Alþýðublaðið - 04.10.1961, Síða 7

Alþýðublaðið - 04.10.1961, Síða 7
 ■ Félag ungra JafnaðarmanEia í Reykjavík. [ Aðalfundur félagsins verður í félagsheimilinu Stórholti 1, miðvikudaginn 4. okt. nætkomandi og hefst kl. 8.15 e. h. Ðagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Skýrsla formanns. 3. Skýrsla gjaldkera 4. Vígsla félagsfánans og fána félagsheimilis ins. Félagsheimilinu gefið nafn. 5. Kosning stjórnar, varastjórnar og endur- skoðenda. 6. Önnur mál. Félagar eru beðnir að f jölmenna stundvíslega, Stjórnin. •Jc EFRI myndin var tekin í félagsheimilinu nýlega. Hin er af uppstillingarnefnd inni 'að störfum. (Ljósm.; Jóh. Vilberg). FÉLAG ungra jafnaffar manna í Reykjavík hélt fé- lagsfund í félagsheimili sínu Stórholti 1 eitt kvöld um miðjan september. Þar sagði Eyjólfur Sigurffsson prentari og varaformaður félagsins frá för beirri, er hann fór ný lega um Bandaríkin ásamt þrem öðrum ungum jafnað- armönnum. Erindj Eyjólfs var megin- efni fundarins og var jiví mjög vel tekið, enda bæði vel gert og vel flutt. Annað at- riði fundarins var kjör upp- stillingarnefndar vegna aðal fundarins, sem lialdinn verð ur í kvöld. í þá nefnd voru kosnir Sig urður Guðmundsson, Örlyg- ur Geirsson, Jóhann Þorgeirs son, Jónas Ástráðsson og Gunnlaugur Gíslason.. Er fundarstörfum var Iokið, fékk fólk sér kaffisopa og spjallaði saman. I kvöld, miðvikudaginn 4. okt., verður svo aðalfundur- inn haldinn í félagsheimil- inu kl. 8.15. Þar verður mik- ið um dýrffir: félagsheimilinu gefið nafn og nýr félagsfáni og fánar heimilisins vígðir. Einnig verffa fluttar skýrslur um hið yfirgripsmikla starf á liðnu kjörtímabili. Þess er að vænta, að u«gir jafnaðarmenn í Reykjavík fjölmenni á aðatfrmdinn, sem hefst kl. 8.15 í kvöld.. og verffur, eins og áður segir. í féagsheimíiinu Stó/rhloti 1.. HALLBJÖRG Á SÍÐUSTU hljómleikum Hallbjargar Bjarnadóttur ur lög og kom fram í fyrsta sinn opinberlega. Hugur Kristjáns stóð snemma til söngs en hann varð að fara snemma að vinna fyrir sér og gat því ekki sinnt því hún að gefa honum kost á aff koma fram opinberlega. í kvöld verður næsta skemmtun Hallbjargar í Austurbæjarbíói kl. 9 og mun Kristján Már þá einn ig koma fram. Meðfylgjandi mynd er af þeim systkinunum. hugðarefni sínu. Er Hall kynnti hún bróður sinn björg heyrði bróður sinn Kristján Má, sem söng nokk syngja fyrir skömmu ákvað — 4. okt. 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.