Alþýðublaðið - 15.09.1961, Qupperneq 14
iöstudagur |
•LTSAVARÐSTOFAN er op-
in allan sólarhring-inn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 8—18.
75 ára eru í dag tvíburasystk
inin frú Guðmuadína Árna-
dóttir, sem nú dvelst að
Hrafnistu og Jón Árnason
fyrrverandi skipstjór] Nes
veg 50. Þau verða í dag fjar
verandi úr bænum.
Tæknibókasafn TMSI, Iðn
skólahúsinu Opið alia virka
daga kl 13—19 nema laugar
daga ki. 13—15.
IMINNINGARKORT Sjálfs
Ji'Tgar félags fatlaðra í
I: ykjavík fást á eftirtöld-
i 't stöðum:
Jlókrbúð ísafoldar Aiust
'u.'.dræb 8, Reykjavíkur
Apótek Ver?!. Roði, Lau.ljar
vegi 74, Bókabúðin Laugar
nesvegi 52. Holts Apótek
Langhohsveg, Garðs Apótek
Hólmgarðí, Vesturbarjar
Apótek, Melhaga 22. Skrif-
stofu Sjálfsbjargar Bræðra
börgarstíg 9.
Flugfélag
íslands:
Miliiiandaflug
Gullfaxi fer tii
Glasgjvv og
Kaupmanna-
haínar kl. 08.
00 í dag. Vænt
anlegur kl. 22:
30 í kvöld Fiug
vélin fer tii
Glasgow og Kaupmar.nahafn
ar ki 08:00 í fyrraflfSiið.
Skýfaxi fer til Reykjavíkur
kl. 23,30 , kvöld. Flugvélin
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar og Hamborgar
kl. 10:00 í fyrramálið
Innanlandsflug: í dag ætlað
að fljúga til Akureyrar (3.
ferðir), Egilsstaða, í'agurhóls
mýrar, Hornafjarðar, ísa
fjarðar, Kirkjubæjarklaust-
urs og Vestmannaeyja (2 ferð
ir). Á morgun: er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir) Egilsstaða, Húsavikur,
ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands og Vestmanna
eyja (2 ferðir).
Loftleiðir h.f.
Föstudag 15 september er
Leifur Eiríksson væntanlegur
frá New York kl, 06,30. Fer
til Luxemborgar kl. 08.00,
Kemur til baka frá Luxem
borg kl. 24 00 Heitíur áfram
til New York id 01.30, Eirík
ur rauði er væntaniegur frá
New York kl 07 30 Fer til
Luxemborgæ- og Stafangurs
k'. 00.00 Þorfinr.ur kar.'sefni
er væntanlfegur frá New
York kl 09 00. Fer til Osió,
Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 10,30.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
áríðandi féiagsfundur á
mánudagskv'öld í Kirk.iubæ.
Prestur safnaðarins talor á
f’jndinum. Sameiginleg kaffi
drykkja.
Lis^asafn Einars Jónssonar:
Frá og með 1- september
verður safnið opið sunnu-
daga og miðvikudaga kl.
1.30 til 3 30
Bæjarbókasaín Reykjavíkur,
sími 12308. Aða.lsafnið Þing
holtsstræti 29A. Útlán kl.
2—10 alla virka daga nema
laugardaga kl. 1—4 Lckað
á sunnudögum. Lesstofan er
opin kl. 10—10 al’a virka
daga nema laugardaga kl.
10—4. Lokuð sunnudaga.
Útibú Hólmgarði 34. Útlán
alla virka daga nema laug-
ardaga, kl. 5—7 Útibú
Hofsvallagötu 16: Útlán alla
virka daga, nema laugar-
daga kl. 5,30—7,30
Þjóðminjasafn'ið: er opið frá
og með 1. september á
sunnudögum, þriðjudógum,
fimmtudögum og laugar-
dögum frá kl 13.30 til 16.
tokasa/n Dagsbronai
að Freyjugötu 27 er oplð
em oer segir: Föstudaga kl.
—10 laugardaga kl 4—7 og
unnudaga fcl ■*
lamuðarspjöld mmnmgar-
ajóðs rfigurðar Eiríkssonar
jg Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd Bókabúð
Esfcunnar
Föstudagur
15. september:
13,15 Lesin dag-
skrá næstu viku.
13,25 „Við vinn
una“: Tónleikar.
15,00 Miðdegis-
útvarp. 18,30
Tcnleikar: Þjóð.
Iö.j frá ýmsum
löndum. 19.30
Fréttir 20 00
Tóníeikar; Con-
certo r*r. 1 í G-
dúr eftir Pergoiesi H Musici
leka). 20,15 Elát á baugi —
(Tómas Karlsson og Bjórgvin
Guðmundsson) 20,45 Sir-
söngur: Jan Klcpura syngur.
21,00 Upnlestur: Guðmundur
Jósafatsson fer með kvæði og
stökur eftir Hjálmar Þor-
steinsscn á Hof.. 21,15 Pianó
tónleikar: Alfred Brendel
leikur í'antasiur eftir Liszt yf
ir lög úr óperiun 21,30 Út-
varpssagan: „Gyðjan og ux-
inn“ eftir Kristmann Guð-
mundssson, 11. (Höf. les). —
22,00 Fréttir 22.10 Kvöldsag
an; „Smyglarinn'1 eftir Arth-
ur Omre; 9. lestur (Ingólfur
Kristjánsson ríthöfundur). —
22,30 fslenzkir dægurlaga-
söngvarar: Erla Þorsteinsdótt
ir syngur. — 23,00 Dagskt-ár-
!ok.
is í gær á íeið til
Noregs. Esja fer á morgun
frá Reykjavík aust.ur urn
land til Seyðisfjarðar Her
jóifur fer frá Hornafirði í
dag til Vestmaimaeyja. ÞyriJl
er í Reykiavík Skjaidbreið
fór frá Reykjavík í gær vest
ur urr land til Akureyrar.
Herðubreið er á Austfjörð
um á suðurleið.
Eimskipafclag íslands:
Brúarfoss fór frá Dublin
12.9 til Reykjavíkur o^, New
York 15. 9. til Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til Rotterdam
13 9 fer þaðan ti[ Hamburg
ar. Goðafoss fer frá Hafnar
íirði í dag 14.9 til Akraness
og Reykjavíkur. Gullfoss
kom iil Reykjavíkur 14.9 frá
Kaupmannahöfn og Leith.
Lagarfoss fer frá Stykkis
hólmi í dag 14.9. til Bíldu
dals, Isafjarðar, Akureyrar,
Siglufjarðar, Húsavikur og
Austfjarðar og þaðan til Finn
iands. Reykjafoss fór frá
Reykjavík 13.9. til Siglufjarð
ar. Selföss fer frá llotterdam
15.9 til Hamborgar og
Reykjavíkur .Törllafoss fer
frá Eskifirði 14 9 til írlands
Tungufnss kom til Gautaborg
ar 14.9 fer þaðan til Reykja
víkur.
Skipadebr.
Hvasstfell cr í Stetfin Arn
arfell er t Ar.dimgelsk Jökul
fell «r í New York Dísarfeil
er í P.iga. Litlafe.il er í
Reykjavík Helgafeli er • dag
frá Aabo áleiðis til Kotka.
Hamrafeil fór 8. þ. m. frá Bat
umi áleiðis til íslands
H F. Jóklar:
Langjöfcull fór frá Kotka
í gær áleiðis tij Aarhus.
Vatnajökul er I Reykjavík.
dinningarspjöld
Heilsuhælissjóðs Náttúru
ækningafélags íslands fást 1
lafnarfirði hjá Jónt Sigur-
íeirssym Hverfisgötu 13B
■ mii 5Ó433
erndió dýr gegn meiðslurn
og dauða með því að hirða
ve; u girðingar og skilja
ig ''spotta eða flækjur
jftir a víðavangi Vír veld-
i! rnorgum dýrum meiðsl-
oc dauða.
Samb Dýraverndunarfél. *
'inniutt.trspjöld
Kdrkjubyggingarsjoðs Lang
oitssoknar fást á eftirtöldum
röðum Goðheimum 3 Álf-
• ermun 15. Efstasundí 69
-angholtsvegi 163 og Bóka
1 v' v Bankas"set’
Lék 13 ára í
Carnegie Hall
UNGUR bandarískur fiðlu-
leikari, Michael Rabin að
nafni, er væntanlegur hingað
til lands í lok vikunnar. Rab-
in er að hefja hljómleikaför
til ýmissa V—Evrópulanda.
Hér heldur hann tónleika á
vegum Tónlistarfélags Reykja
víkur og Akureyrar.
Rabin er aðeins 25 ára gam-
a-11, en. er fyrir löngu orðinn
vel þekktur í heimalandi sínu,
og er nú talinn •einn af beztu
^ðluleikuTum Bandaríkjanna.
Harn heldur að jafnaði milli
50 og 75 opinbera tónleika á
hverju ári, og í h'.jómleika-.
förina, sem hann er nú að
hefja, mun hann halda 25
fiðlukonserta.
Robin byrjaði að leika á
fiðlu 7 ára gamall, en hafði
áður stundað píanónám. Þegar
hann var 8 ára, var honum
komið til náms til þekkts
fiðlukennara, Ivan Galanian
að nafni. Hjá honum nam
Rabin í 10 ár. Þegar hann var
13 ára kom hann fram í fyrsta
skipti sem einleikari með
hijómsveit. Ári síðar hélt
hann fyrstu eir.leikstónleika
sína í Carnegie Hall í New
York.
Þekktir tónlistarmenn
komu fljótlega auga á hæfi-
leika hans, og spáðu honum
mikilli framtíð, sem fiðlu’eik-1
ara. Sú spá hefur raést, þar
sem hann er nú talinn einn
bezli fiðluleikari Bandaríkj-
anna.
Michael Rabin heldur tón-
leika á Akureyri í kvöld, og í
Reykjavík leikur hann fyrir
styrktarfé'aga tónlistarfélags
ins nk. mánudags og þriðju-
kvöld kl. 7 í Ausurbæjarbíói.
Á efnisskránni eru verk eftir
Beethoven, Fauré Chausson,
Chopin—MUstein, Kroll, Blach
og Sarasate. Við píanóið verð
ur Michell Andrews.
Framarar
Framhald a' 11. síðu.
ari mör/kin vor;>. hálfgferð ó-
iheppnismörk.
Úrslitin 4—0 gegn Bela
Rous er mjög sæmileg út-
koma og þurfa Framarar
ekkert að vera niðurlútir yf
ir þeim úrslitum. Það var
'barisí allan tímann og allir
gerðu það sem þeir gátu.
SérstakVga voru það tveir
memn s>"n skáru sig ýr, fyr
ir góðan leik, en það voru
þeir Þórólf.ur Beck og Halil
dór Lúðvíksson. Grétar Sig
urðsson og Gunnar Felixsson
yfirgáfu Völlinn í síðari hálf
leik, en inn á komu þeir
Hra,nnar __ Haraldsson og
Björgvin Árnason-
H. Dan.
SKiPAHTGeRD
VLII >5.11 UjB
Herðubreið
fer ves’ur um laind í hringferð
Ihinn 19. Þ- m. Tekið á móti
flutningi í dag og árdegis á
morgun til Hornafjarðar,
Dj úpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfj arðar, Borgarfj arðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar og
Kópaskers. Farseðlar seldir á
mánudag.
M.s. „Gullfoss"
fer frá Reykjavík kl. 17 á morgun,
16. þ. m. til Leith og Kaupmanna~
ihafnar.
Farþegar eru beðnir að koma til
skips kl. 15.30.
H.f. Eimskipafélag íslands
14 15. sept. 1961 — Alþý®ublaðið