Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 3
Stjórnarskrárbreyt- ing í S-Ródesíu? LONDON, 13. júní (NTB— E'EUTER). Samtevæmt nýju Stj órnarííkrárupp(kasti Suður Ródesíu geta Breta eklki haft afskipti af málefnuti Suður- Ródesáu á vissum sviðum. Þá herma fréttir að upp'kastið sé einnig réttiindaiyfirlýsing fólksins í Suðus-Ródesíu og að hún nái til aHra íbúa lands- ins án tillits til hörundslitar. Suður-Ródesa'a er sjálf- stjórnarnýlenda og myndar ásamt Norður-Ródesíu og Nj assalandi hið svckallaða Mið-Aífríku samlbandsríki. — Samkvæimt tiLlögunum ; um stj'órnarskrárbreytingu fær Suður-Ródesáa rétt til að breyta eigin stjórnarskrá, en iandið fær einnig að koma á ífót stj'ómiagaráði, sem á að stuðla að bættri sambúð bvítra og þeldökkra ibúa landsins. Rétturinn til að breyta stjórn arsikránni nær eiklki til ’þjóð- hcífðingjians né landsstjórans. Þá getur Suður-Rlódesía held- ur eklki breytt alþj’óðáegum skuldbindingum brezku stjórn arinnar eða skuldibindingum, sem Suður-Ródesía sjáif hef- ur gert í samlbandi við ný- lendulög. Löggjafarþing Suður-Róde- síu fær rétt til að breyta stjórnarsikránni nema í ein- staka tilfeilum — það er að segja ef meirihluti þiing- manna samiþyiklkir. Undan- tekningarnar eiga við mál, sem failla undir réttindaytfir- ’jýsinguna og réttinn til að á- frýja málum fyrir leyndar- róðið í London. S tj ór n ars’krá rr áð i ð skulu skipa 11 mtenn, þar atf tveir menn atf evrópElkum ættum í ■mininsta lagi, tveir Afríku- menn, einn AsíuæíVar og tveir aðrr löígfróðir imenn auk amn arra sénfróðra manna. Fjölda mannanma í ráðinu má auka urh í 30 og 50 og seinna upp í 65. Haft er eftir öruggum 'heimi’dum að 15 til 18 svert ingjar fái nú sæt á þiinginu, en þar ó1 enginn svertingi sæti nú. EVIAN, 13. júnií (NTB—REU TER). Frakikar hættu í dag fsiðarumræðunum um Algies, en sendinefind Fraiklka lýsti því yfir, að hún væri ávallt reiðubúin að koma á sam- bandi, sem gerði kleift að hefja viðræðurnar að nýju á Louis Joxe áran.gursríkari grundveilli — >að var formaður frönslku •sendinafndarinnar, Algiens- 1 málartáðherrann Louis Joxe, sem skýrði frá þessu á blaða maininatfundi í kvöld. Hann sagði að nú yrði telkið 10 til 15 daga hilé .,til umhugsunar“ úr því að ráð- stsfnan hefði 'komizt í „al- var’ega erfiðleika“. Joxe sagði ag sendinefind Frakka væri staðráðin í að leysa það ta’kmark sitt að koraa á friði í Ailsiír, en hann sagði að um hugsunartíminin væri mauð- synlegur. Spurningu um hvort Frakk ar mundu breyta þeirri á- fcviörðun sinini um einhliða vopnalhlé á eins mánaðar S reyns’uttúm'a svaraði Joxe á j b'á leið, að þetta væri nofcfc- uð. sem stjórnin yrði að á- kveða. Hann lagði áherzlu á h.ið einhBiða > þipiiatolé, sem nú hef-ur staðið í þrjár vilkur hstft góð áhritf. Jatfn- tfrpmrt ’ýsti Joxe ytfir þeirri ,ro>-> siinni að tákast mætti að -i-WPnjm aettum og múham- I .^^1^+rú.ar. Framh. á 12. síðu NENON REYNIR SÆTTIR í LAOS GENF, 13. júní (NTB—REU- TER). Laosráðstefnan í dag hófst með ræðu rússneska ut ianríkisráðherra/)s Gromykos, sem sagði, aff gagnslausí væri að sitja vrð hið fagra Genfarvatn til þess eins að Gromyko. telja álftirnar á va/ninu. Hann sagði að hætt væri við að það yrði eini árangurinn, sem næðst á ráðs/efnunni, þar sem Ba/idaríkin og vissar sendinefndir annarra ríkja liéldu uppteknum hætti og hindruðu starf ráðs/efnunnar. Gromýko álasaði Yestur- ve’dunum fyrir -að vilja gera alþj'óða ef tirlitsnief ndin a í Laos að allsherjar slölklkivi- liði, sem brunaði um og gæfi tfö’Jdk brunaköll. Þetta sagði Grtmyko að væri mjög óraun sætt viðhorf. Utamríkisrá'ðberra Rússa saigði enn tfremur að Banda- ríkin hefðu enn ekki svarað tiliiögum Háðstjörnarrífcjamma Ifrá 17. maí og að ráðstetfnan Ihefði elkki færzt nær maikinu en við uppbaf henmar. Þá p.alcaði Gromýlco hersVeitir Ihægri stjórnarinnar um að batfo rofið vopnatoléið. „„„ ISIys í Stuttgart ]| Stultgart, 13. júní | (NTB—REUTER) !; AÐ minnsta kosti 21 !; maður lét lífið í dag þegar j J tvær járnbrautarlestír |! rákust á sunnan Stuttgart ;; síðdegis í dag. Óttazt er | að tala dauðra sé hærri en | látið hefur verið uppi þar | eð enn liggja ekki fyrir j! áreiðanlegar tölur. SendineÆnd Thailands meit aði enn í dag að mæta á fundinum. Semdinefindin ’hef ur farið þess ó leit við þau tvö lönd, sem síkipta með sér fiundarfiormennskumni, Soiyét- ríkin og Bretland, að fulltrú- ar hinna fimm stjórnmála- filckka Lacis fói aðild að róð- stetfmunni. AjFP-frét/astofan tilkynnir frá Genf að Krishna Me/ion, varnarmálaráðherra Indlands, hafi samið málamjðlunartil- lögu, sem eigi að tryggja hlut leysi Laos Menon er sagður hafa hallaz/ á þá skoðun, að nauðsynlegt sé að mynda samsteypustjóm í Laos og að Genfarráðstefnan um Laos ergi að sjá svo fyrir um. Búizt var við því í dag að Krishna Menon legði fram þessa /illögu í kvöld. Foringi hlutlausra í Laos, Sou)vanma Phcumia prins, átti í dag viðræður við sendiherra Rússa í Laos, Sergej Abra- mov. og varafiormianm frönsku siendinefndarimnar á Laos-ráð istel'nunni. Við'xæður þessar tfjciLuðu um tfund æðstu marma í Laos, sem haldinn verður í Zuridh á laugardag- inn. AFP slkýrir svo frá, að Ihinir þrír þátttakendur topp- tfundarins, þeir Boun Oum fiorsætisriáðtoerra, hilutleysisfor imginn Souvamna Phouma cg hálfbróðir hams, Souphanna Vong, foringi Pathet Lao hreyfingarinnar, komi smemma til Zuridh svo að þeir geti átt með sér óform- legar viðræður áður en tJofpp fundurinn hafst opinberlega á laugardaginn. Funduriinn mun sennilega fjalla um þessi þrjú vandamaL: 1. Vop/iahlés vandamálið í Laos_ 2. Hvaða þýðingu megi leggja í hugtakið „hlutleysi“ og hvemijj framkvæma eigi eftirlitið meg vopnahléi. 3. My/idun lao/ískrar sam- steypustjórnar, og 4. Spurninguna urn sameig inlega Laos-sendinefad trl Genfarráðstefnunnar. Erlander hylltur Stokkhólmur, 13. júní (NTB—TT) SEXTÍU ára afmælis Tage Erlanders forsætisráðherra var minnzt með miklum glæsi brag, ekki einungis til heiðurs afmælisbarnnu heldur einnig verkalýðshreyfingunni í Sví- þjóð. Dagurinn var í rauninni merkisdagur í sögu Svíþjóðar á síðari tímum. Stærsta gjöfin var fé, sem Sósíaldemókrataflokkurinn sænski safnaði inn í vor, Tage Erlander sjóður alþjóðlegrar samvinnu, sem nú nemur um 535.000 krónum sænskum. — Ulhricht vill Berlínar- samning Berlín, 13. júní. (NTB—REUTER). í viðtali við ameríska blaða- kónginn George Randolph Heart sagði austur-þýzki komm únistaforinginn og forsetinn — Walter Ulbricht að fljótlega ættu að geta hafizt samningar uin þýzkan friðarsáttmála milli ríkja sem aðild eiga að málum. Hann sagði að fundur þeirra Kennedys og Krústjovs í Vínarborg lofaði góðu. Þá sagði hann að gera ætti V.- Berlín að frjálsu og óvopnuðu borgarríki og að óþolandi væri að Vestur-Berlín væri niiðstöð undirróðursstarfsemi og — njósna. Erlander Gjöfin var afhent í morgun. Afmælisbarninu barst fjöldi heillaskeyta og erlendir full- trúar komu til Stokkhólms að hylla Erlander, þar á meðal þýzki jafnaðarmannaforinginn Erich Ollenhauer, Krag, utan- ríkisráðherra Dana, Gerhard- sen, forsætisráðherra Norð- manna og finnski jafnaðarmað urinn Karl August Fagerholm. Alþýðublaðið 14. úní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.