Alþýðublaðið - 04.10.1961, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1961, Síða 1
Leiðarinn >/ di jg: Þjóósögubrol j um Karl í K oti FRÍMERKJA- MÁLIÐ FER HÖRÐUR ÓLAFSSON, hrl., I lögf raeðingur cianska fri- merkjakaupmannsins Neve, og Sveinbjörn Jónsson hrl., lög— fræðingoir Póst- og símamála stjórnarinnar munu hittast nú í vikunni og ræða kröfur þær j sem hinn danski skjólstæðing ur Harðar gerir á hendur Póst og símamálastjórninni vegna E v rópumer k j anna. Um tíma var talið að þessir [ aðilar gerðu með sér sætt í j málir.u, en nú síðustu daga horfir þunglega í því efni,' enda mun ekki vel séð hjá póststjórninni að greiða Neve eða öðrum útler.dingum bæt ur fyrr en í fulla hnefa, en annar danskur frímerkjasali hefur einr.ig viljað rélta hlut sinn vjð póstmálastjórnina, vegna fyrrgreindra Evrópu- merkja. Það er því allt útlit fyrir, að mál hirna dönsku frímerkja sala fari fyrir dómstólana og verði útkljáð þar. Hinn danski frímerkjasal inn sneri sér í fyrstu ekki til lögfræðirgs hér á landi út af sínu máli. heldur til utanríkis ráðuneytisins danska. Síðan var danska ser.diráðið hér beð ið að veita honum aðstoð, en nú mun Agúst Fjeldsled hrl, hafa með mál hans að gera. Pólskur Pasternak Varsjá, 3. október. (NTB-Reuter). PÓLSKI rithöfundur- inn Jeray Kornacki, sem hefur skr.fað margar þekkt ar skáldsögur, hefur verið liandtekrnn. Kornacki mun hafa ásak- að Stal nistann Jokob Ber- man, og e:nn annan fyrir að fara niðrandr orðum um Pól verja, sem nú eru í forystu flokksins. Upp á síðkasfð hefur bor ið á vantrausti kommúnista forrngja á r.ithöfunda í PóJ- landi og er einkum tveim atvikum um kennt. Fyrst var það þegar birl voru verk eftir andlát rlthöfund arins Andrezej Stawarzcn í París, en þau þóttu sýna, að Stawarzen hefði ekki verið eins hlynntur stjórnrnni og talið hafði ver ð. í ritunum voru rússnesk áhrrf á pólsk an kveðskap nefn'lega harð lega gagnrýnd, svo og hið svonefnda sósíal'ska raun- sæi. Hitt atvrk'ð var það, að er gagnrýnandinn Jozef G ttl'n, sem þekktur er fyr in ferðalýsingar sínar fékk styrk 11 utanfarar, notaði liann tækifærið hre nlega t 1 þess að flýja og snúa aldrei aftur til Póllands. ÞRÖ|G A ÞINGI ÞAÍ) .v'aþð varla þverfót að í hpkabúðum í gær: framhgjcísskólafólkið var að fá sér námsbækurnar. Hér eÝ ; sýnishorn af ös inni hjá'Eymundsson. En það er*v|Sar þröng á þingi þar sem námsfólkið fer. — Þannig munu um 750 íiemendúr verða í Mennta skólantún hér syðra í vetur ■*—- og hefur það tekið finfn tij fimm kenn ara all’|!úð bví þrjár vikur að kpmg þessum fjölda f.vrir i jfjmmtán kennslu stofum.i'Dæmið gekk upp að nafninu til með því að stunda_ kennsluna lát laust frá kl. 8.10 að morgni/i til ki. 6.50 að kvöldi og senda þó einn b'é&kinn í útlegð og annan á: yergang. mmummmuvmmmmvmiuw SÁTTASEMJARI rík srns boðaði aðila í deilunni um kjör, togarasjómanna á sinn fund í fyrrakvöld. Stóð samnrngafund ur til kl. 3 um nóttlna en án ár angurs. Ekkert samkomulag náð st. Yfirmenn á togurum hafa einnl-g lausa samninga og átt» sáttasemjari einn g fund með þeim en ekkert samkomulag náðrst. SLÆMUR HAGUR TOGARAÚTGERJ)AR. í rauninni má ségja, að allC beri á mrlli í þessum launa- deilum Sjómenn og yfirmenn á togurum hafa sett fram kröf ur um hækkað kaupf en útgerð- armenn hafa ekki boð ð krónu hækkun. Er: hagur, togaraút- gerða; yfrrleitt mjög slæmur um þessar mundT ög munu út- gerðarmenn felja, áð þcir geti ekki tekið á’ sig né:nar kaup- hækkan r. Undanfarið hefur nefnd unnrð að því að athuga hag togaraútgerðarinar og mun álrt hennar væntanlegt nú al- veg á næstunni. Mun bá vænt- anlega skýrast nánar livernig hag togaraútgerðarinnar er háttað. Enda þótt togaraútgeið n geti ekkr tekið á sig kaup- hækkanir munu sjómenn þe rs ar skoðunar, að þeir geti ekkr unn'ð á togurunum áfram upp á óbreytt kaup. Mun því hætta á því, að fjölmarg r þeirra farr í land, verði ekki sani ö um bætt kjör þerrra. mvwwwwwwnwuw dagar til HAB-DAGS iWWWWWMWWWMIIWM*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.