Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 7
Á skeiðveHi Fáks
MENN í FRÉTTUM
Ngo Dinh Diem
„Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig“ (Ljósm. KM.)
„Svunturnar lyftust og
faEdarnir kipptust . .
Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD í
fyrri viku stóðu nokkrir eldri
menn úti fyrir dyrum samkomu
hússins Iðnó, röbbuðu ssman,
og sumir tottuðu pípu, Ein-
staka sparilciædd yngri kona
sást inn um dyrnar, — en þeim
mun fleiri peysufat.akonur með
hvítt hár undir skotthúfu —
Kvenfélag Alþýðúflokksins
hélt þetta kvöid slcemmtun fyr
ir eldra fólk.
Þegar blaðamann Alþýðu-
blaðsins bar að garði, var
skemmtiatriðum að ljúka, en
þarna hafði verið setið undir
hlöðnu veizluborði, arukkið
kaffi og borðaðar gómsætarkök
ur, meðan horft var á kvik-
mynd, hlustað á kveðskap, og
sunginn fjöldasöngur. Nú átti
að taka upp borð og hefja
dansinn,
Blaðamanninum þótti vel
bera í veiði, að ná i fólkið
þarna á milli þátta, — því að
hann hafði einmitt verið send-
ur til þess að hafa viðtöl við
einhverja reynda öidunga. Það
þótti vænlegt, að þar sem svo
margt fólk, sem vel var komið
til vits og ára, var saman kom-
ið, myndi einhver geta miðlað
þeim, semyngri eru, af reynslu
sinni og þekkingu á lífinu, -
hvernig finna á hamingjun;
lifa lífinu — eða eitthvað slík
sem almenningur kynni i
hafa áhuga á.
En það kom í ljós við efti:
grennslan, að þarna var fói
ekki áfjáð í að eyða
í að tala við blaðamenn;
dansinn var nefnilega atveg ;
hefjast, — og af marsinu
vildu þau ekki verða. — Py:
en varði var allt komið af sta
— „svunturnar lyftust og fali
arnir kipptust, — meðan dan
lagið dunaði og svall“.
Það er sjaldgæft að sjá fó
á skemmtunum, sem skemmt
sér svo vel aS það ber það ut:
á sér í svip, augum og hrej
ingum. En í þetta sinn var au
Ijóst, að gleðin var ríkjándi,
allir voru með, glæsiieg
peysufatafrúrnar, sem þar
virtust í meiri hluta-, sveiflui
sér í dansinum, herrarr
stjórnuðu ferðinni.
Án orða kenndi þetta eldra
fólk okkur hinum yngri einn
vísdóm, — hvernig á að
skemmta sér.
SUÐUR-VIETNAM hefur
mikið komið við sögu í frétt-
um undanfarið vegna borgara-
styrjaldarinnar í Laos, sem
menn vonast til að semjist um
á fundinum í Genf
Forseti Suður-Vietnam, Ngo
Dinh Diem, hefur af kunnug-
um verið lýst sem „óspilltuin
og þróttmiklum leiðtoga", þótt
aðrir stjórnmálamenn
þar eystra hafi kallað
hann einræðissegg,
sem svipt hafi þjóð
sína frelsinu. Enn aðr-
ir, sérstaklega útlend-
ir fréttaritarar, líta
hins vegar þannig á,
að hann sé einn þeirrn
leiðtoga hinna nýstofn
uðu lýðræðisríkja.
sem hafi komizt að
raun um, að full-
komnu lýðræði verði
ekki komið á á
einum degi, — heldur sé
leið lýðræðisins bæði erfið og
seinfarin, frumstæðari þjóðfé-
lagsskipan verði ekki á auga-
bragði breytt í lýðræði eins og
það tíðkast bezt í hinum vest-
rænu löndum.
Dinh Diem varð forsetj Suð-
ur-Vietnam eftir að Bao Dai
keisari varð að segja af sér að
afloknu þjóðaratkvæði, en Di-
em hafði áður um eins árs
bil verið forsætisráðherra í
stjórn Bao Dai. Um það leyti
voru Frakkar að missa völd
sín í Indókína og sjö og hálfs
árs barátta milli franska hers-
ins og konnúnistískra uppreisn
armanna, sem studdir voru er-
lendis frá, stóð þá sem hæst.
Þegar hér var komið, sögu
hafði Dinh Diem oftar en einu
sinni hafnað forsætisráðherra-
stólnum, en tók við embætt-
inu í þetta skipti þótt aldrei
hafi sjórnmálaástandið verið
vonlausara í landinu, en ein»
mitt um þessar mundir. Þá var
búizt við því að lanöinu yrðj
skipt í tvennt til að binda endi
á grimmilega borgarastyrjöld.
Dinh Diem er fæddur i Ann
am og var faðir hans ráðherra
og ráðgjafi þáverandi keisara,
Thanh Thai, sem var afi Bao
Dai. Að loknu háskólanámi var
hann héraðsstjóri og
aðeins 32 ára gamall
innanríkisráðherra í
stjórn keisarans. Þá
barðist hann á móti
frekari
yfirráoum
Frakka þar í landinu.
Meðan á heimsstyrj-
öidinni seinni stó9
báðu Japanir hann
tvisvar um að verða
forsætisráðherra, en
hann hafnaði í bæði
skiptin.
Eftir styrjöldina sat
hann í fangelsi kommúnista en
hlaut frelsi eftir skamma stund.
1950 var hann í 4 ár utanlands,
í Japan, Evrópu og Bandaríkj-
unum. Hann er kaþólskur og
ókvæntur og var um tíma £
klaustri í Belgíu.
Það var J. Lawton sérstak-
ur sendimaður Bandaríkjafor-
seta sem lýsti Dinh Diem serrt
„óspilltum og þróttmiklum
stjórnmálaleiðtoga“ þegar
hann heimsótti Suður-yietnam
1955 Fimm árum seinna bám
hins vegar 18 innlendir stjórn-
málaleiðtogar fram kvörtun.
vegna þess að stjórn Dinh Di-
em hefði vikið langt af leið lýð-
ræðis, tekið upp flokkseinræði,
ritskoðun, sterka leynilögreglu
og bannað alla gagnrýni ái
stjórnina, í stuttu máli sagt,
tekið upp aðferðir kommúnista
sem hún segist þó vera að ber j
ast gegn.
AIþý®ublaði'ð — 24. maí 1961 'J