Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 8
Al exander Tsichifatrisjvils — Og skeggið hélt áfrani að þvælast fyrir meðan Alexander sagði frá; ég fór með flugvél frá Tiflis og svo ók ég með bifreið um einkaveg HANS að sumarbústaðnum utan við Moskvu. -------- og nú var það orðið eitthvað mtðra eft skeggið, sem gerði rödd gamla mannsins ógreini- lega. Hann spurði mig margs nm vinina frá æsku dögunum, hvað hefði orð- >ð af þeim og hvernig nú væri umhorfs í Gori. Við borðuðum tveir einir og héldum áfram að tala sam an. Eg var um nóttina í sumarbústaðnum, en að morgni var mér ekið til flugvallarins. Eftir þetta sá ég HANN aldrei aftur, mig langaði til að vera við jarðarför hans, en læknarnir bönn- nðu mér það. Þannig var samtal danska blaðamannsins og grúsíska öldungsins undir vegg hússins, sem einu sinni var kirkja, en er það ekki lengur. f bænum sem ól hann, Soso „villidýrið frá Grús- íu“. Gamli maðurinn sém he'tir Alexander Tsichita- trisjvili var fús til að leyfa hinum d.anska blaðamanr i að hafa viðtal við sig og svo settust þeir saman sunnan undir kirkjuvegg (Reyndar er h;n fyrrver- andi kirkja rú íþróttahöll) og minningarnar um Soso MYNDIN til hliðar sýnir Alexander, fóst- urbróður Stalíns, fyrir utan Stalinsafnið í Gori. 1-dálka myndin er af gamla manninum fyrir framan eina af Stalins- styttunum í safninu. streymdu fram, en hann nefndi hann aldrei með nafni', aldrei Soso eða Stalin, það var aðeins HANN. Hann hafði lifað erfiði bernsku, fjölskyldan bjó í eir.u herberg; og á nótt- unni svaf hún í sama rúmi- Þau voru þrjú í heimiii, en þrjú eldri systk'hi hans voru dáin. Móðirin var viljasterk kona og vann utan heimilis eins og hún gat (faðirinn var skósmið- ur), en peningarnir hrukku skammt og oft var fátt annað t;l matar en brauð og ostur. Jekaterina móðir hans var trúrækin. kona og hann virtist hafa erft þann eigin Ieika móður sinnar. Hann söng mjög vel og var í kirkjukórnum, var reynd ar sólosopran í tríói. Alexander og hann fylgdust að í skólanum og hann var góður félagi, — þegar félagar hans voru í erfiðieikum með heima- námið hjálpaði hann þeim. Sjálfur var hann duglegur að læra en hann var engu að síður glaður og röskur strákur og tók mikinn þátt í öllum leikjum. Faðirinn var góður skó- smiður, en hann drakk heldur um of. Har.Ji dó þegar HANN var 11 ára- Fjórum árum síðar yfir- gaf HANN Gori fyrir fullt og alit, móður hans hafði tekizt að koma honum á prestaskóla í TifHs, það var eini möguleikinn fyrir fá- tækling til að rísa upp yfir vonleysið og eymdina- Þannig sagðist Alexan- der T, frá og það var stur.d um erfitt að fylgjast með orðum hans einkum ef honum var mikið niðrt fyr ir, því að hann var með mikið hvítt skegg á efri vör og endar þess virtust stöðugt inn í munn hars. Og Lindmarker heldur áfram: — en Alexander varð eftir í Gori og á með- an leikbróðir hans klifraði upp stigann með brögðum og marksækri varð Alex- ander póstekill og síðar símritari. Það var hann sem tók á móti fyr,sta sím- skeytinu sem barst til Gori um sigrana í byltingunni, en á þeim árum var þögn um Stalin í Georgiu. því að þar voru mern ekki reiðu búnir til að meðtaka bless unina orðalaust Aðeins einu sinni eftir þetta kom Stalin í stutta heimsókn í fæðingarbæ sinn, það var árið 1926, tveimur árum eftir að kveðin hafði verið niður gagnbylting í Ge- orgíu. Og árið 1937 kom hann til Tífiis til að heim sækja deyjandi móður sína. Það liðu mörg ár þar til maðurinn, sem orðið hafði eftir, frétti af HONUM, en dag nokkurn árið 1944 kom bréf frá Moskvu, með pen inga og kveðju frá honum og þá tók harn í sig kjark og skrifaði aftur til að þakka fyrir s:g. Tveim árum síðar kom svo boð frá Moskvu: Stalin langaði til að hitta fóstur bróðurinn. Fram tH ársins 1956 lifði arfsögnin um hinn mikla föður Stalin í Rússlandi og bar engan skugga á- — Enginn leyfði sér að draga í efa, að hann hefðii verið hinn algóði frelsari rúss- nesku þjóðarinnar, að minnsta kosti ekki op'n- berlega: En svo gerðist það einn góðan veðurdag, að skurðgoðinu var steypt af stallinum og eftir stóðu blóðugar leyfar eins hins mesta óargadýrs, sem heimurinn hafði alið. Á skömmum tíma hurfu allar minjar um S'talin í Rússlandi, hans var ekki lengur m.'nnzt hvorki í ræðu ré riti, frekar en hann hafði aldrei verið til. En handan Kaukasus- fjalla, í Georgíu, þar sem HANN fæddi-st, er ekkert breytt. Þar eru enn haldn KREUGEI inn í S-Afrí] stærsta villidýra í h kemur árl fjöldi gesta- úr veröldini njóta þeirra sjónar að angana tak óvissu spor varast hæt bíða þeirra mál. ar ártíðasýnings og höggmyndir prýða opinberai ar og heimili. Þar sem myn< únistaforingjann saman á vegf myndir Stalins m:klu stærri e hevs og Brezhn Þar lalar fólk Stahn sem hinn gerðarmann, hi leiðtoga verkalý Á járnbrauta: Gori stendur Stalin og á ve skilti með slagi Lifi leiðtogar ismans — Mar Lenin og Stalir 0 14. se’pt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.