Alþýðublaðið - 04.10.1961, Page 13
Haraldur Ólafsson: SVO KVEÐA SVÍAR
FREGNIN um fráfall Dag
Hammarskjöld kom eins og
reiíarslag yfir Stvía, ekki
síður en aðrar þjóðfir. Aillt
frá því að orðin þrjú frá
sænsku fréttastofunni: Ham-
marskjöld har aivlidit, bárust
til -allra fjarrita landsins,
spurðu menn hver annan og
sjálfa sig: Gat þetta verið
satt? Var þétta ekki einhver
misskilningur? E,n þetta var
satt, — Hammarskjöld hafði
fallið á þjónustu sinni við
þau samtök, sem han,n hefur
staðið hvað sterkastan vörð
um, og í barátlu sinni fyrir
frið] og eindrægni Svíum
varð allt í einu ljóst, að þessi
maður var einn þeirra beztu
sona, maður, sem sameinaði
frábærar gáfur slarfsþrek og
hugrekki. Þessa eiginleika
fékk hann tækifærj til þess
að nola í starfþ sem er öllum
öðrum störfum ólíkt, Dg hann
var svo lánsamur að ná ár-
angri, og ekki síður að gefa
öðrum fordæmi um hvernig
mannkyninu verður unnið í
óeigingirni og heiðarleika.
Það var ekkert eðliegra en
útför han,s yrði gerð sem veg
legust, en hitt er einsdæmi,
að útför venjulegs borgara sé
gerð eins og um þjóðhöfð-
ingja væri að ræða. Konung-
urinn ákvað að útför Ham-
marskjölds yrði gerð á veg—
um ríkis'ns. Og síðasta spöl-
inn var lík hans flutt á vagni
þeim, er borið hefur jarðnesk
ar leifar 'Svíakonunga rtil
hinzta hvílustaðar. Han,n,
sem bafði varið starfskröft-
um sínum í þjónustu við al
þjóðlega samvinnu.j var
heiðraður sem þjóðhöfðingi
af löndum sínum.
Útför Hammarskjölds fór
fram frá dómkirkjunni í
Uppsölum í skínandi haust-
veðri. Hin mikla dómkirkja
var þéttsetin fólki, Svíakon-
ungur, sæ,nska ríkisstjórnin,
sendimenn erlendra, þjóð'höfð
ingja og ríki'sstjórna, sendi-
iherrar, fulHrúar hinna ýmsu
félagasamtakg Svía, háttsett
ir slarfsmenn Sameinuðu
þjóðanna. sænska akademí-
an, sem fylgdi nú einum
meðlima sinna hina síðustu
för og loks stúdentar Upp-
salalháskóla, sem settu svip á
athöfnina
Fimm nrnnúum fyrir þrjú
gengu konungshjónin til saeta
sinna og þrem mánútum síð
ar gengu n'ánustu ættingjar
hins framhðna i,nn kirkju—
gól'fið, K;sta Hammarskjölds
var sveipuð sænska fánanum
o? umhverfi.c hana var fiöldi
kransa, mátli segja, að kór-
inn vær' h.uli.nn blómskrúði.
Sift hvornm me,gin vjg kist-
un3 stóðu fpnaberar heiðurs
vörð, sær>cknr hermaður frá
Kongó með fána Same;nuðu
þjóða,nr" nngur stúdent
með sænska fánann.
At'höf- i n hófst á því. að
dren.gjsik''" mvior Asnus Dei.
Síðan var sungir.n sænskur
sálmur ocr e»- síðasta vers
'hans v?r tnvjið gekk fyrr—
verandi erkibiskup, -rling
Eidem að kislunni og hélt út
fararræðuna. Erkibiskupinn
er rúmlega áttræður, hrum-
legur að sjá og titruðu hend
ur hans, en röddin var hrein
og tær og barst vel um hin-
ar gotnesku hvelfingar.
Hann hóf mlál sitt á því að
hafa yfir sálmvers:
Öster, váster. norr och söder
korsets armar överskygga
alla aro vára bröder,
som pá jorde,n bo och bygga.
Dá vi bröders bördor íbara,
med och för varandra lida,
ár oss Kristus áter nára,
vandrar, osedd, vid vár sida.
Erkibiskupinn talaði um
þjónustuna og dýrmæti hen,n
ar. Að ræðu hans lokinni
hófsl mikill söngur 0g altaris
þjónusta. Barokkmúsík setti
sérstakan svip á athöfnina,
en Hammarskjöld var mikill
aðdáandi hennar. Loks hljóm
uðu tónar Bachfúgu í Es-dúr
og átta stúdentsr báru kist-
una út úr dómkirkjunni. Við
kirkjudyrnar stóðu hermenn
úr her Sameinuðu þjóðanna
í Kongó heiðursvörð, kist—
unni var lyft á útfararvagn
Svíakonungs, sem lánaður
var í þessu skyni. Hann var
dregin.n af fjórum hestum,
skrýddum silfurbúnum ak-
tygjum, og líkfylgdin mjak-
aðist u'm götur hinnar forn-
frægu 'háskólaborgar til
kirkjugarðsins, þar sem
margir af mestu andans
mönnum Svía epu grafnir.
Ðag Hammarskjöld átti lengi
heima í Uppsölum. e.r faðir
bans var landshöfðingi þar
og þar hlaut hann menntun
sína. Næst líkvagninum
gengu ættingjar, þá Erlander
forsætisráðherra og Undén
utanríkisráðherra, ásamt
Mongi Slim, forsela Allsherj
atþingsins og Ralph Bunche,
nánum samstarfsmanni Ham
marskjölds. Þá komu aðrir
sænsk:r rláðherrar, fulltrúar
erlendar ríkja, Kampmann
forsætisráðherra Dana, Lan-
ge utann’kisráðherra Norð-
manna og fi,nnski mennta-
málaráðherrann. Lyndon B.
Jöhnson, varaforseti Banda-
ríkjanna var fulltrúi Kenne
dys, Kilmunir lávarður. full
trúi Englandsdrottningar og
ibrezku stjórnarinnar og fjöl
margir háðlherrar og háttsett
ir embættismen,n frá flesum
ríkjum heims. Næst komu
svo starfsmenn Sameinuðu
þjóðanna og fulltrúar þar,
meðal Einnars allir varafram
kvæmdastjórar samtakanna
ocr Ad’ai Stevenson. aðalfull
trúi Bandaríkjanna þar. Þá
sænska akadem'ían og loks
nán:r vinir hins lá'tna. Alls
voru um fjögur hundruð
manns í þessari líkfylgd.
Hammarskjöld var jarðsettur
í grafreit fjölskyldu sinnar
bpr sem foreldrar hans og
br'óðir þvíla fvrir, Hinn aldni
erkibickup tslaði örfá orð er
kútp.n hafð: verið látin síga í
g’-'öfina og vindurinn lék í
gráu hári hans, hendurnar
litruðu og bak hans var bog-
:ð, en röddin gædd undursam
legum stvrk og hreinleik. Og
s,ro söuc? stúdentakór Integer
vitae seelerisque purus. At-
höfninni var lok:ð. hið for-
Frh á 14 «'*u.
þa§ tht UiknJt
• • •
að halda þvottinum hv'Itum og bragglegum ef þér notið
Sv.arr í þvottavélina, Sparr inniheldur GMC, sem ver
þvottinn óhreinindum og slili. Sparr gerir hvítan þvott
hvítar: og mislitan litsterkari. Kynnið yður verðmuninn
á erlendum þvottaefnum, og yður mun ekki koma til
hugar að nota annað en Sparr frá því.
SAPUGERÐIN frigg
Alþýðublaðið — 4. okl. 1961 J3