Alþýðublaðið - 04.10.1961, Side 11

Alþýðublaðið - 04.10.1961, Side 11
I Framhald af 10. síðu. annan ir.ann í se>: greinum. — IJngur l'jóðverji Ilebauf vakti athyglí í 100 m., hann s:graði á 10,5 seK en annar varð Mand lik, Tékk. á sama tima. hann hefur IiUupið þrívegis á 10,2 í ár. R ebeasi'in. I»ý/.k. stókk 2,07 m. < hástökki Iierings kast aði spjótj 78,08 m. Kindev, hijop 400 m. á 46,6 sek., en Kaufinann sem aftur hefur hafið keppni varð annar á 47,3 sek. Allt þýzk ir sigrar. Frá Ferðafé- iagi íslands Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu ' fimmtudaginn 5. október 1961. Húsið opnað kl. 8. Fundarefni: 1. Kvikmy,nd af slóðum Fjalla-Eyvindar, tekin af Ósvaldj Knudsen, málara meistara, texti eftir dr. Sig urð Þórarinsson, jarðfræð ing. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24, Aðgöngumiðar seldir í Bóka verzlunum Sigfúsar Eymunds ! sonar og ísafoldar Verð kr. 35,00. Húseigendur Nýir og gamlir miðstötVv arkatlar á tækifærisverði Smíðum svalar og stigs handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum. heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast veri ið. Vélsmiðjan SIRKILL, Hringbraut 121 í húsi Vikur- félagsins, áður Flókagötu 6. Símar 24912 og 34449. í Unl cá> udtfrCL DA6LE6A Auglýsingasíminn 14906 Lögfræði fyrir almenning armskírteinio ® KlðrgarBur fcaugaveg 59. Alls konar karlmannaíatnal ■r. — Afgreiðnm föt eftb máli eða eftlr ntunen aa«9 (tnttnm fyrirvara llltíma ÞEGAR skip eru notuð til flutn.nga, er greint á milii þess, hvort fluttir eru menn eða munir. Allir sjóflutningar byggjast á ákveðnum flutn.ngssamning um, sem heita farsamningar, þegar fólk er flutt, en annars farmsamningaf Þegar um meiriháttar vöru flutninga er að ræða, er gerður skriflegur farmsamningur (certeparti, charterparty) milli útgerðarmanns (farmflytj anda) og þess, sem sendir vör urnar (farmsendanda). Við flutning á stykkjagóssi, einkum í innanlandssiglingum, eru yfirleitt ekki gerðir skrif legir samningar. Þegar send Ríkisskips vörupakka, sem á Nýtt HAB- umbboð að fara til Akureyrar, hefur hann þar með gert farmsamn ing við Skipaútgerðina, þótt fæstir geri sér ljósa þessa form lausu samningagerð. Aðalskylda farmflytjanda er að veita varningi viðtöku, flytja hann á ákvörðunarstað og skiia honum þar ósködduð um í heridiif "rétts viðtakanda. Þegar farmur er kominn á skip, gera sigl ngalögin ráð fyr ir, að skipstjórj eða sá maður, sem er í hans stað, gefi út farmskírteini, ef sendandj beið ist þess, en í því skírteini eru einmitt tekin fram öll aðalatr liðin varðandi skyldu farmflytj anda. Farmskírteini (konnosse ment, bili of load rig) lýtur reglunum um v.ðskiptabréf og er eitt af mikilvægustu skjöl- um viðsk ptalífsins Það er skipstjórinn, sem á að gefa skírteinið út, eða mað ur, sem er í hans stað, þegar farmur er kominn um borð í skip Sendandi getur krafizt þess, að út séu gefin eins mörg eintök af farmskírteininu og hann telur þörf á. Einu eintak inu má skipstjóri halda eftir, en það eintak skal sendandi einnig und'.rrita, og hefur það ekki gildi viðskiptabréfa. Með hliðsjón af reglunum um viðskiptabréf virð'isí nokk. ur áhætta vera í því fólgin, að farmskírteinj sé tii í fleiri en einu eintaki. Þess vegna er heimilað að tölusetja eintökin, og gengur þá eintak með lægri tölu fyrir hærri. Hins vegar er það afarfátítt, að mismunandi einök farmskírteinis komist hvert á sína hönd, og reynslan sýnir, að áhættan er lítil, þótt mörg é'ntök séu í umferð. Farmskírteinj má gefa út til ákveðins manns eða þess, sem hann vísar til, eða til hand- hafa Ef það er gefið út „að tilvísun“ er talið. að það merki tilvísun vörusendanda. Siglingalögin segja, að farm ur verði að vera kominn á sk’p, þegar farmskírteini er gefið út. Oft er það, einkum í innanlandssiglingum, að útgerð tekur á mót. vörum í geymslu- hús sín og gefur þá út skír- teini þess efnis, að varan sé móttekin og tilbú:n tii ferm- ingar (received for shipment), en ekk; að varan sé komin á skp (sh'p on hoard). Slík skírteinj eru ekki farmskír- teini í skilningi s'glingalag- anna, en talið hefur verið, að •heimlt sé að beita um þau reglum laganna um farmskír- teini með lögjöfnuði. Gera verður glöggan mun á farmsamningi og farmskirteini. Farmsamningur er tvihliða gerningur farmsendanda og farmflytjanda, þar sem hvor um sig tekur á sig nokkrar skyldur. um leið og þeir öðlast réttindi. Farmskírteinið er fyrst cg fremst grundvöllur réttarstöð'u skipstjóra og v.ðtakanda vör_ unnar. Það er é.nhliða yfirlýs ing skipstjóra eða annars manns í um.boði formflytjanda um skilaskyldu á vörunn). Við- takandinn þokkir cftast ekki efn;«farmsamningsins, og bygg- ir hann því rétt sinn eingögu á farmskírteininu. Þau ákvæði samningsiris, sem ekki eru skráð í skírte nið, eru því ólög mæt gagnvart viðtakanda, nema vitnað sé til samningsiris í farmskírteininu T. d. getur sk pstjórj ekki krafið viðtak- anda farms um ógreitt auka- biðdagagjald og önnur gjöld, sem af fernúngu skips stafa, nema fyrirvari sé hafður um það í farmskírteininu. Jafnvel þótt sjálft farmgjakl ið sé ógreitt, en þess ekki getj’iJ í farsskírtein nu, getur skip- stjóri ekki gert greiðslu farm- gjaldsins að skilyrðj fyrir aí- hendingu vörunnar gagnvart. lögmætum handhafa farmskír teinisins Þetta g'ldir einnig þótt viðtakandi hafi vitað, að farmgjald.ð var ógreitt, því að hanri mátti i. slíku tilfelli á- lykta, að það atriði vær; óháð viðskiptum sínum við ^ sk.'p- stjóra. Hér kemur glöggt fram sér- kenni farmskírtein's sem við- skiptabréfs Þessi regla tryggir e'nnig rétt viðtakanda, ef Jýs- ing á vörunni er rangt til- greind i farmskírteini. TeJji farmskírteini t. d. vörumagnið me'ra en það raunverulega er, ber útgerðin fulla ábyrgð á þeim mistökum Sama gildir og um aðrar rangar lýs'ngar vörunnar, enda þótt hún hafi verið í lokuðum umbúðum cg skipstjóri átti þess ekk, kost að rannsaka þetta atr'ði. Þessi stranga farmskírtein'sá hyrgð útgerðarinnar er tii þess fallin að auka gildi farmskír- teina á viðskiptum. Kaupar.di þarf ekk að styðjast eingöngu? við sögusögn seljanda um magn og ástand vörunnar heldur hel ur hann það staðfest í skírtein inu að viðlagðri ábyrgð útgerð srinnar. í raunveruleikanum er farm skirtein'sábyrgð útgevðar ekki eins ströng og lögin gefa til kynna Byggist Þetta á þvi, a3 útgerðin getur firrt s'g ábyrgð með fyrirvara þess efnis í faxm skírteininu. Ef vörur eru send- Framhald á 12. síðu. BRÚARLAND: Kaupféiag Kjalarnesþings. HAB-happdrættið. Alþyðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif enda í þessum hverfum: Nýbýlaveg Laufásveg Miðbænum Gnoðarvog. Alþýðublaðið - Sími 14906 LOKAÐ í dag til kl. 2 eftir hádegi og á ,morgun fimmtudag, allan daginn. Verzlunin P F A F F hf. Alþýðublaðið — 4. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.