Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 15
Þeir gætu verið svo heimsk ir að fara að sikjóta, og það gat vial kcstað saklaust fóLk l'í'fið. Hitt var það, að fróð- legt gsci i orðið að hitta hús bónda þeira. — Niei, í þetta ski'pti ætla ég að vera góða barnið og koma með yiklkur, sagði hann friðsamlega. — Hvert skal halda? Eftir bendingu, sem vaifa- iaust var fyrirfram ákveðin, ólk bíll upp að gangstéttar- brúninni við hlið þeirra. Rush settist í aftursætið með varðmann sitt til hvorr ar handar, og bíllinn Ók út í iðnaðarhverfið, þar sem hann nam staðar fyrir utan stóra birgðaigeymslu. Rush var leiddur inn um hliðardyr og inn milli langra raða af whisíkiy-tunnum. Þeir komu að dyrum, sem Jónsi drap varlega á. Lítil lóka var opnuð, og hvöss augu gagnrýndu þá, áður en hún lokaðist aftur. Svo var hurðin opnuð, og Rush ýtt inn fyrir. Gegnum hversdaigslega bú ið herbergi kom hann inn í glæsilega skrifstofu, þar sem mest bar á geysimifclu s)krifborði. Bak við það sat Max Carney, sem kinkaði kolli kuldalega og benti fanganum á stól'. Jónsi og félaginn settust sinn hvor- um megin við dýrnar, og Carney dró upp wíhisky- flösiku. Hann bróstd, þegar bann sá að Rush tók eftir miðanum á flöskunni. — *Ég héf séð svo um, að ég Æengi alt um yður að vita, hera Henry, sagði hann. — Flaskan sú arna ætti að sanna það. Ég Veit að þór drékkið alltaf Old OVerhoildt, ef þér getið feng ið það. Rush sióð á fæitur, skenkti í gals og hvolfdi því í sig. Svo skenkti hann aftur á glasið. en að þessu sinni tók hann það með sér í sæti sitt. — Þér gerið mig feiminn, Carney, sagði hann. — Af hverjiu haifið þér svona mik inn áhuga á þvf, sem mér viðkemur? — Ég Veit líka að þér er- uð einn af þeim, sem ek'ki kæra sig um málalengingar, svo að við skulum ekíki vera méð nein látalæti. Ég vil bara vita eitt: Hvað mikið? Rush hleypti brúnum. — Hvað mikið hvað? — Hvað mikið viljið þér fá fyrir að hailda fimgrunum frá fainu hér í Fores Ciy? — Þér verðið að tala ljós ara. Ég fylgist ekki með. — Þá það. Ég skal gera það svo ljióist sem ég get. Ég hef komizt að því hvað þér afrekuðuð í Westen. Ég þeklkti Nosa Gaust vtel, og mér er Ijió'st að úr því að þér gátug kllekt á honum, þá munuð þér líka geta valdið mér erifiðleikum, þó að við séum fastarií sessi hér en Nosi vair í Wteston. Ég gæti að vísu rutt yður úr vegi þegjandi og hljóða- laust, en ég kæri mig ekki um það, því að ég vtei't ekki enn'þá hvað það er, sem hef ur fengið yður til að koma hingað. Það eina, sem óg get hugsað mér, er að ein- 'hver umbótafrömuðurinn bcrgi yður fyrir að gera uppst'eit. Þiess vegna vil ég ’segja yður, að ég er fús til að borga yður töluvlert mieira til þess að fá yður héðan í burtu. — Bg held að þér verðið að afla yður betri upplýs- inga, sagði Rush. — Ég veit ekki hver sögumaður yðar er, ten hann hlefur að — Og hviern hafið þér hugsað yður til að aflífa mig? Þessa tvo barnsrasisa, sem þér senduð eftir mér í dag? Jónsi urraði Æokvondur að ba’ki honum, ten Carney foenti honum að hafa sig hægan. — Haidið þér að þeim takizt það tekki? spurði ihann. — Kemur ©kki til mála, sagði Rúsh hinn örugaisti, —• og aufc þess eruð þér allt cvf slunginn til að skipa þeim það. Hann tæmdi glasið og stóð átfætur. Svo tók hann upp vindling, kveikti í honum og skutlaði eldspýtunni í öskubakfcann á sfcrifborðinu, — Nú lamgar mig að segja ndkkur orð, Maxie, sagði hann. — Ég get hótað lífca. j Ég skal flæma yður svo, langt frá Fcrtest City, að þaði 'táki þrjár viikur að koana símskeyti til yðar, og ég hann hvorki eftir lögregli né réttarhöldum. Hann mu skjóta yður eins og hund fcvikindi, og lallir yðar lif verðir munu ekki get: hjálpað yður hið minnsta ji Ag lokum vil ég bara vara þessa bjálfa yðar við því ac^ bera Skotvopn. Ef anniar-í hvor þeirra vinnur einhverj um vina minna mein, þá lendir það á yður sjálfum. — Það skal ég persóniulega sjá um. Hann gekk til dyra og nam staðar mi'tt á milli 1 Jónsa ctg félaga hans. í — Hugsaðu veil um það, ’ sem ég hef sagt. Maxie, sagði hann að lokum. j Hann sló öskuna af vind lingnium niður 'á hnén á j Jónsa og fór út um dyrnar, og enginn reyndi að stöðva hann. XIII. Fyrir fclúkkan þrjú um ; nóttina hafði Rush safnað Joe Barrv borgarinnar minnsta kosti gl'eymt einu mi'kilvægu atriði. — Og hvað er það? spurði Carney steinhissa. — Þér hfaið eikíki fengið að vita að ég læt aldrei múta mér. Ef við setjum svo að einhver háfj ráðið miig til þess að hrteinsa hér ti'I, þá get ég sagt yður að þér egið ekki nóiga peninga til 'þess að fá mig til að hætta. Svo mikla peninga á enginn. — Það er heimskulegt, Henry, sagði Carney. — Ég æt’la tekíki að fara að halda fram gömlu kenninigunni, að sérhver maður fáist fyrir á- kveðið verð, en ég vleit að minnsta kosti að hver sem er myndi hugsa sig tvisvar um áður en' hann svaraði, éf hann ætti um það að velja að fá íaglega upphæð i reiðu fé, — eða deyja ella. — Eikki hver sem er, svar aði Rush rólega. — Og ég :er e’kiki hræddur við að d’eyja. Andlit Carneys var orðið fcailt oig sviplaust, og augun skutu nteistum. — Þaö er kcminn tími til að þér verðið það, sagði hann. — Á þatta að vera hótun, Maxie? spuröi Rush með ertandi brosi. — Það er hótun. mrnm s'kál mala rotið einveldi yð- ar málinu smærra. Það skal vtera svo vandlega gert, að fólk haldi að atómsprengja hafi splundrazt í fanginu á yður. Þér hafið þegar tap- að, Camey, og áður en vik- an er liðin vierð ég búinn að ljúka hér störfum. Það munuð þér skilja, þegar ikosningaiúrslitin verða kunn gerð. Væri ég í yðar spor- um, mundi ég spyrjast fyrir um vlerð á farseðlum til Timbukto og byrja að reikna út hversu marga peninga ég gæti tekið með mér. — Hann benti á verðina tvo. — Og um þessi tvö skrípi er það að segja, að bilaða- menn sláu til þeirra, og ef eitthvað skyldi koma fyrir rnig, þá mun C’hroniCle verja 50 000 dollurum til að ljósta því u/pp. Það mun verða beint sivo sterku kast- Ijósi að þesari borg, að þér munuð aldrei framar voga að lóta sj’á yður á almanna- færi. Og eitt enn, Maxie. Ég á gamlan vin í þessari borg, sem ég vann mteð í leyniþjónusui>ni í strí&inu. Við erum aldiaivinir, og ef ég skyldi bverfa, þá bíður 25 saman ' dlálllítilli herdieild. Nokkrum stundum Isíðar hafði Prime sjáilfur afhent honum þúsund auglýsingar og nú söfnuðust allir sam- isærismennirnir saman í mjóu og fáförnu igötunni, sem iá að húsabaki þar sem Matt Pedrick bjó. Mönum var skilpt í bílana þrjá, sem stóðu til reiðu. Smoky og Merwin áttu að aka með Matt í hanis bíl. Róbert og Duffy fengu bifreið Kittyar lánaða, og Rush hafði Guju með sér í leiiguvagni sínum. Bænum var skipt í hverfi, svo að ailir vissu hvar þeir áttu að ganga að Verki. Þrem stundum síðar, þeg ar himinninn byrjaði að roðna í austri, komu allir isaman í íbúð M'atts til þess að hressa sig eftir vtel unnið starff. — Slká'l fyr.ir sjáltfum olkk- ur, sagði Matt, — og fjand- inn hirði fjendur vcra. Þeir drúkku út, og Rush horfðd hugsandi á glas sitt. — Eiginlega æittum við nú að brjóta glösin eftir slíka sfcál, sagði hann. — Eins oig þú vilt, svar- aði Matt, — en þú verður að þrífa eftir sjálfan þig. — Þá hæitti ég við það. Ég er dauðþreyttur, sivo að það er bezt að koma sér heim. Róbert, þú getur ek- ið bíl Kittyar heim, og svo kem ég og sæki þig Hinir verða að fá sér leiguhíl. Rush og Róibert láttu hljóðskraf um stund út við b'í’lana, og svo nudduðu þeir forarleðju yfir númter- in. Þiegar þeir óku aff stað var Róbent á undan, og bíH inn með Rush og Gujui á hælum haús. Róbert beygði tiil hægri, þegar hann komi út á aðáligötuna. — Ratar hann iek!ki? ispurði Guja. — Hann kternst ekki til Kittyar með því að fara í þessa átt, og hún. þarf vafalaust á bílnum sín um að halda áður en langt um líður. — Við sjáum um að hún fái hann í tæka tíð, svaraði Rus’h, svo að þú getur ver- ið róleg þesis vegna. Við ætlum bara að aka svolítið. Róbert jók hraðann, þeg- ar hann var kominn inn í lystihúsahverfið, og von bráðar geystist vagn hans dunandi áfram mieð níutíu kílómera hnaða. Rush fylgdi honum rólega, og Guja sþerrti upp augun, þegar hann dró fram skamm byssu. Hann opnaði glugg- ann og skaut rnöngum skot- um á eftir bílum, sem ók á undan honum. — Ertu genginn aff vit- inu? æpti hún, og virtist nú í fyrsta sinn missa stjórn á sjálfri sér. Rödd hennar hæfckaði um heila áttund. — Rush, það er Róbert, sem ekur bílnum. Er hann teOdd vinur þinn? Rusih tæmdi skammbyss- una á eftir bílnum, og nú ' svaraði Róbert í sömu mynt. Rauðir blossamir glóðu út um byssuhlaupin, og hbeyf- ilsdrunur og skothveílir tó'ku undir í öllum húsum. Rush rétti Guju tóma skamm lj$Ír-áU£ajf tiftsr 5o HQstm,itui, iL'jc SSNDBUSUM UNDIRVSQNS RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sf. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 Alþýðublaðið — 24. maí 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.