Alþýðublaðið - 30.09.1961, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.09.1961, Qupperneq 2
Jdtstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi rit- ctjórnar: Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — Gímar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðu- Cxúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. — Áskriftargjald Lr. 55,00 á mánuöi. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson. Orsök og afleiðingar í SAGT HEFUR VERIÐ, að menn verði að sætta dg við afleiðingu þess, sem þeir sjálfir vilja. Því verða þeir, sem knúðu fram kauphækkanir hinna vinnandi stétta á liðnu sumr', að sætta sig við, að . bóndinn fái iíka einhverja hapkkun, eins og lög mæla fyrir. Sú hækkun getur ekki orðið nema með iiækkun á afurðaverði. Þess vegna hækka nú 1 mjólk og kjöt. Enda þótt þessar hækkanir komi að sjálfu sér i samkvæmt því kerfi, sem lögfest hefur veUð í land 1 mu, hefur sjórnarandstaðan ekki látið á sér standa í að kenna ríkistsjórninni um hækkanirnar. Svona er það. Fyrst er stjórnin skömmuð fyrir - að vera á móti eins miklum kauphækkunum. sem : am var samið. Síðan er stjómin skömmuð fyrir af Leiðingarnar af þeim hækkunum, sem hún sjálf var ] u móti! Lifað um efni fram? TÍMINN hefur nefnt nýlega, og komið hefur f:ram í greinum sem bæði hann og Þjóðviljinn birta, að íslendingar lifi um efni fram. Það má vissulega nefna mörg einstök atvik, sem bera vott ' 'am óhóf og bruðl, eins og Alþýðublaðið hefur bent ú. Hins vegar er það höfuðstaðreynd viðreisnarinn ar, að þjóðm í heild hefur ekki lifað um efni fram, aíðan efnahagsaðgerðir núverandi stjórnar komu ■ Cil framkvæmda. Það var einmitt ein versta meinsemd efnahags jlífsins fyrir tíð viðreisnarinnar, að stöðugur halli var á viðskiptum okkar við útlönd, en einmitt þar Ikemur fram í heild, hvort þjóðin notar meira fé en hún sjálf aflar. Þetta hefur verið lagað. Hefði ekki verið gripið til síðari gengislækkunarinnar, væri þegar kominn hallarekstur gagnvart útlönd um og sama ástand sem fyrr. Næg atvinna FRAMSÓKNAHMENN beina allri áróSursvél ííinni til að reyna að sannfæra (þjóðina um, að stór íelld samdráttarstefna hafi verið í landinu, síðan ■núverandi stjórn tók við völdum. Það er hins vegar staðreynd, að atvinnuleysi hef ur alls ekkert orðið, heldur er þvert á móti mikið 1 « r um vinnu. A einstökum stöðum, til dæmis á Húsa vík á miðju „móðuharðindasvæðinu“ hans Karls Kristjánssonar, er frekar að tala um skort á vinnu afli. Er hægt að kalla það stöðvun eða samdrátt í efna ihagslífi, þegar hver einasta vinnandi hönd hefur næg verkefni? Cáa—^«»aw»iTi»iniiiiiwiiiiiw———m————— SUÐUR-KAMERÚN — sem ! verið hefur verndargæzlusvæði! Breta — hlýtur sjáifstæði á morgun, 1. október, og gerist jafnframt iilut; aí Karnerúnlýð. veldinu, sem áður var vernd- argæzlusvæði Frakka en sjálfstæði 1. janúar 1300. — Þessi ráðstöfun er í samræiai v(ð ályktun allsherjarþings Sameinuðu þióðanna eftir rann sókn á niðurstöðum þjóðarat- kvæðagreiðslu sem haldin var í landinu 1 febrúar 1961 Þjóðaratkvæðagreiðslan var haldin undir stjórn Brcta og eftirlitj SÞ, og voru mer.n þar spurður, hvort þeir vildu verða sjálfstæðir með því að sameinast ríkjasambandi Ní- geríu, sem varð sjálfstæð 1. október 1960, eða með því að sameinast Kamerúnlýðveldinu. Meirihlutinn (233.571 atkvæði á móti 97.741) kaus síðari kost inn. í hinum hluta verndar- gæzlusvæðisins, Norðar-Kame rún, kaus merrihlutinn (146. 296 atkvæði á móti 97).659) fyrri kostinn og varð Norður. Kamerún hluti af Niget'iu 1. júní s. 1. Þegar Tangar.yika verður sjálfstætt og óháð ríki 9. des haía ö'.l þrjú'j þó að emka sé aii'V.reidd. — ember n k., landssvæð.n sem Bretar ;óku við verndargæzht i af Samein- I uðu þjóðunum árið 1946, feng ! sjálfstæði, óháð ríki eða sem ! ið sjálfstæði, annað hvort sem fékk ! hluti af öðrum sjálfstæðum ríkjum. Landssvæði þessi voru Brezka Togoland, Brezku Kam erún og Tanganyika, og tóku Bretar fyrst við umbcðsstjórn í þeim af Þjóðabandalaginu. Við nýafstaðnar viðræður Breta, Kamerúniýðveldisins og Suður-Kamerún náðist sam komulag um uppkast að stjórn arskrá og hversu sameiningin skyldi fram fara. Um er að ræða sambands-stjórn, þar ssm svæðin tvö halda yfirráðum sínum á vissum sviðum, en völd á öðrum verða feng'.n sam- bandsstiórninni i hendur Er í henni tekið íillit ti! mismunar í tungu, stjérn og efnahag, sem er milli iandssvæðanna, auk þess vilia þeirra að ganga í ríkjasamband. Suður-Kamerún er hálent iand, 42.900 ferki'ómetrar að stærð, og eru íbi'.nr H4 . r,i;o að rölu Þeir o.'i’ al ýms.irr kyn- þáttum og æVoáikom og tala Bantu, F'..u'0'd og ö-n i- mál. Höfuðborg u er Buea. er stend- ur við ræt«-r erRjaiis'.r.s Kame rún. Haf.iarborgir landsins erit Bota, Victo• :t o-, Tike. Efnahagslíf landsins byggist á landbúnaði og skógrækt —• Það fullnægir mestmegnis eig- in þörfum um matvæli og flyfi ur út banann, kakaó, tinibur, gúmmí, efni úr pálmaolíu, kaffi og te. Kamerúnlýðveldíð er 432, 000 ferkílómetríir að síærð og hefur 3.246.000 íbúa. Það var árið 1884, að landa svæði það, sem Kamerúnlýð- veldið, Suður-Kamerún og Norður-Kamerún ná yfir, — komst undlr yfirráð Þjóðverja, 1916 var þýzkur her sigraður á þessu svæði og því skipt til bráðabirgða milli Breta og Frakka. Þetta fyrirkomulag var staðfest með friðarsamn- ingnum 1919 og 1922 skipaði Þjóðabandalagið stjórnir Bret- lands og Frakldands tií að hafa umboðsstjórn á þessu lands- svæði Bretar stjórnuðu síðara sinum svæðum með Nígeríu, þar til það ríki hlaut sjálfs- stjórn. HANNES Á HORNINU Botndreggjar í blaða- mennsku. ýV Met í rætni og sóða- skap. ýV Málaferli, sem munu vekja mikla athygli. ■fe Ný stefna tekin upp. EINN af kunnustu rithöfund- um þjóðarinnar hefur neyðst t 1 að höfða meiðyrða- og skaðabóta mái á hendur vikublaði fyrir melðyrði og atvinnuróg, Mér kom þess málshöfðun ekki á óvart. Ég las greinina, sem máls höfðuninni veldur og inér féll aliur ketill í eld. Ég hef fengrzt við blaðamennsku í háifan fjórða áratug og ég hef aldrei lesið neina grein, sem hefur ver ið eins ógeðfelld, rætin og sora mörkuð og þetta skrif Greinin var bersýnlega skrifuð af glóru lausu, máttvana hatri, og hrúgað saman níði og rætni í garð rit- höfundarins. ÞETTA er blaðamennska á lægsta stigi. Menn geta deilt harkalega út af málefnum og ýmis orð geta fokið, sem ekki er sómi að í oplnberum blöðum, en hér var ekki verið að þjóna neinu málefni heldur aðeins ein hvers konar geðveiki að fá út- rás sína, og furðar mig það þó stórlega þar sem þessi rlthiifund ur er alls ekki á neirm hátt odda maður I stéttarlegum eða stjórn málalegum átökum heldur að- eins listamaður, sem elngöngu fæst viö list sína — og hoíur alltaf gert. Skipt r það engu máli í þessu sambandi þó að al- þjóð séu kunnar persónulegar skoðanir hans á deiiumálum ÉG FAGNA þe'rri fregn, sem skýrt hefur verið frá, að Blaða. mannafélag íslands ætli sér nú að stofna álitsdómsiól um efni blaða eins og tíðkast hjá ná- grannaþjóðum okkar og vonandi verður þessi dómstóll til þess að mönnum verði ljósari en aður hefur verið, þær reglur, sem taldar eru sæmllegar um hegðun blaða og blaðamanna. Vitanlega er ekki hægt að koma í veg fyr. ir það, er deilt er, að einn eða boð ð, en gera verður glöggah mun á eðli og aðstöðu við um- mælabirtingar. Þar er mjótt mura dagshóf ð, en þetta má þó tak- ast ef vel er að unnið. EF ÞAÐ FÆRI3T í vöxt að birta greinar eins og þá. semi málaferlin eru nú að rísa út aí þá hljóta menn að spyrja: Hvep verður næstur? Vltanlega en hægt að *aka hvern einstakling og rýja har,n æru, aðeins ef til- kipp legur er einhver rkugga baldur, sem vill taka hlutverkið að sér. Greinin virðist vera frarra hald af öðru, þvi nð fyrir nokkru birti sama blað tllhætulausar' lygar um annan mann, mann, sem stendur framarlega í opin- beru lífi og fær því oft óþvegið orð að heyra. SÚ GREIN vár heldur ekki á einn hátt málefnaleg, heldur að- eins persónuleg rsetni, byggð S lygum og kjafthætti. -- Þeirri \ grein hefur ekk' verið svarað og engn málshöfðun af ’tienni orð- ið, því að íslenzkir stjórnmála- menn eru níðinu svo van'r, að þeir kippa sér ekki upp við einra blóðmörskepp í sláturtíðinni. ÞAÐ MUN verða fylgzt vei með málarekstrinum út af hinui nýja meiðyrðamáli Ef tll vilí verður hann til þess að breytfi verði um stefnu í þessu ef-ii. 2 30. sept. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.