Alþýðublaðið - 04.10.1961, Page 6
Gamla Bíó ! IVýjrV* Bíó
«5»tni 1-14-75 Sími 1-15-44
Skólaæska á glapstigum
(High School Confldential)
Spennandi ný bandarísk kvik-
mynd.
Russ Tamblyn
Mamie Van Doren
John Barrymore jr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarf jarðarbíó
Gistihús sælunnar sjöttu
(The Inn Of The Sixth
Happiness)
Heimsfræg amerísk stórmynd
byggð á sögunni „The Small
Woman“, sem komið hefur út í
ísl. þýðingu í tímaritinu Úrval
og vikubl Fálkinn. Aðalhlutv.:
Ingrid Bergman
Curt Jurgens
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
í
"iH
)J
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Allir komu þeir aftur
Gamanleikur eftir Ira Levin.
Sýning í kv’öld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sfmi 50 184.
Kéti farandsöngvarinn
(Der lachende vagahond)
Bráðskemmtileg söngva og gamanmynd
í litum.
Sími 50-249
Fjörugir feðgar
OTTO BRnMDENB~URG
Marguerite j Poul
VIBY IREICHHARDT
MusiK: IB GLINDEMANN
Irstruktion SVtN METHLING
Mine
jossede)
Drenm
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 1-64-44
Afbrot læknisins
(Portrait in Black)
Spennandi og áhrifarík ný
amerísk litmynd.
Lana Turner
Anthony Quinn
Sandra Del
John Saxon
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
GRAFIRNAR FIMM
Spennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Kópavogsbíó
Sími 1-91-85
Nekt og dauði
(The Naked and the Dead)
Frábær amerísk stórmynd í
litum og cinemascope, gerð
eftir hinni frægu og umdeldu
meísölubók „The Naked and
the Dead“ eftir Norman Mail
er. Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9,
VÍKINGAKAVPÍNN
með Donald Connor.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá W, 5
A usturbœjarbíó
Sími 1-13-84
Sigurför jazzins
(New Orleans
Skemmtileg amerísk
söngva og músikmynd.
Billie Holiday
leikur og syngur.
Hljómsveit Louis
Armstrong.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Sími 2-21-40
Ævintýri í Adén
(C’est arrivé á Adén)
Frönsk gamanmynd tekin í lit-
um og cinemascope. Aðalhlutv.:
Dany Robin
Jacques Dacqmine
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Danskur skýringartexti.
Sími 32075
Salomon og Sheba
með:
Yul Brynner
og
Gina LoIIobrigida.
Sýnd kl. 9. .
á Todd A-O tjaldi.
ÉG GRÆT AÐ MORGNI
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 4,
Stjörnubíó
Lausnargjaldið
Geysispennandi og við-
burðarrík ný amerísk lit
mynd.
.. . . Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Tökum að okkur veizlur
og fundahöld.
Pantið með fyrirvara í
síma 15533 og 13552,
Kristján Gíslason.
T ripolibíó
Sími 1-11-82
Sæluríki í Suðurhöfum
(L’Ultimo Paradiso)
Undurfögur og afbragðsvel gerð
ný frönsk-ítölsk stórmynd í lit—
um og cinemascope, er hlotið
hefur s.lfurbjörninn á kvik-
myndahátíðinni í Berhn. Mynd,
er allir verða að sjá.
Sýnd kl, 3, 5, 7 og 9.
Gamanleikurinn
Sex eða 7
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl 2 í dag.
Sími 13191.
atítafi
ti&r 5o
.Ihíi'Jc
1'oirfu) Uá
ixjmAMÁJUXC^
—, j— 0
tÍ^pT^iíruVLmíS^ 177Sý
Bifreiðasalan
Frakkastíg 6
Símar 18966 - 19092
- 19168.
%
Salan er örugg hjá okkur
Bifreiðir við allra hæfi.
B freiðir með afborgunum
Bílarnir eru á staðnum
Aðalhlutverk: Fred Bertelmann.
Conny syngur Iagið Blue Jean Boy
Mynd fyrir alla. — Sýnd kl. 7 og 9.
Hugmyndasamkeppni
um skipulag
Hafnarfjarðaríbær og skipulagsnefnd ríkisins ef,na til
samkeppni um skipulag að miðbæ Hafnarfjarðar, á
svæði, sem takmarkast af Reykjavíkurivegi, Hverfisgötu,
Lækjargötu, Brekkugötu, Suðurgötu, Mýrargötu og jafn-
framt að frumdrögum að skipulagi hafnarinnar, að svo
m'.klu leyti sem það hefur áhrif á skipulag svæðisins.
Tilgangur samkeppni'nnar er að fá fram Ihugmyndii- að
byggingarfyrirkonmlagi og nýtingu þessa takmarkaða mið
- bæjarsvæðis (city) og aðliggjandj hafnarsvæðis.
Verðlaunaupphæðin er kr. 100.000.00, þar af 1, verðlaun
eígi lægri en kr. 50,000,00. Auk þess er dómnefndinni
leyfilegt að ráðstafa kr. 25.000.00 til kaupa á 2—3 úr-
lausnum.
Dómnefnd skipa Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri,
bæjarverkfræðingur Hafnarfjarðai’, Aða'lsteinn Júlíusso,n,
vitam., Gunnlaugur Pálsson, arkitekt, og Ágúst Pálsson,
arkitek.
Skilmálar og öpnur gögn afhendast til 1. des. 1961,
gegn kr. 300,00 í skilatryggingu í Byggingarþjónustu A.í.
Laugavegi 18 A, sem er opin alla virka daga kl. 13—18.
nema laugardaga kl. 10—12, og auk þess miðvikudags-
kvöld kl. 20—22.
Úrlausnir skulu afhendast Ólafi Jenssyni, Bygginga-
þjónustu A. í. að Laugavegi 16 A, eigi síðar en mánu-
daginn 5. febrúar 1962, fyrir kl. 18,00.
Dómnefndin.
X X V
honkim
S 4. okt. 1961 — AlþýSublaSlB,