Alþýðublaðið - 04.10.1961, Síða 4
Hyggjast
koma upp
oryrkjahæ
EITT hinna mörgu happ-
drætta, sem nú eru í gang',
er happdrætti Sjálfsbiargar,
félags lamaðra og fatlaðra.
í»að félag hefur ekki fengið
fastan tekjustofn fyrir starf-
semi sína og er því nreiri
fjauðsy/? en öðrum að vel
takist með happé/ ættið, en
dregið verður í þvrí 10. okt.
nk.
í viðtali fyrir .nokkru sagði
'Theódór .Jónsson, formaður
landssamlbands fatlaðra:
-Helzta áhugamál félagsins
-er að koma upp öryrkjaheim
ili hér í Reykjavík og úti á
landi. Búið er að 'koma upp
liælum fyrir herklasj úk-
linga, drykkjusjúklinga, gigt
arsjúkli.nga o. fl., sem brýn
nauðsyn var að koma upp. en
-enn hefur ekkert sérstakt
Ihæli eða heimili verið byggt
tfyrir fatlaðq menn, sem
nema hó nokkrum hundruð-
um. Nokkrir úr okkar hópi
-sem Iþurfa á hælisvist að
haida, ihafa fengið inni á
Reykj.alundi og r.okkrir vinna
við vinnuheimilið Múlalund,
sem SÍBiS rekur. Verst er ó-
,standið_Jvrir einstæðinga, og
'f>að er fyrst og fremst heim
ili fyrir þá sem þarf að koma
unp. Nokkrir eru á elliheim
ilum og jafnvel á Kleppi, en
þessir staðir eru ekki byggðir
-nða reknir með það fyrir
auríjm að þar séu fatlaðir
menn
Hafið þið von um nokkurn
fastan tekjustofn ó næsl-
unni?
— Já, mvlliþinganefnd var
skipuð á alþi.ngi í öryrkju-
málum oa lauk hún störfum
i fyrra. í áliti sínu lagði hún
1:1, að Sjálfsbjörg fengi fast
an tekjustofn, 3 kr. á bvert
kg. af sælgæti, sem selt yrði
■í landinu. Einbverra hlula
vegna var tillaga þessi ekki
lögð ifyrir alþingi í fyrra eins
■©£ við bjuggumst við. en við
'fiöfum fengið viiyrði fyrir
jþví að.það muni gert þegar
■þing kemur saman í þessum
-n'i^-nuði. Með, þe^su munum
•við fá á aðra milljón árlega.
Hvað eru margir meðlim
-ir í Landssambandinu?
— Þei.r er.u um 500 tals-
ins. í Landnsamlbandinu eru
-8 félög, i ÁrnesiV'slu, Rvík,
"Vestmannaeyjum, Bolungar-
m'k, ísafirði. Siglufirðþ Ak-
virevr: og Húsavík.
Hvernig gengur starfsem-
in úti á landi?
— Félagið á Akureyri er
að koma upp félags- og
vinnuheimili og er helming
ur þess kominn upp. Á ísa-
firði hefur verið komið upp
prjónastofu og vinna þar nú
3 konur og 1 karlmaður.
Vinnustofa þessi starfar enn
ekki allt árið og veldur fjár
skortur því en við höfum von
um að hægt sé að auka starf
semina á næstunni. Félagið
á Siglufirði hefur keypt hæð
í húsi, þar sem verið er að
koma upp vinnustofu. Búið
er að panta vélarnar og fé
fengið til að héfja rekstur í
vetur.
Hvað um starfsemina hér
í Rey'kjalvik?
— Hún er enn aðallega
fólgin í félagsfundum. Marg
ir félagsmenn hafa lítið farið
og fá sjaldan tækifæri til að
hitta aðr,a, sem svipað er á-
statt um. Þelta félagsstarf er
því mjög jákvætt, það gerir
fólkið líklegra og brýtur niður
útilokun og einangrun, sem
margir verða að húa við. Ann
ars finnst okkur tiltölulega
of fáir í félaginu í Reykja-
vík, aðeins 170—180 t. d.
miðað við 120 á Akureyri. í
félaginu hér eru margir ekki,
sem ættu að sjá hag sinn í
því að vera Þar- Þetta stafar
ef til vill af því að hér er
fjölbreyttara atvinnulíf og
tfieiri möguleikár og þöirfi,n
til samstöðu fatlaðra því ekki
eins knýjandi og annars stað
ar.
Landssamband fatlaðra
rekur skrifstofu að Bræðra-
borgarstíg 9 og starfar þar
Trausti Sigurlaugsson fram-
kvæmdastjóri sambandsins.
— Starf skriifstofunnar er
almenn fyrirgreiðsla við ör-
yrkja t. d. að greiða fyrir fé
lögum, sem 'koma utan af
landi til læknishjálpar og
þarfnast þá margs ko.nar að-
stoðar meðan þeir dveljast
hér ií bænum. Við sjáum líka
um ýmsa fyrirgreiðslu fyrir
félög'n úti á landi, t. d sáum
við um pantanir á vélum
fyiir vinnustofuna á A.kur-
eyri. Við sjóum einnig um
sölu á framleiðslu félaganna
eftir því sem þess er óskað
meðlimum á sem flestan
og reynum að greiða fyrir
hátt, sagði Trausti.
Gerið þið ykkur von um
að geta komið upp vi.nnu- og
dvalarheimili bráðlega?
Trausti varð fyrir svörum
og sagði, að nokkur athugun
hefði farið fram á byggingu
slíks heimilis og væri bráð-
lega von á teikningum frá
Noregi. Það, sem tilfinnan-
legast vantar, er heimili fyr
jg 4. okt. 1961 — Alþýðublaðið
ir einstæðinga og það fólk, |
sem kemur utan af landi lil
þjálfunar um tíma, auk þess
sem mikil þörf er fyr'ir vinnu
stofu, sem þyrfti að vera í
sama húsi. Hér er ekkj að-1
eins um það að ræða að að-
stoða fólkið, heldur að nýta
vinnukraft, sem annars kem
ur ekki að nema litlum eða
jafnvel e.ngum notum. Hér er
því einnig um hagsmunamál
fyrir þjóðfélagið að raila. Til
þess að koma þessum hug-
myndum okkar í fram-
kivæmd skortir aðeins stofnfé
og m. a. til þess höfum við
nú hleypt af stað happdrætti.
Teik.ningar vonumst við til
að fá í vetur, en varla getur
orðið um nokkrar fram-
kvæmdir að ræða fyrr en
okkur tekst að afla fasts
tekiustofns.
Menn ættu því iað staldra
V'ð næst þegar þeir eiga leið
framhjá Laugavegi 7, kaupa
m'ð^ og styrkja með því gott
málefni og aðstoða þiannig
þá menn, sem vilja hjáipa
sér sjálfir.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ liefur
heyrt eftirfarandi sögu, sem
því finnst ástæða til að komi
fyrir almenningssjónir; Mað
ur nokkur fór með hóp ann-
arra manna til Rússlands
fyrir skemmstu. Hafði hann
tjáð kunningja sínum hér
heima, að hann mundi senda
houm kort að austan og gera
smátilraun um leið.
Er hópurinn var staddur í
Moskva, skrifaði ferðalangur
inn kort til fyrrgreinds vinar
síns, þar sem hann sagð m.a.
að sér litist illa á fólkið, sem
væri fátækt og skítugt. Ilöfðu
ferðafélagar hans, er sáu kort
ið, við orð, að slík skrif
mundu tæplega komast út úr
Rússlandi.
í Riga skrifaði maðurinn
aftur kort til vinar síns og
var þá tónnnn allur annar.
Hrós um móttökur og útlit
fólks o. s. frv.
Ferðafélagar mansins áttu
kollgátuna. Moskvukortið er
enn ekki komið til íslands,
en síðara kortið, frá Riga, er
komig. móttakanda í hendur.
Og nú er spurningin: —
Hvaða íslendingur situr aust
ur í Rússlandi við að lesa
einkabréf manna? Hvaða ís-
lendingur lét fyrra kortið týn
ast? Það skyldi bó aldrei vera
maðurinn, sem sl. vetur skrif
aði svívirðingarnar um eist-
neska flóttamanninn.. — Það
skyldi þó aldrei vera Árni
Bergmann?