Alþýðublaðið - 04.10.1961, Síða 15

Alþýðublaðið - 04.10.1961, Síða 15
gluggann. Gay liggur á gólf inu- Guido virðir hana fýrir sér, hugur hans er þrunginn þrá og sjálfsmeðauhikvun. Hann lítur á Perce. svo á Gay, og eins og þeir væru til óþolandi trafala stígur hann frá bílnum og gengur inní myrkrið. Hávær harsmíð vegur Ros lyn. Gay sezt uPP- „Allt í lagi ég skal aka. Ég skal aka“. ,,Við erum komin Gay“. „Komin hvert“. Hún sér eitthvað í bjarma bílljósanna rennir sér var lega undan höfði Perce og óslöðugum skrefum frá bíln um að húsinu. Hún gengur í skini Ijósanna, barsmiðin er fáein fet frlá. Virðing skín úr ,svip hennar. Guido er drukkinn að smíða spýtu fasta við hálf karaðan húsvegginn. Hún fellur ekki rétt að, en hann klappar ánægjulega á hana, gengur að viðarhlaðanum, lekur aðra spýtu, hálfhrasar, leggur 'hana að veggnum og reynir að festa hana við hina spýtuna. Rloslyn engur ,að honum, en þorir ekki að snerta hann. „Guido, fyrirgefðu Guido? Mér finnst það svo leitt“. Hann heldur áfram að smíða. „Þú smfðar á hend ina á þér. Það er svo dimmt. Það er dirnmt Guido, ^jáðu hvað er' dimmt“. Hann held ur áfram að smíða. Hún breiðir út faðminn og lítur lil himins. Það er koldimmt!“ Hún snökktir. „Gerðu það! Gerðu iþað fyrir mig að hætta!“ <Gay kallar reiðilega rétt hjá: ,.Því í skraltanum ertu að traðka blómin nið.ur?“ Roslyn lítur á Gay sym kemur til Guido, tekur um öxl hans og beygir hann til jarðar. „Þú ert búinn að eyðileggja helvítis blómin!1 Gay leggst á fjóra fætur °g_ reynir að reysa fallin blómin upp. Guido slarir dumbur á hann með hamar inn í hendinni. Gay: ,,Að sjá þetta! Og þetta!“ Hann lyftir brostn um stilk. „Til hvers í fjand anum er hægt að nota þelta ■núna?“ Roslyn: „Hann var að reyna að laga húsið“. Gay rís óstöðugur á fætur og spyr grimmdarlega: „Hver hefur beðið hann um að laga húsið?“ Roslyn: „Ekki! Ekki! Gay gerðu það fyrir mig! Hann . • . hann er bara að heilsa. Það er enginn glæpur að heilsa“ . Að baki þeirra kallar Per ce: „Hver er að gera hvað?“ Þau líta við og sjá Perce koma skffandi í skini Ijós anna, hann er að reynp losa hendi sín„ og höfuð úr mörgum metrum af sára bindum, sem slreyma frá höfði hans. Hann berst við bindin eins og límkenndan ikongurlóarvef. snýst í hringi til að leita að upphafi vafn ingsins. „Hver er að gera þetta?'“ ,Roslyn hleypur til ■ hans. ,.Ekki! Ekld taka þau ;’afý. Hún kemur til hans og reyn ir að losa handleggi hans. -' „Taktu það af. Hvað er á mér?“ „Hættu að flækja þáð. Þetta eru sárahindin þín“. Hann hættir að berjast um og lítur á sárabindirí éin.s og hann hefði aldrei séð þáú fyrr. ,Hvaða sárabindi?“ f Roslyn getur ekki va-ri.íjt hlátri þrátt fyrir áhyggjtífn ar. Fáeina metra frá hlær Guido, lágt en innilega* star andi. Gay smitast af hláfriþ um. Roslyn finnur að hlatyr inn er móðursýkislegui; og reynir að vefja umbúðirnár aftur á. „Um höfuðiú á þérl‘. Perce: ,.Á mér • . “ Haflii þagnar þegar hann hefur þreyfað á höfði sér með íiend inni. „Er þetta búið að vera á mér í alla nótt?“ Hárm.ljt ur reiðilega á Gay og GuidÁ, sem veltast um af hlátrj Qg segir við þá: „Hver setti þetta á mig?“ Hann heynir að tæta umhúðirnar af höfði sér. i *9 Hún reynir að koma í veg fyrir það. „Hjúkrunarmaður inn gerði það. Taktu þær' ékki af“. Perce vefur og vefur niður umbúðirnar. „Hafið þið skil ið mig eftir svona í alla nótt? Hver lét þetta á? Gay, þú“ Hann hendist í áttina til Gay, hrasar um spýtu og all ur hlaðinn fellur yfir hann með braki 0g brestum. Guido og Gay hristast úr hlátri. • Roslyn er milli gráts og hláturs og reynir að losa Perce úr timburJhlaðanum“. Komið honum á fætur. Gay, komdu hingað Guido! Be'rðu hann. Gerðu það Hann get ur ekki gert það sjáTfur”. f » >É> W í * ^ Mennirnir koma henni til hjálpar og þeir hlæja enn hrjálæðislega meðan þeir lyfta Perce og hálf bera hann að húsinu. Hún fer inn á und an þeim. Perce segir frekjulega: „Hver setti þetta á? Áð láta mig vera svona í alla nótt!“ Þau Guido koma honum inn um dyrnar.“ Hvar er ég? L/át ið mig vera. Hlvar er ég?“ Hann leggst á bekkinn en Guido sezt í eftirlætisstólinn sinn og varpar andanum létt ara. Roslyn: „Þetta er mitt hús .... eða Guidos“. Hún hlær, „Jæja, það er hús! Perce lokar augunum. Það er hljótt í húsinu. Hún breiðir Indíána tepp; yfir Perce og þegar það snertir harin snýst hann til varnar. „Nei, mamma, ekki, ekki!“ Han.n snýr sér upp í horn. Nú stendur hún upp og sér Gay sitja á þrepinu fyrir ut an dyrnar. Hún gengur til hans og strýkur hárið frá aug um hans og hann tekur um hönd hennar. Furðulegt inn sæi. nakin þrábeiðni skín úr andliti haris. „Ég vildj að þú hefðir hitt Gaylor, Rose-May. Ég rpyndi vita hvernig ég ætti að baga mér ef ég ætti barn rúna. Ég fór illa með þau. Ég vissi ekkert“. „Ó, nei, ég er viss um að þau elska þig, Gay. Farðu nú að sofa”. Hann tekur fast um hönd herinar og varnar henni brott göngu. „Vilt þú eiga barn? Með mér?“ Hún klappar á hönd hans og gerir sig líklega til að fara“. Leyfðu mér að slökkva á bílljósunum“. Hann rís á fætur. „Af hverju ferðu ekki að sofa . . .“ „Ég vil ekki sofa núna!“ Hann slagar. „Ég spurðj þig spurninj'ir; Bað ég þig um að slökkva á bílljósunum? Frá hverju ertu alltaf að flýja? „Hann baðar út hömd unum að gluggunum og veggj unum og fellur nærri við hreyfinguna. ,.Ég hef aldrei þvegið glugga fyrr ekki einu sinni fyrir ‘konuna mína. Gráðursett öll þessi helvítis blóm!“ Hann gengur að dyrunum og kallar inn í húsið; „Hvað eru þeir að gera hér? Til hvers komstu með þá hing að?“ „Ég kom ekki með þá, þeir . . .“ „Hvar ertu? Ég veit ekki hvar þú ert?“ Hún reynir að særa hann ekkj og segja sannleikann samtímis, faðmar hann að sér: ,.Ég er hér Gay, ég er hjá þér. En . . hvað ef þú ákveður einjhvern tímann að þú viljir mig ekki lengur? Þegar Perce slasaðist þá leiztu á mig . ég þekki þetta augnaráð og ég er hrædd við það, Gay. Ég hef aldrei getað búið með manni, sem ég þekkí ekki“. „Elskan, ég varð reiður. Það er ekki það sama og að ég elski þig ekki. Flemgdi pabbi þinn þig svo upp og iknúskyssli þig?“ Hún þegir. „Gerðj hann það ekki?“ „Hann var aldrei heima nægilega lengi til þess. Og ókunnugir flengja án þess að kyssa“. Hún þrýstir sér að ho.num og hanm faðmar hana að sér „Elskaðu mig, Gay. Elskaðu mig!‘‘ Hann lyftir andliti hennar og kyssir hana. Hún brosir glaðlega. Roslyri,: „Nú erum við sált“. Gay: „Já, allt í lagi, allt í lag:“! Hann hlær lágt og þrýstir henn; að sér. „Farðu að sofa núna . . . þú ert þreyttur Sofðu e’.sk. . an“. „Á morgun skal ég sýna þér hvað það er að lifa. Þá sérðu hvað ég get gert“. Hún kinkar koll; til sam- þykkis og ýtir honum til dyr anna. Hann gengur inn og talar í sífetlu. „Þetta gengur allt hjá okkur. Ég get gerzt bóndi. Eða haft nautgripi. Ég er helvíti góður náungi Roslyn — bezti náungi sem þú hefur kynnst. Skal sýna þér það á morgun þegar við förum til fjalla. Það eru ekki margij’ sem hafa í fullu tré við gamta Gay. Bíddu bara og sjáðu“. Hún heyrir braka í rúm imu, svo.er þögn. Hún geng ur óstöðug að bílnum, teygir hendina inn og slekkur ljós in. Nú stendur hún upprétt og lítur á tilfmningarlausan mánann, mikil hryggð hel- tekur líkama hennar allan, einmana 'kona, kona. sem hef ur aldrei yfirgefið einmana leika sinn. Hún kallar, iágt, til him ins: „Hjálp!“ Hún stendur þarna i?ngi, á valdi hinna hræðilegu skýja, sem hylia stjörnurnar, á leið simni eitthvað út í buskann^ 10. Rykslcý þyrlast eftir eyði mörkinni á hæla gamla biíls ins hans Gay. Gay ékur. Ros lyn situr við hlið hans með tfí'kina í 'kjöltu sér, trýni henn ar hvílir á öxl hennar. Perce hrækir út um gluggann- Það er enn plástur á nefi hans. Þau píra augun gegn sólinni. Þau hossast áfram eyðimörk in er framundan. Röslyn finnur að tíikin titr , ar. Hún lítur á hana og svo á Gay. „Af hverju titrar tík- 5 in?“ ; Af því að hún t:trar þarna ’ uppfrá“. Flugvél Guido flýgur yfir bílþakinu, flýgur beint fram undan bílnum og vaggar í ikveðjuskyni. Þau kalla af undrun. Gay veifar út um gluggann og eykur Lýaðann. Æsing lýsir úr andlitum þeirra Perce. Nóttin ríkir á fjöllur.um; röikkrið breytist, purpura

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.