Alþýðublaðið - 04.10.1961, Side 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
Real Madrid -
Barcelona 2:0
+ Á SUNNUDAG mætt-
ust Real Madrrd og liarce-
lona í spönsku deildinni.
Real s:graði 2:0. (1:0). —
Mörkrn skoruðu Puskas og
Sol. Áhorfendur 100 þús.
Þórólfur skoraöi
fvrir St. Mirren
Sigursælir
NÝLEGA er lokið mið-
sumarsmóti 5. f!. B. —
Sigurvegarar urðu Knatt
spyrnufélagið FRAM. Hér
birtist mynd af hinum
ungu sigurvegurum á-
samt þjálfara.
Aftari röð talið frá v.:
Bragi Benedikts., Bernh.
Stefánsson, Kr. Gunnars.
Fhmur Sigurgeirs., Gísli
Jónsson, Marteinn Geirss.
og þjálfarinn Alfr, Þorst.
Fremri röð. Bj. Ingólfs.
Birgir Eyþórs., Þórarinn
Kristbjörnss., Skúli Kon—
ráðss., Ingimar Einars.
og Sveinn Eyþórsson.
Á myndina vantar: Sig
urgeir Sigurðsson og Jó-
liann P. Malmquist,
ORMAR SKEGGJASON, hinn
ágæti framvörður Vals, er ný-
kominn heim frá Skotlandi,
þar sem hann dvaldi um 17
daga skeið í boði St. Mirren,
sem hér var í heimsókn í
sumar á vegum Vals, svo sem
kunnugt er.
íþróttasíðan hefur átt stutt
viðal við Ormar, þar sem hann
lét í ljós mikla ánægju með
dvölina ytra og aðbúnað allan.
Auk hans voru þarna tveir aðr
ir kur.nir knattspyrnumenn
að heiman, og skal þar fyrst
frægan telja, Þórólf Beck og
siðan Kára Árnason frá Akur-
evri. En Þórólfur v.akti sér-
staka eftirtekt þeirra st.
Mirren manna, þegar þeir voru
hér í sumar, og buðu þeir hon
um þá að koma utan til sín
og kyrnast nokkuð aðbúnaði
og aðstöðu þeirra heima fyrir
og tók Þórólfur því boði og
dvaldi hjá þeim stuttan tíma
í það skiptið. Eftir landsleik-
inn við Bretland í fyrra mán-
uði, hvarf Þórólfur enn á ný
til st. Mirren og er þar enn,
og méð atvinnumennsku í
huga.
Á laugardaginn var, léku
þremenningarnir með B-Hði
st. Mirren, gegn Raith Row-
ers. Var þetta mjög harður
leikur, sagði Ormar, og fót
brotnaði m. a. h. innherji RR.
Leikrum lauk samt með sigri
mótherjanna, sem skoruðu 3
mörk gegn 1. En þetta eina
mark >sem st Mirren liðið
gerði, skoraði Þórólfur mjög
fallega. Kári lék á v. kanti og
mér fannst hann eiga góðan
leik, sagði Ormar. Kári er nú
kominn heim, en hann mun
ser.nilega fara utan aftur, hon
um stendur það að minnsta
kosti til boða, bætti Ormar
við.
í sambandi við Þórólf lét
Ormar þess getið, að innan 3ja
vikra þyrfti hann að hafa á-
kveðið sig með tillit til at-
vinnumennskunnar. St. Mirren
vill mjög gjarnan fá hann, en
hann mur vart vera búinn að
ákveða sig endanlega.
Um leikinn, sem að fyrr get
ur, sagði Ormar, að blaðadóm
ar hefðu verið góðir, og um
þátt Þórólfs hefði verið sérstak
lega rætt og einkum lögð á-
herzla á hina ágætu knattmeð
ferð hans og leikni, en þess
jafnframt getið, að hann skorti
sýnilega þol, en slíkl kæmi með
auknum æfingum. EB
mwwiÆvw»v:vtvii.iitvwM.wwwwwtwwv>wiMWWMWMnwMWWWuwitwww
graoi
7:1
UM SÍÐUSTU helgi fór fram
á Akranssi hin árlega keppni
milli félaganna þar, Kára og
KA1, um knattsp-yrnub'kar
Akraress ásamt 11 heiðurs-
peningum.
Það var Skafti Jónsson út-
: Reykjavíkurmót
í handknatileik
Meistaramót Reykjavíkur í
handknattleik 1961 hefst að Há
‘Togalandi laugardaginn 21.
* október næstkomandi. Þátt
tökutilkynrHngar skulu berast
1 stjórn HKRR í síðasta lagi
r'miðvikudaginn 11. október á-
* samt 45 kr. þátttökugjaldi fyr
ir hvern flokk, annars verða
þær ekki teknar til greir.a.
gerðarmaður, sem gaf bikar-
inn árið 1929, sem er hinn
fegursti gripur, útskorinn úr
birki. Allt frá því að bikarinn
var gefipn árið 1929 hefur
verið keppt um hann árlega
að undanskyldum þrem skipt-
um, og tvívegis hafa úrslit
ekki fengizt.
Fyrir þessa síðustu keppni
var staðan í keppninni um
bikarinn sú, að Kári hafði
unnið hann 14 sinnum og KA
13 sinnum, en eftir keppnina
var staðan jöfn, því KA vann
í þetta sinn með miklum
glæsibrag eða 7 mörkum gegn
aðeins 1. Þeir Halldór og
Tngvar, sem báðir eru í 'KA,
vkoruðu sín 3 mörkin hvor,
Halldór fyrst þrjú í röð, síð-
,an Svafar 1 og þá Ingvar önn
ir þrjú. Þetta var „svartur
Jagúr“ hjá Helga Daníelssyni
landsliðsmarkverði, en hann
er einn af liðsoddum Kára.
En þó Kári færi svona illa
út úr þessari keppni varð út-
koman önnur í yngri flokkun-
um, en þar er keppni nýlega
lokið, sem spáir því, að innan
tíðar muni Kári er.durheimta
bæði bikar, titíl og heiðurspen
inga, því í 5. fl. sigraði Kári
með 3:1 í 4. fl. 8:1, í 3. fl.
gaf KA leikinn og í II. fl. vann
Kári eir.nig 4:2, svo eftir þessu
virðist framtíðin óneitanlega
blasa björt og fögur við Kára.
UNGVERJAR sigruðu Svía
í landskeppnr í frjálsíþróttum
um helg’na með 110 stigum
gegn 102. Keppnin, sem fram
fór í Budapest, var nijög spenn-
andi frá byrjun cg alls voru sett
tvö sænsk met. Ove Jonsson
sigraðr í 200 m. á 20.« sek., sem
er nýtt sær.skt met og jafnt
Norðurlandameti Bunæs. —
Sænska landsl ðssve;tin srgraði
í 4x100 m boðhlaupi á nýju
meti — 40,5 sek, Ernnig var
sett eitt ungv. met, Jozsef Mac- ;
sar s graði í 3000 m. hindrunar
hlauprá 8:34,0 mín. Stig Fetíers.
I son s’graði í hástökki, 2,13 m. ’
■jc FINNAR s’gr.uðu Júgóslava
í frjálsíþróttum í Belgrad um
helgina með töluverðum yi'rr-
burðum — 129:81. Lorger, J.
sigraði í 110 m. gr nd. en Ku-
ívi-o fékk 14,6. Ankio stökk
4,46 m. á stöng og vann, en Les-
ek, Júg., varð annar með 4,40.
Valkama sigraði í langstökku,
7,65 m.
•fc ÞRICJA landskeppnin í
frjáisíþróttum um helgrna fór
fram í Ludw'gshafen og s'gruðu
V.-Þjóðverjar Tékka mcð 122:
99. Þjóðverjar áttu fyrsta og
Framhalrt a II. síðu.
Stangarstökkvarinn Pat
Hennessee frá Lawton
hafði stokkið 4,40 m.
(mynd til vinstri). Hækk
að var í 4,50 m. og hann
var sannfaerður um að
geta stokkið þá hæð með
því að nota sína léltu
fiberglasstöng. En eins og
mynd t;l hægri sýnir
brotnaði stöngin og Pat
tognaði illa á hægri öxl.
Þetta skeði á meistara
móti bandarískra háskóla.
Pat var á góðri leið með
að sigra í keppninni, en
tapaði vegna slyssins.
4. okt. 1961 — Alþýöublaðið