Alþýðublaðið - 30.09.1961, Page 5

Alþýðublaðið - 30.09.1961, Page 5
F •• Á EFRI myndinni sjá- urn við alla froskmenn- ina ásamt kennara sínum, um borð í skipsbátnum a£ Óðni. Þeir eru, frá vin- stri; Krisíján Sveinsson af Þór, Haraldur Sigfússon einnig af Þór, Leó Carls- son af Rán og Þorvaldur Axelsson einnig af Rán. Fyrir framan þá stendur kennari þeirra, Þröstur Sigtryggsson. Á tveggja dálka myndinni sjáum við Pétur Sigurðsson, forstj. Landhelgisgæzlunnar festa líftaug á einn froskmannanna. Ljm. km. JORIR ÚTFÖRIN Framh. af i6. síðu hvítu húfurnar sínar, og fyrir aftan þá þéttar raðir áhorf- enda, sem tekið höfðu sér stöðu löngu áður. Til kirkju- garðsins var komið kl. 16. Eftir sorgarathöfnina hafði stjórnin boð inni í Uppsalahöll þar sem faðir Hammarskjölds, forsætisráðherrann fyrrver- andi, Hjalmar Hammarskjöld, bjó, er hann var landshöfð- ingi í Úpplöndum. Boðsgestir voru 400, en konungur var ekki viðstaddur og fylgdi hann ekki heldur Hammarskjöld til INNBROT var framið í fyrri-' nótt í áfengisverzlun ÁVR við Snorrabraut, Þrátt fyrir m kið ! erfiði og fyrirhöfn tók þjófurinn | ekki nema 16 flöskur. af Skota, I en hver þerrra mun kosta um ! 400 krónur. Þjófurinn komst ínn \ í verzlunina sjálfa, og e nnig í ‘ áfengisgeymsluna. Það var í gærmorgun, er starfsmenn verzlunsrinnar komu tii vinnu, að þeir urðu varir við að innbrot hafði verið framið. Hafði þjófnum tekizt að rífa frá tréhlera, sem var fyrir glugga á skrifstofu útsölunnar Er ion í skrifstofuna kom, reyndi hann að sprengja upp dyrnar, sem liggja inn í áfengisgeymsluna sjálfa. Það tókst ekk’, og réðst hann þá á skíirúmið -’g tókst að gera gat á það. Gegrnun þetta gat komst hann inn í geymsluha og þaðan siðen fram í verzlunina. Einnig mun hann hafa brot.zt in.i í verzlun .'na Kjöt og grænmeti, en þaöan var engu stolið A leiðinni út hefur hann tekið með sér fyrr- nefndar 16 flöskur, en þær voru teknar úr geymstunni, Þetta innbrot er þeim mun djarflegra, beg.rr tekio er till.t til þess, að verzlanir sem þessar eru yfirleitt vel útbunav með þjófabjöllum og rammlega geng ið frá öllu. Leiðin, sem þjófur- inn fór er sú e'na mögulega ti) að komast inn í úísöluna. f fyrrinótt var einnig brotizt inn í Gúmmíviðgerðarverkstæð ið Barðann við Skúlugötu, og þaðan stolið tveim nýjum dekkj um, sem voru á felgurn Þá var og brotizt inn í þvottahús í Boga hlfð, og þaðan stol:ð nokkru af föturn PÉTUR Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar, bauð í gær blaðamönnum í stutta ferð út á Kollafjörð. Þar lá varðskipið Óðinn, en um borð foiðu fjórir ungir pltar, sem um hálfs mánaðar skeið hafa verið að Iæra köfun í frosk- mannabúningum. Eftir stutta dvöl um borð í Öðni, var haldið með skips- bátnum nær landi, eða á um 10 metra dýpi. Á leiðinni gengu froskmennirnir frá bún ingum sínum. Klæðast þeir vatnsþéítum ermalöngum bol og buxum úr eins konar íbornu grafar. En eftir athöfnina í kirkjunni heilsaði hann nán- ud'u ættingjum Hammar- '■ skjölds. j Engar ræður voru haldnar I við sorgarhátíðahöldin í dag, . hvorki í dómkirkjunni, kirkju 1 garðinum né Uppsalahöll. VIÐRÆÐUR SfLDARVE VERÐIÐ á Suðurlandssíld I hefur enn ekki verið ákveðið I en viðræður hafa farið fram milli fulltrúa LÍÚ og síldar-; verksmiðjanna. Ekki hefur 1 náðst samkomulag enn og ber talsvert á milli.. Bíða útgerðar- menn nú eftir verðinu til þess að geta hafið s»Idveiðarnar. Búizt er við, að mikið af Suðurlandssíldinni, sem veið- ist í haust og vetur fari í bræðslu, þar eð miklir erfið- leikar eru á sölu saltsíldar. — Mun bræðslusíldarverðið hér syðra því hafa mikla þýðingu Ð fyrir veiðarnar í vetur. Lýsis- verð á heimsmarkaðnum hef- ur hins vegar fallið aftur und anfarið og torveldar það samn inga um bræðslusíldarverð. í fyrra. var verðið á bræðslu- síld 60 aurar á kg. En verðið á saltsíld var 180 aurar á kg. Undanfarið mun Guð- mundur Þórðarson hafa reynt lítillega á Flóanum að veiða síld, en árangur orðið lítill. í næstu viku mun hins vegar ráðgert að senda leitarskip út til þess að leita að síld. strigaefni. A höfðinu hafci þeir gúmmíhettur, sem failn að andlitinu. Einnig eru þeir með vetlinga á höndunum, og sundfitar á fótum. Á bakinu eru þeir með leíí; kúla. í báðum kútunum eru um 2800 1. að samanþjöppuðu lofti, sem endist froskmanni í klukkustur.d, ef þeir eru við» létta virinu. Úr kútunum !'ggja loftslöngur, og á endum þeirra er þar til gert munn- stykki. sem kafararnir bíta um. Þeir r.ota einnig gleraugu. Eftir að fjórmenningarnir höfðu verið við æfingar í um það b»l hálfa klukkustund, var siglt um taorð í Öðinn affe | ur, en þar skýrðu þeir Pétui* i Sigurðsson, og kennarinis. I Þröstur Sigtryggsson, frá til- i gangi þessara æfinga. Ætlun- ; in er, að um borð í hverju • varðskipi verði froskmanna- , búningur, og maður, sem kann i köfun. Oft kemur það fyrir, aú j Landhelgisgæzlan er beöin , hjálpar frá bátum, sem hafa fengið vír í skrúíur.a og ann- að. Er þá fljótlegt að hjálpa þeim, ef froskmaður er um borð. Frá upphafi eru það 9 menia innan Lajidhelgisgæzlunnai^ sem hafa lært þessa köfun. —- Þröstur Sigtryggsson, sem verið hefur skipstjóri á Msr » íu Júlíu um tíma, hefur kennfe 7 af þessum mönnum. Það tek j ur um húlfan mánuð til þri ár vikur, að verða fullnuma É þessari grein og fjórmenning i arnir, sem voru við æfingar í 1 gær, áltu aðeins eftir að fara j tvisvar í sjóinn. Þeir hafa ver ið við æfingar meðfram strör.d Faxaflóa undanfarinn hálfan mánuð. ; Pútarnir, sem nú útskrifuð |ust heita: Kristján Sveinsson, jHaraldur Sigfússon, Leó Carkj I son og Þorvaldur Axelsson. AlþýöublaðiS — 30. sept. 1961 g

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.