Alþýðublaðið - 15.09.1961, Side 1

Alþýðublaðið - 15.09.1961, Side 1
HELGI DAN. SKRIFAR UM RÚSSLANDSFÖR FRAM Á 11. SÍÐU. SLOKKVILIÐIÐ hafði snör handtök í gacf-dag, þegar kv'iknaði í fánastöng- inni framan á húsi Ilaraldar Árnasonar við Austurstræti_ Kallið var naumast fyrr komið, en þrír slökkviliðsbílar voru komnir á staðinn og slökkviliðs- menn unp á þak hússins. — Eldurinn kviknaði frá neon-Ijósi og át sig það langt inn í stöngina, að óhjákvæmilegt var að fella hana. — Meðan á aðgerðrttn stóð, dreif að múgur og margmenni. Má segja að gamla húsið hafi sloppið vel frá þessum bruna í veðrinu, sem var í gær, og reyndar öll gamla húsaþyrp- ingin á þessu svæði_ 42. iárg. — Föstudagur 1§. sept, 1961 — 206, tbl. WASHINGTON og MOSKVA, 14 sept. (NTB/REUTER). — Bandaríska utanríkisráðuneyt- ið sló í kvöld föstu, að austur og- vestur væru sainmála uin, að halda bæri viðræður um Berlín og Þýzkalandsmálið. — Kom talsmaður utanrikisráðu- neytisins frarn með þessar upp lýsingar vegna fregnar frá Moskva um, að Gromyko væri fús til viðræðna við Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkj- anna um þessi mái og önnur alþjóðleg vandamál. Taiss segir, að tilkynning þessi eigi að vera svar við til- lögu, sem Kennedy Bandaríkja forseti setti fram á m ðviku- dag um, að Bandaríkiunum og Sovétríkjunum bæri að hefja samningaviðræður um Þýzka- land og önnur vandamál. — Stakk hann upp á, að Ruslc og Gromyko hittust í sambandi við opnun allsherjarþingsins. ! í sovézku yfirlýsingunni sag i Framhald á 3. síðu. EN JENTE ÞAÐ er orðið langt síð- an Þjóðviljinn hefur fárast út af því, að við birtum stundum myndir af lagleg- um stúlkum. Því bregðum við þessari á forsíðuna, — ykkur til augnayndis og kolleganum til hneykslun- ar. Við þekkjum því miður ekki nafnið á stúlkunni, en hún er norsk jenta og Norð menn mu«u jafnvel telja liana „stjörnuefni.“ Innflutningur gefinn frjáls RÍKISSTJÓRNIN hofur ákveð- ið að gefa bíiainnflutninginn frjálsan. Mun réjjlugerð um málið verða gefin út fljótlega og má búast við að iunn frjálsi bílainnflutningur gcii hafizt nú um helgina. Undanfarið bafa. éngin gjald eyrisleyfi verið veitt íyrir bil um frá Vestur-Evrópu. Hins vegar hafa leyfi fengizt fvrir I skattahlunninda, munu þó á- stöðulaust fyrir Austur-Ey | fram verða bundnir við jafn rópubilum þannig, að segja iná keypislöncSn. Vevð á Austur- að innflutningur þeirra hafi Evrópubílum er nokkru lægra verið frjáls. Má telja víst, aS en á Vestur•Eyrópubílum. sú ráðstofun ríkisstjórnarinnar | Skoda kostar t d. 112 þúsund að gefa allan bílaninflutning- j kr„ en Volkswager. 120 þús. inn frjálsan muni stórauka1 kr. innflutning bíla frá Vestur- j Alþbl. sneri sér í gær tii við- Evrópu. Bílar, sem njóta1 akiptamálaráðherra og spurði hann um ástæðurnar fyrir því að bílainnflutningurinn hefði verið gefinn frjals. Ráðherxann s.igði, aö það hafi-fra upphafi verið stefrra rikisstjornarinnar að afnem;, hvers konar höft og skömmtun. Það cr alkunna, sagði hann, að í kjölfar hinna ströngu hafR. a bdair.nllutn- Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.