Alþýðublaðið - 26.07.1961, Side 15

Alþýðublaðið - 26.07.1961, Side 15
heitt. En það var eilthvað milli okkar Nínu — eillhvað sem hvorugt okkar óskaði eft ir, eitthvað, sem hvorugt okk ar réði við. Við hefðum gert lífið að helvíti hvort fyrir öðru. Ég held að hún hafi trú lofast Frank til að losna við mig — hún elskaði hann á annan hátt en mig. Ég varð brjálaður af afbrýðissemi. Ég sagði ailt, sem mér kom lil hugar til að kvelja hann og við rifumst ákaft. En dag inn áður en hann lézt sá !hann okkur Nínu saman. Þegar hann gekk að heiman með byssu í dögun varð ég hræddur um að hann myndi fremja sjólfsmorð °g ég elti hann til að koma í veg fyrir það. Hann sá im og kahaði til mín að nú skildum við gera út um þetta. Hann var (hálfgalinn af svefnleysi og þjáningu og hann vildi að við hentum upp krónu um það hvor ckkar skildi skjóta sig. Ég reyndi að ná byss- unni af honum og skotið hljóp af meðan við slógumst um hana. Kúlan drap Frank. Þetta er allt. Ég elska þig °g þig eina nú og ætíð, en sorg og örvænting hafa gert mig að hraki eins og ég skil vel að þú gazt ekki elskað mig. Johnnie11. Tárin runnu niður kinnar Julie. Hún skildi þetta allt nú! Það var ebkert einkenni legt við að Johnnie skyldi drekka, ekkert einkennilegt að hann skyldi langa svc mjög til að komast héðan. Nokkrum dögum seinna kom Peter til hennar og sagði henni að Mark hefði hringt. Hann hafði orðið skelfdur mjög þegar 'hann heyrði um brunann og hann fvildi að Julie kæmi að vörmu spori til Sidney_ „Hann býr sjálfsagt hjá Barrons,“ sagði hún. „Ég skal hringja til hans.“ Peter leit alvarlegur á hana. ,,Þú segir honum víst að þú farir til Sidney, Julie?“ Hún leit á 'hann og ástin skein úr augum hennar. „Vilt þú að ég segi það?“ ’Hann leit undan og rödd hans var hörkuleg þegar hann svaraði: ,,Já, Ég vil að þú búir í Englandi og giftist Mark, verðir hamingjusöm og eignist börn, sem líkjast þér cg honum — gáfuð, heil 'brigð og glöð börn.“ Hún spurði aftur örvænt- ingarfull: „Ertu viss um að þú viljir þelta, Peter?“ iHann leit ekki heldur á hana er hann svaraði f þetta sinn- Rödd hans var rám og kuldaleg: „Þetta vil ég, Ju- lie.“ 21. Daginn eftir flaug hún t:l Sidney og tók með sér fáeina kjóla, sem hún hafði keypt sér. Mark beið hennar þeg- ar hún kom út úr flugvél- inni. Hann var rauðbrúnn og myndarlegur, ekki minnstu vitund þreytulegur þó hann hefði unnið svo mikið. Hann var maður, sem sérhver kona gat verið stolt af ... en hana langaði til að ’hlaupast á brott fríá honum. „Hvað er að þér, héimsk- ing nn þinn!“ sagði hún reiði lega við sjálfa sig og brosti til hans. Hann þrýsti henni að sér. „Það er dásamlegt að sjá þig aftur, Julie. Þú veizt ekki hvt dásamlegt mér finnst það.“ Kún svaraði þessu engu, en sagði í þess stað: „Þú lít- ur stórkoslega vel úl“. „Það er loftslagið. Nú á ég aðeins fáeinar blorgir eftir. Eftir viku fljúgum við til Englands.“ Hún kipptist við. „Svo fljótt?“ „É.g hef verið hér í tæpa tvo mlánuði.“ Hann hló eins og skóla- drengur. „Við förum í búðir saman, elskan.“ Hún hló með. „Þú f kven fataverzlun.“ Hann tók um handlegg hennar og þau gengu að af- greiðsluhorðinu til að sækja tösku hennar. „Ég er afbrýði samur hverja mínútu sem þú ert ekki hjfá mér. Ég hef held ur aldrei hjálpað neinni konu við fatakaup fyrr. Ég hlakka til að velja ný föt handa þér.“ „Föt! Ég hef ekki efni á að kauPa meira en eina dragt og tvo. kjóla“. Þau voru á leið til bílsins. Hann klappaði á hönd henn ar. „Ég hef nú hugsað mér annað. Við getum gif okkur fyrr en til stóð og ég gef þér fötin í brúðargjöf. Það VIL ég fá að gera.“ Hún varð hrædd aftur og hún titraði. „Nei, Mark. Ég sagt þér frá morðmálinu? Ég hef heyrt að það hafi verið skrifað um það í blöð- in hér.“ „Hann hefur sagt mér það. En Peter myndi aldrei drepa neinn — ekki þannig. Ekki einu sinni þó hann væri dauðadrukkinn.“ Mark var henni sammála. „Það held ég ekki heldur. Þess vegna minntist ég aldr ei á það við þig. Ég áleit allt af að Peter væri saklaus.“ Hún tó-k feglnsamlega um handlegg hans. „En hvað það er gott að heyra þig segja þetta, Mark!“ Rödd hennar var svo glaðleg, að hann leit undrandi á hana. „Af hverju erum við að tala um Peter? Við skulum heldur tala um okkur sjálf, Julie. Getum við ekki gift okkur hér áður en við förum iheim?“ „Æi nei,“ sagði hún og nú JVIaisie Grieg Sigur ástarinnar Málverkasýn- ing Sigurbar Kristjánssonar NÝLEGA var opnuð mál- verkasýning Sigurðar Krist-‘ jánssonar í Bogasal Þjóðminja safnsins. Jafnframt því sem Sigurður hefur starfað að list- munaviðgerðum í nokkur ár og áður á smíðavinnustofu Reykja víkurbæjar hefur liann rnálað margvíslegar myndir, sem nú eru í fyrsta sinn hafðar til sýn- is opinberlega. Sigurður er 64 ára, fæddur í Miðhúsum £ Garði, sonur hjón anna Kristjáns Sigurðssonar og Ingveldar Magnúsdóttur Þór arinssonar, útvegsbónda þar, fluttist til Reykjavíkur tveggja ára gamall ásamt foreldrum sín um. Hann fór til Danmerkur 1918, lærði teikningu og hús- gagnasmíði og stundaði iðn sína í 7 ár í Danmörku og Sví- þjóð. í fjögur ár var hann í sigl ingum víða um heim og dvald ist m. a. í nokkra mánuði í Suður-Ameríku og Ítalíu. Málverkin sem Sigurður sýn ir eru allforvitnileg og marg- vísleg. Hér er bæði um ab- strakt og landslagsmálverk að ræða og eru sum málverkanna gömul, allt frá því fyrir 1930. Málverkin eru til sölu, en nokkur eru í einkaeign. Víkingur vann Skelfingin greip hana á ný „En ég verð ekki tilbúin þá. Húsið er ekki til ennþá og ég á eftir að kaupa öll hús gögn í það.“ „Vitleysa. Láttu innan- ’hússs'krey t! ngarmann um húsgögnin.“ Hún hló. „í húsi uppi í sveit? Þú verður að láta þig. Mig langar líka til að gera al’t sjálf. Þú getur kallað það tómstundastarf ef þú vilt.“ Hann ætlaði að mótmæla á ný, en hætti við það. „Þú hefur haft það erfitt, elskan mín, bruninn ... og Johnnie Brownell. Af hverju léztu mig ekki vita?“. Já ... hvers vegna ekki? Ef til vill vegna þess að hún vissi að hann hefði komið að vörmu spori og hana langaði ekki til að hafa hann hjá sér. „Þú varst á ferðalagi og og ég hélt að br.éfið myndi ekki ná til þín.“ „Þú hefðir getað sent skeyti. Ég hefði komið að vörmu spori.“ „Það veit ég.“ Hún tók þakklátlega um hönd háns. „En ég vildi ekki eyðileggja ferðina fyrir þér. Og þú gazt ekkert gert. Ertu búinn að fá hótelherbergi fyrir mig?“ Hann hristi höfuðið, „Við verðum að búa hjá Barrons. Þau heimta það.“ „Ég verð að fá mér föt. Fötin miín brunnu öll.“ vil kaupa mín föt sjálf.“ Hann sagði rólega, en radd blærinn sýndi hve sár hann var: „Má ég ekki gefa þér fötin, Julie?“ Hún hristi höfuðið. Hann var mjög þögull á leiðinni heim til Barrons og hún skildi að það var henni að kenna. Hann talaði um búgarðinn. Hann gæti víst keypt helm inginn núna, þegar Johnnie væri látinn? „Peter keypti hann,“ sagði hún. „Jdhnnie seldi honum hann fyrir lát sitt.“ „Keypti PETER hann? Ætlaðir þú ekki að fá John- n:e til að selja mér sinn hlut?“ „Hann vildi ekki selja neinum nema Röd Ashford. En þegar hann skildi að hann my.ndi deyja seldi hann Pet er hann. Peter bjargaði hon um út úr bálinu.“ „Það er furðulegt hvernig Peter leggur í vana sinn að ganga um og bjarga manns- lífum,“ sagði Mark. „Er hann fífldjarfur að eðlisfari eða er hann fæddur undir æv- intýralegri stjörnu? Það er allaf eitthvað að ske um- hverfis Peter Hefur hann 36 var hún ekki lengur skelfd. SÍÐASTI leikurinn í H dcild Hún var dauðhrædd. fór fram á Meiiavellinum í gær- „Mamma verður að koma í kvöldi, Þá léku Víkingur og brúðkaupið. Og foreldrar þín Breiðablik, og sigraði Víkingnr ir Mark. Og . . .‘ meff 3:0. ÖIl mörkin voru skoruð Hún þagnaði. Það var of £ fyrri hálfleik. margt, sem henni lá á hjarta. ___________________________, Hún varð að hugsa málið vel og vandlega og það gerði hún meðan Mark var á skrifstof unni og þegar hann kom helm hafði hún ákveðið sig. Hún sat ein á svölunum og las í bók. „Ertu ein, Jul- ie?“ Hún kinkaði kolli. „Gott,“ hann neri höndun um saman. „Það er aldrei Ihægt að hafa þ:g í friði. Við eigum eftir að ræða svo margt.“ „Já, Mark. Viltu te?“ Hún ætlaði að ganga fram,. en hann tók um handlegg henn ar. „Er þetta afsökun til að losna við mig, Julie? Þú hef ur alltaf borið eitthvað fyrir til að þurfa ekki að vera ein með mér síðan ég kom aftur til Sidney. Það er eitthvað að. Ég finn það. Hvað er að, hjartað mitt?“ Hann tók hana f faðm sér og dró hana varlega að sér. En þegar hann ætlaði að kyssa hana sleit hún sig lausa. Hann horfði spyrjandi á hana, en sleppti henni. Hún stóð við gluggann. „Þú ert svo góður við mig, Mark, og ég er þér svc þakk lát.“ Rödd hennar brast. Hann gekk til hennar og AlþýöublaðiS — 26. júlí 1961 ^ Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 18966 - 19092 - 19168. Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðir við allra hæfi. B freiðir með afborgunum. \ Bílamir eru á staðnum. , aJUtt&fr öjO.ið fi$jr 5o útuu Mahlk a. ‘turtuXMSju^O' fÍSSrSMruK.Í775g £1775$

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.