Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 14
miðvikudagur
BLYSAVARÐSTOFAN er op-
in allan sólarhringinn. —
Læknavörðnr lyrir vitjanlr
er á sama stað kL 18—8.
Sjómannadagsráð Reykjavllc-
biður Þær skipshafnir og
sjómenn, sem ætla að taka
þátt í róðri og sundi á Sjó-
mannadaginn, 4. júní, að til-
kynna þátttöku sína sem
fyrst í síma 15131.
Skipaútgerð
ríkisins:
Hekla er væntan-
leg til Kmh. á
morgun á leið til
Gutaiborgar. Esja
fer frá Rvk í
kvöld austur um land í hring-
ferð Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 22 í kvöld
til Rvk. Þyrill er í Rvk. —
Skjaldbreið fer frá Rvk á
morgun til Breiðafjarðar-
hafna og Vetsfjarða. Herðu-
breið er. í Rvk.
Frá V.K.F. Framsókn: Fjöl-
mennið á fundinn í Alþýðu-
húsinu kl. 8,30 í kvöld, —
fundarefni: skýrt frá samr.-
ingum. —-Stjórnin.
Flugfélag
íslands h.f.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Glasg. og Kmh
'kl. 08,00 í dag.
Væntanleg aft
ur til Rvk kl.
22,30 í kvöld.
Flugvélin fer
til Glasg og K
mh. kl. 08,00 í
fyrramálið. — Innanlandsflug
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Hellu, Hornafjarðar, —-
Húsavíkur, ísafjarðar og Vest
mannaeyja (2 ferðir). — Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils
staða, ísafjarðar, Kópaskers,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.:
Miðvikudaginn 24. maí er
Snorri Sturluson væntanleg-
ur frá New York kl 06,30. —
Fer til Glasgow og Amster-
damkl. 08,00. Kemur til baka
frá Amsterdam og Glasgow
kl. 23,59 Heldur áfram til
New York kl 01,30. Þorfinn-
ur Karlsefni fer til Oslo og
Stafangurs kl. 08,00 Leifur
Eir’ksson er væntanlegur frá
Hamborg, Kmh. og Oslo kl.
22 00 Fer til NeAv York kl.
23,30.
Konur í styr.ktarfélagi vangcf
'inna hafa skemmtikvöid í
Tjarnarcafé fimmtudaginn
25, maí kl. 8,30 síðdegis. Til
skemmtunar: — Erindi,
skemmtiþáttur, danssýning
o. fl. Kaffiveitingar og dans.
Félagskonur mega taka með
sér gesti. — Stjórnin.
Styrktarfélag vangefinna: —
Minningarspjöld félagsin*
fást á eftirtöldum stöðum
í Reykjavík: Bókabúð Æsk
unnar. Bókabúð Braga Bryt
jólfssonar.
Minningarspjöld
Samúðarspjöld minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd f Bókabúð
Æskunnar
Félag Frímerkjasafnara: Her
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II hæð, er op-
is miðvikudaga kl 20—22.
ið félagsmönnum mánudaga
og miðvikudaga kl. 20—22
og laugardaga kl. 16—18.
Upplýsingar og tilsögn um
frímerki og frímerkjasöfn-
Minningarspjöld heilsuhælis-
sjóðs Náttúrulækningafélags
un veittar almenningi ókeyp
Hslands fást í Haínarfirði hjá
.Jóni Sigurjónssyni, Hverfis-
götu 13B, sími 50433.
Stúdentar MR ’56: Stúdentar
útskrifaðir frá Menntaskól-
anum í Reykjavík 1956
halda fund í íþöku n. k.
föstudag ki 9. Fjölmennið
stundvíslega!
MiðVikudagur
24. maí:
12.00 Hádegisút
varp 12,55 ,,Við
vinnuna*:. Tón-
leikar 15,00
Miðdegisútvarp.
18.30 Tónleikar:
Óperettulög —
19.30 Fréttir. —
20,00 íslenzk
tónlist. 20,20
„Fjölskylda
Orra“, — fram-
haldsþættir efti>-
Jónas Jónasson. Fjórði og
fimmti þáttur: „Hundur lieit-
ir Kolur“ og „Friðrofinn". —
Höfundurinn stjórnar flutn-
ingi. 20 55 Tónleikar: Brilli-
ant Rondo op. 70 eftir Schub-
ert. 21,10 Erindi: Æskan og
áfengisvandamálið (Jóhann
Hannesson prófessor). 21,45
kórsöngur: Hollenzki óperu-
kórinn syngur; Rudolf Moralt
stjórnar 22,00 Fréttir. 22,10
Búnaðarþáttur: Ólafur E. Stef
ánsson ráðunautur talar um
sumarbeit mjólkurkúa. 22,25
Farmonikuþáttur (Högni
Jónsson og Henry J. Eyland),
23 10 Dagskrárlok.
Randers Freja
kemur ekki til
Akureyrar í ár
Kaupm.höfn, 20. maí.
Einkaskeyti til
Alþýðublaðsins.
Knattspymufélagið
Randers Freja, sem ætl-
aði að gista ísland í júní
mánuði næstk. hefur orð-
ið að hætta förinni vegna
fjárskorts. Akureyringar
lieimsóttu Randers í
fyrra og meiningin var
að knattspymumenn-
irnir sæktu Akureyringa
heim nú. Bæjarstjórnin í
Randers hafðti ákveðið
að styrkja flokkinn tölu-
vert, en hefur mí skyndi-
lega lækjkjað upphæ'cína
um helming. Af þessum
sökum má telja ferðina ó-
framkvæmanlega.
HJULER.
ÍÞRÓTTIR
Framhald a! 10. siðu.
Þegar um 10 mín. voru eftir
af leik myndaðist þvaga fyrir
framan mark Keflvíkinga. —
Ætlaði Högni þá að hreinsa
frá markinu en Sveinn Teits
sem lék innherja, komst fyrir
sendinguna og knötturinn hafh
aði f marki Keflvíkinga. Lauk
leiknum þannig með sigri Ak-
urnesinga 2:1 og voru það ekki
réttlát úrslit eftir gangi leiks-
ins. Hefði 3:2 fyrir Keflavík
verið nær sanni.
Keflvíkingar léku nú sinn
bezta leik á sumrinu. Var
vörnin góð með Hörð Guðm.,
sem bezta mann. Framverð-
irnir Guðm. og Gunnar náðu
góðum tökum á miðju vallar-
ins og framlínan náði oft góðu
spili, sérstaklega í síðari hálf-
leik. Var Högni Gunnlaugsson
nú sem fyrr aðaldriffjöður
framlínunnar.
í lifi Akurnesinga vantaði
íngvar og Jóhannes. Liðið náði
sér aldrei á strik og átti mun
lakari leik, en er þeir léku á
heimavelli fyrir hálfum mán-
uði við Keflvíkinga. Beztu
menn Akurnesinga voru þeir
Sveinn Teits og Þórður Jóns-
son.
Dómarl var Hafsteinn Guð-
mundsson.
..HELGflSON/ _ a .
SÚÐARV0G 20 /n(y GRAMIT
Verður nú gert hlé á þessari.
keppni, þar eð leikir I. og II.!
deildar hefjast um næstu
helgi.
Verkfall
i- ramhalii u l síðu.
lauk allsherjaratkvæðagreiðslu
Verzlunarmannafélags Akureyr-
ar um það, hvort boða skyldi
verkfall.
FUNDUR SÁTTA-
SEMJARA.
í gærkvöldi kl. 9 hófst í Al-
þingishúsinu fundur, sem Torfi
Hjartarson, sáttasemjari ríkis-
ins, boðaði með fulltrúum Dags-
brúnar og Hlífar annars vegar
atvinnurekendum hins vegar. —
Stóð sá fundur enn, er blaðið
fór í prentun, og hafði ekkert
borið til tíðinda.
Þá var í gær viðræðufundur
milli vinnuveitenda og bygging-
ariðnaðarmanna í Reykjavík,
trésmiðja, múrara, málara og
pípulagningamanna, en engan
árangur báru þær viðræður.
í gærkvöldi og í kvöld eru
fundir í ýmsum verkalýðsfélög-
um í Reykjavík, þar sem teknar
verða ákvarðanir um, hvort boða
skuli verkfall eða ekki. í þeim
hópi eru byggingariðnaðarmenn
máimiðnaðarmenn, skipasmiðir,
rafvirkjar og verkakonur í
Reykjavík og Hafnarfirði.
Tvö af stærri félögum hafa
ekkert látið frá sér heyra og
enga ákvörðun tekið í sambandi
við vinnustöðvun, þ. e. Iðja, fé-
lag verksmiðjufólks, og Hið ís-
lenzka prentarafélag. Trúnaðar-
mannaráð Vmf. Þróttar á Siglu-
firði hefur fengið heimild til að
boða vinnustöðvun, en ekki not-
fært sér haná enn.
GARÐSLÁTTUVÉLAR
Á
GÚMMÍHJÓLUM
★
SKÁRABREIDD
16 tommur
★
SJÁLFBRÝNDUR
LJÁR
★
MJÖG LÉTTAR
OG LIPRAR
í NOTKUN
DRATTARVELAR H.F.
Hafnarstræti
JÓHANN Þ. JÓSEFSSON, fyrrverandi ráðherra
ve.ður jarðsuiiginm frá Dómkirkjunni fimimtudaginn 25 maí
1961 kl. 13,30.
B órn eru vinsamlegast afþökkuð.
Atlhiclfninini verður útvarpað.
Magnea Þérðardóttir
Ágústa Jóhannscóttir. Svana G. Hodgson.
mmmmmmammmmmmmmmtm 11 iw«gii3assg^™MijjiwM
ÞöCrkum hjartairr ega öllum þeim er sýndu samúð og vin
arihug við andlát og ja ðahför
ÖNNU PÁLSDÓTTUR,
Brr ratungu 37, Kóparvogi
Helgi Ólafsson og börnin.
14 24. maí 1961 — Alþýðublaðið