Alþýðublaðið - 15.09.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 15.09.1961, Síða 11
Helgi Daníelsson: ram-arar 'EXN'S og kunnugt er af íblaðafréttum, fór m fl. Fram í keppnisför til Sovétríkj anna í ágúsi már/uði s. 1. Lít ið hefur birzt í blöðum um leiki liðsins og frammistöðu þar austur frá, en þess meira sagt frá lífi og afkomu fólks og sýnist sitt hverjum. Keppnisferð Fram er eflaust sú erfiðasta, sem nokkurt knatispyrnufélag hefur farið til annarra landa. Fjarlægðij. milli horga sem keppt var í voru miklar og alltaf ferðast í járnhraut arlestum. sem voru mjög hægge.ngar. Samtals var ferð ast í c. a. 84 klst. eða 6,5 klst, á sólarhring. Lestirnar voru að vísu ágætar, en öll þjón usta við farþegana langt fyr . ir neðarv það sem sæmilegt gelur talizt. Te Var það eina, sem þar var fé, og matar drengilega. Dómararnir voru þeir allra beztu, sem ég hef nokkurn tíma séð. Áhorfend ur voru lausir við alla hlut drægni og fögnuðu ákafi því, sem vei var gert. Eins og kunnugt er, lék Fram þrjá leiki, 0g mun ég segja lítil lega frá hverjum fyrir sig. KALEV—FRAM 3—0 (1—0) Fyrsli leikuri.nn fór fram í Tallinn í Eisí'landi laugar dag;nn 19. ágúst. Veður var heldur leiðinlegt, rok og rigning og völlurinn slæm ur, þó sérstaklega í mörku\ um. Liðið sem við lékum gegn hét Kalev og er slerk asla lið Eistlands. Lið Fram v.ar þannig skipað alla leik ina. Helgi Daníelsson, S’gurð ur Einarsson- Birg;r Lnðvíks son, Rasnar Jóhannsson, Halldór Lúðvíksson, Hinrik k. framan af, En í síðari hálfleik kom smáfjörkippur °g þeg£F dómarinn flautaði leikinn af áiti Þórólfur að eins eftir að koma knettin um yfir marklínuna. Gun.nar Felixson og Birgir Lúðvíks son yfirgáfu* völlinn vegna smámeiðsla og komu Biþrg vin Árnason og Hrannar Haraldsson inn'á. Áhorfend ur að þessum leik voru um 3000. SPARTAK — FRAM 5—0 (4—0). 23. ágýst léku Framarar gegn Spartak í 'Vilna í Lithá en á mjög glæsilegum leik vangi að viðstöddum 12000 á horfendum í blíðskapar Veðri. Áður en leikurinn hófst var mjög háfíðleg at íhöfn með ræðuhöldum. hornablæsiri og blómaaf hendingum. Fúá þessum leik hefur vpr ið sagt í Alþýðublaðinu Og er þess vegna ekki áslæða, að rekja gang ha.ns hér aftur. En óheppnin elti Fram allan leikin.n. Hófst með sjálfs marki og vítaspyrnu skömmu síðar Og ofan á ailt annað gekk það kraflayerki næst, hvernig framlínan komst hjá því að skora. þá. Leikurinn íór fram á Dynamo leikvanginum í 'Minsk 26. ágúst, í ausapdi rigningu. að viðstöddum 15000 á'horfendum. Eftir að þjóðsö.ngvar höfðu verið leiknir og blóm og merki af hent, hófst leikurinn- Völlur inn var mjög háll og er ég ekki frá því, að það hafi ver ið okkur í hag. því Rússam ir misstu af mörgum gulln- um tækifærum, beinlínis af þeim sökum. Fyrri hálfleik ur endaði án þess að mark væri sko.rað. Var oft alveg furðulegt hvernig mark okk ar slahp. Það var skotið í slengur, bjargað á línu og brennt af í dauðafærum, skotið í menn á marklínu o. s, frv. Áhorfendur voru orðn ir órólegir að bíða eftir mark inu og púuðu látlí á sína menn er þeir voru að misnoia tækifærin. Þrátt fyrir mikla yíir burði Rússana, átlu Framar ar nokkur góð og hætíuleg upphlaup og komst mark -arí:% stæðinga okkar nokkrum sin.num í hættu, en markvörD ur þeirra var enginn auk visi og varði mrjög"vel." Sfð ari hálfleikur endaði 4—0, mjög sanngjörn úrslit Fyrsta markið skoraði v. fjtherji, eftir sendingu frá vmstri, og skömmu siðar sendi m. fram herjin.n xnöttinn í netið, mc3 þrumuskoti frá vítateig. Er líða tók á hálfleikinn lók að gæta talsverðrar þrevtu " 4 liði Fram, enda mjög erfitt að halc^ í við Rússana sok um mikils hraða og snöggra skipíinga. Tvö síð ist Franhald á 14. síðu. bögglar þeir sem við fengum með okkur í leslarferðalög in, saraanstóðu af þurru hveitibrauði með áleggi á milli, eggi og smákjötbita. Að öðru leyti var matur nógur á hótelum þeim, er við bjuggum á, en hann féll ekki í geð okkar og var því oft gerð lítil skil. Knattr.pyrnulegu séð var ferðin mjög skemmtileg og lærdómsrík, og það er að mínu áliti aðalairiðið. Við ilékum við sterk I. deildar lið atvinnumanna, sem léku mjög hrati og fast, en þó Liárusson, Grétar Sigurðsson, Gun.nar Felixson, . Þórólfur Beck, Guðjón Jónsson og Baldur Scheving. Leikurin.n var ö. mín. gam all er vinsíri innherji Kalev skorar fyrsta mark leiksins, eftir að hafa leikið vörn okk ar grátt. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfíeik. Á 7 mín. síðari hálfleiks bæíir vinstri innherji öðru marki við með þrumuskoti undir þverslá og 5. mín. síðar kemur svo þr;ðja mark leiksins með skalla úr homs’pyrnu. Hlutur Fram var heldur lítil'l a.m, BELA ROUS — FRAM 4—0 (0—0). Síðasta leik sinn ausian tjalds lék Fram gegn hinu þekkta liði Bela Rious, eða Hvít-Rússum eins og það út leggsi á íslenzku Liðið er val ið úr hópi starfsmanna í dríátlarvélaverksmiðju í borg inni Minsk í Hvíta Rúss landi. en sennilegt er að þeir eigi ekki mörg dagsverk inn an veggja verksmiðjunnar. En hvað um það, þeir leika mjög skemmiilega knalt spvrnu og sigruðu m. a. Dyna mo Moskvu með 2—0 tveim dögum áður en við lékum við Alþýðublaðig — 15. sept. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.