Alþýðublaðið - 04.10.1961, Qupperneq 3
Hvetur til samn-
inga um Berlín
NEW YORK, 3. október
(NTB-Reuter) — Kanada lagði
til í umræðum lallsherjarþings
ins í dag, að öll Berlí/i yrði
sett undir alþjóðlega stjórn í
samvinnu við .Sameinuðu þjóð
irnar, og yrði þetta hugsanleg
laus/? deilunnar í Þýzkalandi.
Utanríkisráðherra Kanada,
Howard Green, sagði í ræðu
á allsherjarþinginu, 'að slík
lausn gæti stuðlað að því að
leysa deiluna á þrjá vegu:
1. Það mundi draga athygli
'heimsins að vandamálinu og
gera stórveldunum fjórum
ljóst, að það er skylda þeirra
að finnP lausn með samninga
viðræðum.
2. Með samþykki stórveld
anna fjögurra gætu SÞ fylgzt
með í allri Berlín og haft eftir
lit á leiðunum til bæjarins.
3. S'Þ gætu einnig hvattar
t 1 af stórveldunum fjórum
takið á sig ábyrgðina á alþjóð
legri stjórn fyrir alla Berlán.
Áhrif þessarar a’jbjóðlegu
stjórnar mætti auka með því
að flytja aðalstöðvar SÞ í Ev
ró'pu eða aðrar stofnanir SÞ
til BerMnar Slík alþjóðastjórn
Berlínar mundi leggja þungar
hyrgðar á herðar SÞ. En við
megum ekk' færast undan
slíku hlutn/erki og slíkri á-
býrgð.
Kanad'íski utanrí'kisráð
herrann sagði auk þess, að alls
herjarþingið yrði að finna leið
ir til þess að neyða hlutaðeig
andi ríki að stöðva tilraunis
sínar með kjarnorkuvopn.
Hann benti á aukna ge sla
Stríðsvagnar á
götum Damaskus
DAMASKUS, 3. október
(NTB). Enn eru stríðsvagn
ar á götum Damaskus, en
'allt er nú með kyrrum
kjörum í borginni að sögn
fréttaritara Reuters.
Damaskus-útvarpið hrekur, Egypzka útvarpið hélt því
þann orðróm, að Shishaklq, —, fram í útsendingu í dag, að
frv forseti, og foringi hins bann einn sýrlenzkur liðsforingi
aða kommúnistaflokks, Bag-
dash, séu aftur komnir til
landsins.
Æðsti yfirmaður hersins, —
Zahreddin hershöfðingi, sagði
hafi fallið í hörðum átökum
hersins og íbúanna í útbæ Dam
askus á mánudag. Einnig var
sagt, að komið hafi til nokk-
urra mótmælaaðgerða gegn
virkni í Kanada og sagðj að ---------------------- , , - -
þetta stafaði af nýjum úlraun j a blaðamannafundi i dag að, hinm nyju stjorn. Mamon Kuz
um R.ússa enda hefði hún þús j Sýrlenzka stjórni„ hefur neistmn sem tendraði bylting bans> sem hélt blaðamanna
und faldast síðan þeir hófu i snúið sér til ýmissa ríkisstjórna frballð hafl verið e§ypzklr | fund á manuda'gskvold, >>ar
| og farið fram á viðurkenningu bðsfonngjar, sem komu til j sem harn kvað Sýrland mundu
iþeirra. Egyptar hafa beðið Damaskus og gátu óhlýðnast fylgja hlutlausri stefnu, og að
tilraunirnar að nýju.
MWWMWWMMMWWUMW
Verða ekki
lagðar niður
London, 3. október.
(NTB-Reuter)
ÁKVEÐIÐ hefur ver
fð að fjórar stöðvar banda-
ríska flughersins í Bret-
Iandi*verði ekki lagðar n ð
ur, efns og ráðgert hafði
ver ð. Upphaflega hafði
verið ákveðið að leggja
stöðvarnar niður í apríl á
næsta ári í sparnaðavskyni,
en vegna núverand' á-
stands í alþjóðamálum þyk
ir það algerlega útilokað.
Á stöðvum þessum eru
100 spr»ngjuflugvélar og
7 búsund hermenn.
Bandaríkjastjórn að sinni ekki
þessari beiffni, en bandaríska
i stjórnin liefur rætt við ýmsar
stjórnir varðandi hina nýju
sýrlenzku stjórn og mun nú
bíða eftir afstöðu Túnisstjórn-
ar og annarra Afríkuríkja. —
i Stjórn uppreisnarmanna í Al-
I gier mun hafa lýst yfir stuðn
i *ngi við Nasser en ekki hina
' nýju stjórn í Sýrlandi.
( Kuzbari tilkynnti handtöku
| varaforseta Arabíska sam-
bandslýðveldisins, Serraj of-
ursta. Hann liefði verið hand
tekinn þar eð upplýsingaþjón
ustan, sem hann veifti for-
stöðu, liefði verið miðstöð of j
sókna og pyndinga. Hann
sagði, að fyrir byltinguna
hefðu um 20 þús. Egyptar ver
ið í Sýrlandi, og hefði það ver
ið allt of mikið, Harin kvað 20
stjórnmálafor ngja úr flokkf
skipunum sýrlenzkra liðsfor- litið yrði á Egyptaland eins og
ingja) sem þeim voru æðri að hvert annað erlent ríki. Hann
tign. | áagði, að frjálsar kosjiingar
Ef þessu hefði þannig haldið færu fram að fjórum mánuð
áfram hefðu brátt engir Sýr- um. liðrum, og hann skýrði frá
lendingar orðið eftir í hernum, því að hin þjóðnýúu fyrirtæki
sagði Zahreddm. Jafnframt
skýrði hann frá því, að Egypt-
yrðu skiluð aftur í hendur
ar hefðu sent vopn fyrir níu fyrri eigenda. Jarðabótum
milljónir frá Egyptalandi til verður haldið áfram, sagði
Sýrlands. . hann.
Sættir Khedda
og de Gaulles?
París, 3 október.
(NTB-Reuter).
ur noKKr | de GAULLE forseti
þeim, er gekkst fyrir ríkjasam sæt'sráðherra alsírsku
bandinu við Egypta, hefðu' stjórnarjnnar, Ben
stutt byltinguna.
taka þátt í samstarfinu um sköp
un nýs Algiers, og hann gaf
og for- | gre’nilega í skyn, að sjálfstæði
útlaga- ^ Algier yrði komið á fót hið
Khedda i fyrsta.
| munu hafa orð ð á eitt sáttir ;
COUSINS OGRAR
Deilt um
k>jóðnýtingu
GAITSKELL
Blackpool, 3. október. .
(NTB-Reuter)
BREZKI verkalýðsfor nginn
Frank Cousins gagnrýndi harð-
íega í dag Verkamannaflokk nn
fyrú- að halda ekki nógu fast
v ð þjóðnýt ngarstefnuna. Nokk
ur ummæli hans í ræðu á lands
'WOWMMMWMM
FUJ í Eyjum
FÉLAG ungra jafnað
armanna í Vestmánna
eyjum efnir til skemmt
unar í Alþýðuhúsinu í
Eyjum n. k. föstudag, 6.
okt., og hefst hún kl. 8.30
e. h. — Til skemmtunar
verður félagsvist (fyrsta
kvöldið í 3ja kvölda
keppni) og dans. Félagar
eru hvattir til að fjöl-
menna og taka með sér
gesti. — Stjórn n.
fundi flokksins í Blackpool í
dag túlkuðu fréttamenn sem
hrejnar ögran'r v ð forjngja
flokksins, Hugh Gaitskell. Cous
ns er formaður hins volduga
sambands flutn ngaverkamanna.
„Annað hvort trúum við því
grundvallaratriði, að ríkið tak;
við stjórn framleiðslutækja, eða
ekk.“, sagði Cousins „Foringi
okkar verður að gera grein fyr
ir því eins fljótt og auðið ef, að
við trúum á þetta grundvallar
atr ði“.
„Hverjir eru þeir, sem við
viljum að gre ði okkur atkvæði?
Ef við getum ekki sagt hrein
skiln slega að við getum rekið
allar greinar iðnaðar betur en
h nn aðilinn, hvernig getum við
vænzt þess þá, að kjósendur trúi
því að við getum tekið við
stjórn landsins og gert betur
en mótað linn?“ sagði Cousins.
Með tilstyrk meirihlutans í
flokksstjórninni hefur GaJskeli
stefnt inn á þá braut, að hafa
skuli mismunand; form eftirlits,
eins og t. d við kaup hlutabréfa
þungaiðnaðinum, í ræðu t.l Cous
ins í dag sagði Gaitskell, að
hann gæt. ekki skilið, að nokk
ur, sem lesið hefði stefriuskrá
flokksins gæti efast um að
flokksforystan væri hlynnt
auknu vald; ríkisins yfir fram
leiðslutækjunum. „Hugsið bara
til tillögunnar um að ríkið tak;
við réttinum til lóðaúthlutana.
Þjóðnýt ng járn og stáliðnaðar
ins og flutningatækja ætti einn
ig að verða m'kilsvert skref í
þessa átt. Aðrir möguleikar
verða einnig nefnd 'r“, sagði
Gaitskell.
Fyrr um daginn hafðj lands
fundur'nn kosið nýja lands
stjórn, en úrslitin komu eigin
lega ekki ne'tt á óvart. Vinstri
armurinn missti eitt af sætum
sínum 11 hægrj armsins Það
var ungfrú Lena Jeger, sem kos
in var í stað ungfrú Margaret
Herbison.
um, að haldin verði þjóðarat-
kvæðagrejðsla í Algier um sjálfs
ákvörðunarrétt Algierbúa í ná-
nn' framtíð. Er þetta haft eftir j
sjórnmálalegum heimjldum í
París í dag.
Habib Bourguiiba forseti Tún.
's, lét í ljós nokkra bjartsýni
um, að brátt megi sjá fyrir end
ann á stríðinu í Algier T Pirís
var þetta sk lið sem nýtt tákn
um það, að Frakkar og algiersk
ir uppreisnarmenn hafi ko.n'zt
í skilning um að binda verði
endi á vopnaviðsk'ptin. í Algi.
er telja Evrópumenn, að hér sé
um samning að ræða og er bent
á ræðu de Gaulles á mánudag
þessu til stuðnings, en í ræð-
unn' hvatti de Gaulle í fyrsta
skipti hina evrópsku íbúa að
Algier-^réttar tarl „Fr inee
'Soir“, segir, að svo virðist sem
j h nir evrópsku íbúar séu þreytt
ir orðnir á hryðjuverkunum. —
Enginn fagni nú lengur plast-
sprengjunum euis og áður fyrr.
Öli morð n hafi gert það að verk
um að þeir hafi slæma sam-
vizku. Innst inni trú' engin í á
málstað öfgasinnaðra hægri-
afla hers'ns.
VÍN, 3. október (NTB—
Reuter) — Sví'nn Eklund var
í dag kjöri.nn íormaður alþjóð
lega kjarnorkuriáðsins þriátt
fyrir barðn m'ótspyrnu komm
únirtar-ikjann'a og ihlutlausra
ríkja. Eklund er tæknilegur
forstjór; innan sænska félags
ins Atomenergi.
SPILAKVÖLD í FIRÐINUM
+ SPILAKVÖLD Alþýð'uflokksfélaganna í
Hafnarfrrði hefjast annað kvöld, f mmtudags-
kvöld, með spilakvöldi í Alþýðuhúsi nu við
Strandgötu. Sprlað verður um góð verðlaun. Að
sp lunum loknum mun Emil Jónsson ráðherra
flytja, ávarp.
Aðgangseyrrr að spilakvöldinu er, aðeins 20
krónur. Fólk er hvatt t.l að fjölmenna.
— Nefndin.
Emil Jónsson
Alþýðublaðið — 4. okt. 1961 3