Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 13
PLACENTA CREME AÐ VERA FALLEG OG HALDA FEGURÐ SINNI s. uzanne ^4n dtu er leyndar- dómur hamingju og velgengni TILKYNNIR Árum saman hafa læknar og cfnafræðingar unnið að rannsóknum til undirbiini/ígs framleiðslu á snyrtivörum okkar. Ævagömuf fi'æði um aðferð til fegrunar og nýjustu vísindalegar uppgötvanir hafa verið hagnýttar *il að ná !sem beztum árangri. — Framleiðsla okkar Placenta creme inniheldur nátíúrlega efni, sem hör- undið drekkur í sig og hefur góð áhrif á húðina. Hrukkur og drættir hverfa. Sömuleiðis öll óhreinindi í húðinni. Einkaumbf 3 má nota, ekki aðeins á andlit, heldur á allan líkamann. Regluleg notkun á háls og brjóst gefur augljósan og skjótan árang- ur. PLACENTA CREME er þægilegt í notkun, það lokar ekki svita holunum, og frekari snyrting er óþörf. PLACENTA CREME mun yður brátt finnast eins ómissandr og dagleg 'snyrting yðar. PLACENTA CREME fæst í snyrtivöruverzlunum og víðar. ★ PLACENTA CREME er borið á húðina cftir hreinsun. Ögn af kreniinu, á stærð við baun, er núið á milli fingurgómanna og klappað léttilega inn í liúðina á andlitinu. — ☆ Suzasine André Kosmetik GmbH Wisebaden. MELAVÖLLUR 1 kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 keppa: VíScingur-Þróttur Dómari Guðbjörn Jónsson. Línuverðir Jón Kristjánsson og Sigurður Sigurhartsson. Frá barnaskéla Hafnarfjarðar. Húseigendur Nýir og gamiir miðstöðv arkatlar á tækifærisverði Smíðum svalar og stiga handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. * Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast veri ið. F fÓKAGATAti sími 24912. Börn, fædd 1954, mæti í skólanum til inn ritunar, fimmtudaginn 25. mai fcl. 1,30 e. h. Skólastjóri. RlorgarSur l»augavcg 59, &lla konar karimannafatnaS ar. — Afgreiðum föt efti> máli eða eftlr númet] aael (tnttum fyrirvara. llltima Tilboð óskasf í nokkra 2% tonna Diesel sendiferðabíla. Bílarnir verða til sýnis 1 Rauðarárportinu (við hliðina á Söluneifndinni) í dag, miðvi'kudaginn 24. maí kl. 1—3 e. h. .............7: Tilboð skilist í skrifstofu Vagnsins h.f. Laux'a.vegi 103, fyiir kl. 5 í dag. Frá Barnaskóla Reykjavíkur. áskriffasíminn er 14900 Böm, sem fædd eru á árinu 1954 og vexða því skólaskyld frá 1. sept. n.k. skulu koma í skó'lana til innritunar í dag, miðvikudag 24. maí kl. 2 e. h. Skólastjórav. Alþý*ublaðið — 24. maí 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.