Alþýðublaðið - 04.10.1961, Page 8
ÞAÐ var óþægilega heitt
inni i dvergkafbát hans
hátignar, sem bar nafnið
x-6. Ég fann svitann
spretta fram, er við fjórir
skipsfélagar ræddum um
áætlanir okkar þarna 40
metrum undir yfirborði
sjávar og 11 km. inni í
hinni risastóru flotahöfn
nazista á Alten Fjord í
Noregi. Talið var ógerlegt
fyrir óvinaskip að komast
þangað inn án þess að
Þjóðverjar yrðu þess var-
ir. Þetta var snemma
morguns 22. sept. 1943. —
Fyrir okkur lá að sprengja
í loft upp prýði og stolt
þýzka fiotans, Tirpitz, —
frægasta skip Hitlers, sem
var 45000 lestir að stærð.
Okkur hefði tekizt að
sleppa inn á höfnina óséð
ir í gegn um 25 km. langt
og djúpt tundurduflabelti,
og á næstu 12 km. hafði
okkur tekizt að komast í
gegnum kafbátagirðingu,
sem iá í fjarðarmynrinu á
Kaarfirði þar sem Tirpitz
lá fyrir akkerum.
Nú var aðeins einn þránd
ur óyfirstiginn í vegi okk-
ar að skipinu, en það var
að sögn brezku leynþjón-
ustunnar einfalt tundur-
skeytaret. Framundan
okkur átti að blasa auð-
veldur sigur.
Er ekki var allt sem
skyldi. Dvergkafbátur okk
ar, sem , Piker“ nefndist,
var í megnasta ólagi. Kaf-
bátssjónaukinn var óþétt-
ur og við sigldum næstum
því blindir áfram. Þar að
auki lak eitt lyftihólfið í
bátrum, svo við urðum að
sigla með 15% halla og
var af þeim sökum mjög
erfitt, stundum meira að
segja nær ómögulegt að
stjórna bátnum. Ofan á
allt þetta bættist að raf-
magnsmótor sá, sem
hreyfði sjónaukanr, upp og
niður hafði brennt úr sér,
og inni í bátnum var loftið
óþo’ardi heitt og mettað
reykjarsvælu.
Byggðir höfðu verið sex
kafbátar þessarar tegund-
ar og allir sérstaklega í
! þeim tilgangi, sem við vor
f um nú að reyna að fram-
f kvæma. Bátarnir vorú svo
, nýir, að ekki hafði unnizt
Ítími til að reyna nærri öll
tæki til fulls.
Þegar Tirpitz var
KAFBÁTURINN
STJÓRNLAUS.
Don Cameron, skip-
stjóri bátsins, spurði
hvern okkar fyrir sig, hvað
við héldum um líkurnar
fyrir því að komast í gegn.
Hann var varkár maður
og vildi ekki fórra manns
lífum að þarflausu.
Fyrsti stýrimaður rauf
þögnina; ,,'Við skulum sjá
hvað báturinn getur.“ Don
brosti og skipaði svo: —
,,Hægt áfram.“
Við reyndum að þurrka
af sjónaukanum, en í því
varð snöggur hnykkur og
brothljóð.
Við höfðum rekizt á 4
tommu þykkt tundur-
skeytanet, sem lá umhverf
is Tirpitz. Við vorum í að
eins 5 metra dýpi, — og
duflin, sem héldu retinu,
hljóta að hafa henzt til. —
Halli bátsins gerði okkur
nú enn erfiðara fyrir en
áður og báturinn var kom
inn upp á yfirborðið áður
en við fengum við ráðið.
Með því að fylla alla
geyma tókst okkur að kafa
strax aftur niður í 40 m.
dýpi.
ÓVÆNT HINDRUN.
Tirpitz var rétt fyrir
framan okkur Venjulega
eru stór herskip varin með
neti sem nær niður á 17
metra dýpi og áleit brezka
leyniþjónustan að svo væri
einnig með Tirpitz. Það
reyndist þó ekki. Netið
náði niður á botn. Nú voru
góð ráð dýr. Ferðin virt-
ist misheppnuð rétt á
leiðarenda. 'Við fórum upp
í nægilega hæð til að geta
notað sjóraukann til þess
að skyggnast um eftip opi
á netinu í yfirborðinu, en
bannsettur kíkirirn var
enn fullur af vatni og til
lítils gagns. Það var að-
eins um eitt að ræða. Don
sigldi kafbátrum upp á
yfirborðið aðeins 200 mtr.
frá Tirpitz, og í fullri
dagsbirlu læddumst við
meðfram netinu í leit að
hliði. Við komum auga á
hlið og það furðulega skeði
að við sigldum í kjölfarið
á þýzkum varðbát í gegn
um hliðið án þess að Þjóð
verjarnir yrðu nokkurs
varir. Við heyrðum kjöl-
inn strjúkast við netið, —
og vorum síoppnir inn
fyrir. 'Við köfuðum í
snatri, fullir gleði yfir að
vera sloppnir í gegn. Nú
var ekkert á milli okkar og
sterkasta herskips heims
nema sjórinn. Við urðum
var;r við það, að hliðinu
hafði verið lokað á eftir
okkur.
Klukkan var 7,08 Vél-
stjórinn sagði; „Úr þessu
verður ekki snúið við aft-
ur.“
Spennirgurinn hafði
aukizt jafnt og þétt síðan
við fórum í gegnum fyrstu
kaíbátagirðinguna í
mynni Kaafjarðar. Nú
vorum við komnir að
markinu, svo við drógum
andann léttara. Þýzku
varðmennirnir virtust
sofa á verðinum. Nú var
ekki annað eftir en að
koma „eggjunum“ fyrir, þ.
e. fjórum tonr.um af tíma
sprengjum undir Tirpitz,
og það varð að gerast áður
en Þjóðverjarnir yrðu var
ir við okkur og tækizt að
sökkva okkur með djúp—
sprengjum. 'Við kenndum
óþægir.da í maga, það var
óttinn.
35 klukkustundir voru
Hðnar síðan við yfirgáfum
móðurkafbátinn HMS
TRUCULENT, sem haíði
flutt „Piker“ og þrjá aðra
dvergkafbáta frá Skot-
landi að þýzka turdur-
duflabeltinu utan við Nor
egsstrendur.
— Nú varð að hafa
snögg handtök og koma
sprengjunum fyrir. Við
máttum ekki einu sinni
vera að því að reyna að
þurrka sjónaukann. Skip-
un var gefin um að sigla
til Tirpitz, en í því kvað
við ógurlegur brestur. Við
höfðum siglt á neðansjáv-
arklöpp aðeins 150 metr-
um frá lakmarkinu.
MARSVÍN !
A næsta andartaki
settum við á fulla ferð aft
ur á og rétt á eftir vorum
við komnir upp á yfirborð
ið og ljósið streymdi inn
um kýraugun. Kafbátur-
inn valt til á yfirborðinu
með 17 gráðu halla.
I ofboði reyndum við
að kafa aftur og furðuð-
um okkur á því að ekki
skyldi hellast yfir okkur
kúlur og djúpsprengjur.
Seinna kom það í Ijós,
að Þjóðverjarnir höfðu
séð okkur fyrst kl. 7,07 og
verðirnir lýstu okkur, sem
„svörtum. löngum hlut,
sem líktist kafbát.“ Yfir-
mennirnir í brú Tirpitz
hæddust þá að varðmönn
unum og héldu því fram,
að hér gæti aðeir.s verið
um marsvín að ræða. Þeir
gerðu því ekkert fyrr en
kl. 7,15 er sendur var út
bátur með nokkrum sjó-
Hðum með handsprengj-
ur.
Kl. 7,20 höfðu Þjóðverj-
ar á Tirpitz áttað sig og
skipuðu: „Allt klárt!“ —
Vatnsþéttum gluggum
var lokað og allir þustu
hver á sinn stað.
Areksturinn hafði bæði
eyðilagt báða áttavitana,
svo við höfðum ekki hug
mynd um hvert við sigld-
um. Það eina sem okkur
tókst að gera, var að kafa
aftur og sigla áfram á
hálfri ferð. Nú bjuggumst
við við þvj á hverri stundu
að eldregnið dyr.di yfir.
Hér var aðeins eitt hægt
að gera: fullt aftur á og
upp. Gegnum kýraugað
sáum við þá gráa skipshlið
Tirpitz, sem heilsaði okk-
ur með vélbyssuskothríð
og har.dsprengjuregni. —
Við vorum of nálægt
til þess að hægt væri að
koma við stærri vopnum.
Við vorum aðeins 15 mtr.
frá þessu risastóra skipk
Við stímdum sem hraðast
að skipiru í skjól, unz við
rákumst á síðu þess.
SLEPPIÐ
SPRENGJUNUM !
Don gaf skipun um að
sleppa sprengjunum sem
við vorum með á bak og
st.iórnborða. Við hlýddum
skipuninni og furdum hve
báturinn léttist. Sprengj-
urnar sukku í rétta dýnt
og stönzuðu þar, og lágu
rú 4 tonn af sprengiefni
undir kili herskipsins.
Kl. var 7 12.
Skothr.'ðin dundi á okk-
ur og Ðon öskraði í gegn
um hávaðann:
„Það er tilgar.gslaust
að reyna að komast und-
an. Þe:r hafa séð okkur,
netíð er lokað, við erum
búnir að sleppa sprengj-
unum, svo bezt er að
skilja gömlu „Piker“ eft-
ir. Báturinn fór upp á yf
Stálplötur úr Tirpitz á hafnarbakkanum i Hamborg. Það tók norska verksmiðju
nærrj líu ár að saga skipið niður í brota.'árn, sem var flutt út, m.a. til Þýzkalands.
borðið og Don
okkur að ganga
lúgugatið með u
hendur. Kl. var 7
Þjóðverjarnir k
við vorum fluttir
þilfar. Þeir vörpui
inni léttar og tc
hafa veitt vel —
Hér sést Tirpitz i
árás mánuði efti
eirs kafbát, sem
gert leynivopn, hi
áhöfnina, og hir
herskipi virtist bo
vart voru Þjóð\
komnir niður urr
gatið er báturinn
sökkva, þeim til
reiði. Ekki varð 1
ráðið og eftír fái
útur var báturinn
v'ð höfðum séð f
áður en við fór
honum.
Við stóðum upt
farinu glaðir í lui
fvrr allt, því t
okkap hafði verið
var 7,26.
FLEIRI SPRE
Kafbátur okk
ekki sá eir.i, ,sem
á ferð. Á meðan !
arnir athuguðu ví
ar sigldi Godfrey
X—7 upp að skips
en hann hafði fylj
segja í kjölfar ok
losaði hann sig lí
tonn af sprengjun
snrengjur áttu að
Frási
§ ‘i. okt. 1961 — Alþýðublaðið