélt frý,
Meir kveðjuhóf að Hótel
Borg fyrir ýmsa gesti og
þakkaði þar móttökurnar, en
Guðmundur í. Guðmundsson
utanríkisráðehrra talaði af
hálfu heimamanna og þakk-
aði henni komuna.
Jóhanns
í BOGASAL þjóðminja-
safnsins er þessa dagana
sýning á málverkum eftir
Jóhann Briem listmálara.
Hér er ein þeirra: Haust.
Jóhann er einn af okkar
þekktustu málurum og þó
einkum orðlagður fyrir æv-
intýra og þjóðsagnamyndir
sínar.
Meðal annars hefur hann
skreytt Laugarnesskólann
í Reykjavík á eftirtektar-
verðan o g skemmtilegan
hátt með fjölda slíkra
mynda.
Fréttamaður blaðsins leit
ir.n á sýninguna í gær og
var svo heppinn að hitta
listamanninn sjálfan þar
fyrir.
Á sýningu Jóhanns eru 28
myndir að þessu sinni.
Aðspurður kvað Jóhann
þær vera frá síðásta hálfu
öðru ári.
Nokkrar af myndum
þeim, sem á sýningunni eru
hafa að uíidanförnu verið á
umferðarsýningu í Austur-
Evrópu.
Flesíar myndanna eru
unnar úr íslenzkum mótív-
um og eru þar mest áber-
andi myndir af dýrum og
fólki.
Landslagsmyndir málar
Jóhann yfirleitt ekki, enda
segir hann, að það, sem er
lengra frá en tvö hundruð
metra, skipti ekki máli í
málverki.
Absíraktlist hefur Jóhann
ekki að heldur fengist við
og segist ekki taka til við
úr þessu, þar eð allar til-
raunir, gerðar á gamals
aldri, séu dæmdar til að mis
takast.
Vinir abstraktlistar munu
því ekki sækja þangað
neina huggun.
Listunnendum öllum skal
þó eindregið ráðiagt að líta
inn á sýningu Jóhanns og
gaumgæfa ranimíslenzka
list hans nokkra stund.
< •:
U
wwwwwwwwwwwwya'i-.r
Skymaster
MAGNÚS Guðbrandsson, flug
stjóri hlaut nýlega réttindi til
þess að stjórna Skymasterflug-
vél.
Magnús, sem er sonur hjón-
anna Matthildar og Guðbrandar
Magnússonar, hóf snemma flug-
nám. Gerðist virkur þátttakandi
í Svifflugfélagi íslands aðeins
tíu ára gamall og tók þar, er
fram liðu stundir A, B og C
próf í svifflugi
Magnús lauk prófi atvinnu-
flugmanna í Bandaríkjunum ár-
ið 1948 og blindflugsprófi 1950.
Hann varð fastráðinn flugmaður
hjá Flugfélagi fslands árið 1952,
fyrst sem aðstoðarflugmaður á
innanlandsleiðum og síðar flug-
stjóri.
Þegar Flugfélag íslands keypti
Viscount skrúfuþoturnar Gull-
faxa og Hrímgaxa árið 1957, var
Magnús í hópi þeirra flugmanna
félagsins, sem stundaði nám hjá
framleiðendum flugvélanna í
Bretlandi og lauk prófi frá Loft-
ferðaeftirlitinu brezka.
Magnús fór fyrir nokkrum
dögum í sína fyrstu ferð sem
flugstjóri á Skymasterflugvél-
inni Sólfaxa til Narssarssuaq, en
þar er flugvélin staðsett við ís-
leitarflug o. fl.
i..WWWWWWWWWWWWWIWiiWé
Vorhret
Framhald af 16. síðu. ’
j leitaði upplýsinga um þessi veð'-
Isafirði, 17.
í RÖÐUM ísfírzkra skíða-
manna hefur vaknað mikiil á-
hugi fyrir því að byggð verðx
skíðalyfta hér í nágrenni bæjar-
ins, en skíðaland ísfirðinga er
bæði mikið og fagurt eins og
landskunnugt er„
Nokkrir áhugamenn um mál
þetta boðuðu til fundar mánu-
daginn 15. rnaí, — og er það tak-
rnark þeirra, sem að fundarboð-
inu stóðu, að berjast fyrir bygg-
ingu skíðalyftu.
Til fundarins var boðið full-
trúum frá bæjarstjórn ísafjarð-
ar, hreppsnefnd Eyrarhrepps og
íþróttafélögunum á bandalags-
svæði ÍBÍ
urbrigði.
Samkvæmf upplýsingum veð-
urstofumanna gekk norðanveð-
ur inn yfir norðanverða Vestfirðl
upp úr miðnætti í fyrrinótt, —•
fylgdi því éijagangur.
Vindhraði komst upp í 7—3
sig og hefur síðan verið nokkufl
jafn um allt land.
Frost hefur verið um vestaru
vert norðurland svo og á aust-
fjörðum kringum 3 stig.
Búizt var við að heidur dragl
úr veðri og frosti á Vestfjörðum
í nótt, sem Ieið.
í nótt var búizt við 1—2 stig'a
frosti í Reykjavík. VeðurhorfuP
Reykvikinga í dag: Norðan kaldi
— bjartviðri.
Alþýðublaðið — 24. maí 1961