Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 16
 1 9 í MUNNLEGUR málflutn |* ingur í „Frímerkjamál- í inu“ svonefnda hófst fyr ! ■ ir Hæstarétti í gærmorg ' ’r. un. Sækjandinn af hálfu : ákæruvaldsins er Logi ■ Einarsson, Hann talaði ; í fyrstur. Næst talaði Gunnar A. Pálsson, verjandi Einars Pálssonar, fyrrv. skrif- stofustjóri Landssíman. í dag mun verjandi Pét urs Eggerz flytja vörn sína. Hann er Eyjólfur Konráð Jónsson. Myndin: Gunnar A. Pálsson er að flytja mál sitt fyrir dómendum Hæstaréttar. Sækjandinn — Logi Einarsson — er til vinstri á myndinni. Fvrsta sildin til Sieluffiarðar Sígíufirði í gærkvöldi. 'HINGAÐ eru á léiðinni nokkr- ir bátar með síld,sem þeir fengu frá kt. 6 til 9 í kvöld í Reykja- fjarðarál. Sjómennirnir segja síldina stóra, en vita lítið iim fitumagn hennar Söltunarstöðiii Nöf er að slá upp tunnum fyrir söltun. ef síld in skyldi reynast nógu ftit. — Heiðrún mun vera með um 300 —400 tunnur sem Nöf tekur á móti. 10 ÁRA Guðmundur Þórðarson er með um 400 tunnur, sem söhunar- stöðin Pólstjarnan mun taka við. Árni Þorkelsson, Keflavík, er með um 100 tunnur og Stuðla- berg með mokkurn afla. Ólafur Magnússon frá Akra- nesi er á leiðinni með 200—300 tunnur og hefur beðið um að síldin fari í frystingu. Einn bátur er á leiðinni til Ól- afsfjarðar með síld. Það er Guð björg, sem er með 100—200 tunn ur, sem fara þar líklega í fryst- ingu. Jöku’fell er komíð hingað með tunnufarm, sykur og salt. Unnið er nú af kappi við undir- búning fyrir síldveiðitímabilið. Ekki hefur enn verið samið við síldarverksmiðjurnar um kaup og kjör og er því verkfall enn hjá þeim Geti verksmiðj- ur.nar ekki tekið á mótx verður ekki hægt að salta, því úrgang- urinn fer í bræðslu. Gott veður hefur verið hér á Siglufirði í dag. Um helgina barst forseta ís Iands svohljóðandi símskeyti frá Erlendi Paturson, lögþings manni í Þórshöfn: „Beztu hamingjuóskir frá allri færeysku þjóðinni með sigurinn í handritamálinu“. HÆSTIRÉTTUR hefur ný- lega kveðið upp dóm í máli Guðmundar Þórðarsonar, 30 ára, sem réðist á 12 ára skóla- telpu á Ásvallagötu í janúar sl, Misþyrmdi hann telpunni hrottalega. Fyrir Sakadómi Reykjavík- ur var Guðmundur dæmdur í 10 ára fangelsi, óskilorðsbund- ið, eftir að géðrannsókn hafði verið gerð á honum. í dómsorðum Hæstaréttar segir, að dómur Sakadóms skuli vera óhaggaður. Engir sér- samningar FJÖLMENNASTI bæjarstjórn | larfundur sem haldinn hefur ver ið í Hafnarfirði órum saman fór fram í fundarsal bæjavstjórnar í ráðhúsinu í gær, 4 fundtnum var fellt erindi verkamannafé- lagsins Hlífar, um iað bærinn gengi til sérsamninga við félag- ið, með átta atkvæðmn gegn einu. Á fundinum lá m. a. fyrir til- laga fulltrúa Alþýðuflokksins í bæjarráði, sem hljóðar þannig: „Hafnarfjarðarkaupstaður hef- ur, með einni undantekningu Framhald á 12. síðu. BÁRU ÁBYRGÐ ANASL HÆSTIRÉTTUR hefUr kveðið UPP dóm í málinu Ákæru- valdið gegn Bjarna Sigurði Guðjónssyni véleftrrli/smarm Stigahlíð 8, Reykjavík, og Magnúsi Jónssyni vélstjóra, Hásteinsvegi 58, Vestmanna- eyjum, sem dómsmálaráð- herra ákvað að höfða skyldi opinbert mál gegn, með á- kæruskjali dags. 28. maí 1958, fyrir að verða valdir að mannsbana að gáleysi, samkvæmt 215 gr. almennra hegningarlaga nr, 19/1940. Ákærðu voru áikærðir fyr- ir: að fcl. 16.00 16. júlí 1958, er ákærðu voru að störfum við vélgæzlu í frystihúsi Fiskiðjunnar hjf. í Vest- mannaeyjum og voru að ikeyra frystikeyrslu eina af þjíöppum tfrystitoússins, að vanrækja að fylgjast með því, sem var að gerast í frysti- toertfinu í sambandi við gang þjöppunnar, þannig að mikið Ifljótsindi a'mmioníaik komst í þjöppuna með þeim afleið- ingum að hún spralkk, flj'ót- andi ammoníak cg ammon'í- aiksgufa streymdi út í véla- Saliinn, sem fylltÍBt á svip- sundu og einn manna þeirra, sem þar voru að vinma, Hall- grímur Pétursson, Faxastíg 15, Vestmannaeyjum, brennd- ist svo mjög aö hann beið hana af nokkrum dögum síð ar. Þess var 'kráfizt, að ákærð ir yrðu dæmdir til refsingar og til greiðslu sakaricostnað- ar. SAKFELLDIR í UNDIRRÉTTI Theódór Georgsson, fulitrúi bæjarfógetans í Vestmanna- eyjum, hafði á hendi frum- raivnsókn í máli þessu, en imlálið fór síðan fyrir Saka- dóm Reylkjawíkur. Þar voru ákærðu dæmdir í 5000 kr. sdkt til ríkissjóðs hvor og 25 daga varðhald í stað selktar- innar, yrði hún ekki greidd innan 4 vilkna frá birtingu dómsins. Enn fremur var á- feærðu gert að greiða alian kostnað saikarinnar in sclid- um, þar með talin málsvarn- arlaun skipaðs verjanda þeirra, 4000 kr. Gunnlaugur, Briem, Þorsteinn Loftsson og Andrés Guðj ónBson kváðu upp dóiminn, sem var áfrýjað til hæstaréttar. SÝKNAÐIR f HÆSTARÉTTI Eítir uppíkvaðningu héraðs dJómis cfór fram margs háttar gagnasöfnun og atflaði verj- andi ákærðu sér áiitsigerða fimm sértfrióðra manna um mláfeatriði. Voru það þeir Einar Arnórsson vélaverk- frædingur, Baldur Sveinsson yélaiveriflfræðiiingur, Geir Ó. Guðmnndjsson véitfræðingur, Gísli Hermannsson vélaverk- fræðingur og Þonsteinn Gí'sla son velaverikfræðingur, sér- fræðingur í kælitækni. Hæstiréttur komst að þeirri niðunstöðu, að sprengingin halfi efalaust orðið Hal'lgrími Péturssyni a'ð 'bana. Hins 'vegar yrði ekki talið örugg- lega sainnað, með tilvísun til isérfræðigagna, að aðferð á- kærðu við áfyllingu á kertfið haifi verið varaisöm, og þar sem framiangreind sprenging hatfi þannig getað verið af or sökurn, sem ákærðu geta ekki Framh. á 14 síðu WWWMMWWWWWMWW Imm bb Færri j] slys AÐ undanförnu liefur J I Idregið mjög úr slysum <; og árekstrum í Reykjavík. J \ Umferðardeild rannsókn- <; arlögreglunnar telur, að jí benzínskortur vegna verk I '< fallsins hafi haft þau á- <; hrif, að umferð hefur Ji minnkað. Menn hafi ekki <; benzín eða spari það sem j; þeir eiga. j! Ágætt veður hefur einn j j ig stuðlað að færri slysum JI og árekstrum. ! í iWwwvwwttwwmvvMwn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.