Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 3
I íf Status quo /r „Skemmtileg- ar viðræður" LONDON, 10_ okt. (NTB— REUTER). Engin breytrng: á viðhorfum varð af fundi þe'rra LÝJA kunnger.t. Gromyko sagði a eft ir, að fund rnir með Home lá- varði og Macmillan heföu ver ið gagnlegir og- .skemmtrlegrir, en hann neitaði að Játa nokkuð upp' um hversu mikiö miðað hefði í samkomulagrsátt Af brezkri hálfu er sagt, að á fundunum hafi einunigs ver Macmillans forsætisráðherra ið fjallað um BerHnar- og Breta og Gromykos utanríkis- Þýzkalandsvandarnálin og að r.áðherra Rússa samkvæmt því engar nýjar hugmyndir eða ný er tilkynnf var í Lundúnum i v'ðhorf hefðu Jromið fram, en kvöid. Á fundi með MacmrJI- Macmillan hefur lýsí yfir an og utanrikisráðherra Breta, þeirri von sinni, að framhald Home lávarð', er sagt að Gro | verði á gagnlegúm viðræðu.n myko hafi afheiit forsætisráð- I Gromykos við brazku og þanda lierranum boðsknp frá Krústjrísku ríkisstjórni >-nar Segja lögð áherzla, að Macmillan liafi ekki tekið þatt í viðræðunuin fyrir hönd vesturveldanna og að það hefði verið Gromykc, sem stungið hefði upp á þeim. Viðræðurnar hefðn heldur ekki verið framhald á viðræðu Gro mykos og ráðamanni vestra. Seinna í kvöld sat Gromyko boð Home lávarðar jov forsætisráðherra, en inni- hald hans hefur ekki verrð KEKKONEN í HEIMSÓKN í KANADA Montreal, 10. okt_ NTB-—Reuter. Urho Kekkonen Finnlands forseti kom 11 Ottavva í kvöld í opinbera heimsókn. Kekkon en verður sex daga í Kanada og í fylgd með Jionum er Kar- jalainen utanríkisráðherra. mætti að „status quo‘; hefði komið fram, Brezkar heimildir herma, að jnú hafi grundvöllur skapazt fyrir samningaviðræður um Berlínar- og Þýzkalandsvanda málin og að góðar horfur séu á bví, að úr þeim verði. Báðir að ilar hafí gert sér grein fyrir hinu alvarlega ástandi [ Berlín. Macmillan forsæticráðherra tók miög skýrt fram, að Bretar st.vddu stefnu Bandaríkja- manna í Berlínarmálinu af hei! um hus og hann lagði áherzlu á hættuna. sem það liefði í för mpð sér að gera einliliða samn inpa. einkum þegt- um réttindi vesturveldanna í Berlin er að ræðg. Af hrpzkri liálfu er á þ—ð Verkfræðingarnir Breytingar á Góðtempl- arahúsinu NOKKRAR breytingar bafa farið fram að undanförnu á Góðtemplarahúsinu. Komið hefur verið fyrir smekklegum og rúmgóðum hroinilæítisher- hergjum í stað hinna gömlu. Rúmgóð forstofa hefur bæzt við ganginn og anddyrið franr an við danssalinn. Þá hefur verið sett nýtt dansgólf í stóra salinn. Vetrarstarfsemin í húsinu fer nú senn að hefjast, og verð ur leikið fyrir dansi á spila- kvöldunum á föstudögum og eins á gömlu dönsunum á laugardagskvöldum. Dans- stjóri verður Arni Norðfjörð en spilastjóri verður Guðgeir Jónsson. Fyrsta spilakvöldið á haustinu verður nk. föstu- dagskvöld. 'Verðlaun verða veitt sem áður. Eramo af l. siðn ophiberum aðilum hafa flestir ráðið sig í vinnu annars stað- ar, sum r sett upp sjálfstæðar skrifstofur sumir ráðið sig til varrarliðsins og 'aðrir til einkafyrirtækj a. Sáttasemjari ríkisins hefur boðað v ðræðufund með verk- fræðingum og fulltrúum ríkis og bæjar hálfsmánaðarlega. Var síðasti sáttafundurinn haldinn þriðjudaginn 3. októ- ber. Ekk náðist þá neitt sam- komulag. Tilboð.hins opinbera er 13,8 prc. hækkun á laun verkfræðirga eða h ð sama og aðrir opinberir starfsmenn hafa fengið. Hinrik Guðmundsson sagð', að 10'—12 verkfræðingar hefðu far'ð til útlanda síðan verkfall'ð hó^st og ráðið s g í virnu vtra. 2 mundu líklega fara í vikunni. Verkfræðingaskortur mun nú hafa skapað slæmt ástand hjá ýmsum opinberum fyrlr- tækjum eins og Landssímans, Vegamálaskrifstofur.ni, Raf- orkumálaskrifstofunni og hjá stofnunum Reykjavíkurbæjar. 'Versnar ástandið að sjálf- sögðu stöðugt hjá þessum að- lum eftir því, sem það dregst lengur að samkomulag náist við verkfræðingana. En í því sarr.bandi er þess einnig að geta, að erfitt getur reynzt að fá verkfræð ngana aftur í þjónustu ríkis og bæjar, er þeir hafa ráðið sig anr.ars staðar í vinnu. Laun þau, sem verkfræðing ar fara fram á nú og þeir hafa þegar feng ð hjá einkafyrir- tækjum og SIS eru sem hér segir. Á 1. ári 9 þús. kr á öðru ári 11 þús. kr. á 3. ári 12 þús. og síðan er gert ráð fyrir að mánaðarlauiún hækki um þús. kr. á mánuði á tveggja ára fresti þar til þau hafa náð kr. 17 bús. á mán. á 13. starfs ári. Töluvert berst af kuðungum JÓN PÁLSSON, sem eins og kunnugt er, stjórnar tóm- stundaþætti barna og ungl- inga, beindi fyriy skömmu þeim tilmælum til hlustenda sinna, að þeir söfnuðu skelj- um og kuðungum fyrir blint fólk. Það er ýmislegt, sem blinda fólkið getur unnið í höndunum, og m. a. býr það til skrautkassa með álímdum kuðungum og skeljum. Þessari málaleitan Jóns var þegar -vel tekið, og hefur hon um borizt töluvert magn af þessum hlutum. Börnin geta sent þelta sér að koslnaðar- lausu og er það með leyfi póststjórnarinnar, sem hefur leyft að þetta yrði sent burð- argjaldsfrítt. Einnig hefur Jón farið þess á leit, að verzlanir og aðrir, sem hafa yfir að ráða tómum virdlakössum sendi þættinum - til Nætur- galaeyjar I HÖFÐABORG, 10. okt. (NTB— REUTER). Eldgos á eyjunni j Tristan da CunJia, sem er á Suffur-Atlantshafi, varð til þess 1 aff næstum allir eyjarskeggjar,! 280 talsins, urffu að flýja til Næturgalaeyjar sem er ná- grannaeyja. Brezka freigátan „Leopard" ! fékk fyrst skipun um a3 halda | til Tristan da Cunlia, sem nefnd er „einmanalegasta eyja haims ins“, þegar eldfjallið á eyjunni sem talið var kulnað út. fór að gjósa. Seinna var skýrt frá því að tvö skip til viðbótar hefðu |komið á vettvang til þess að I f lyt ja eyjarskeggja á brott. jSkipstjórinn á öðru skipinu skýrði frá því að engan hefði sakað í eldgosinu og að skipin reyndu að flytja alla ey'tar- skeggja á brott í rinni ferð. Yf rmaður brezka ítotans á Suður-Atlantshafi og í Suður Afríku hefur í skýrslu til flota málaráðuneytisins í Lundúnum skýrt frá því, að ekkert beint samband sé leigur haf: við Tristan da Cunha, sem Jýtur brezkri stjórn Eyjan fanast ár ið 1506 og norskur leiðangur ranngakaði eyjuna 1937—38 undir stjórn dr. Erling Shrisro- ph^rsens. Eyjan er miðja vega milli Suður-Ameríku og Afríku. í- búarr 'r l;fðu á krabbaveiðum, en nú er talið að þeir eigi ekki afturkvæmt til eyjunnar, en þar á eynni hafð. brezki sjó herinn athugunarstöð og höfðu margir atvir.nu við stöðina. —. Nú í sumar varð vart jarð- hræringa á eynn-, en engan grunaði að eldgos væri í nánd. Tristan le Curha er ein af 3 eyjum í eyjaklasa og er Næt- urgalaey önnur þeirra, en Tristan le Cunha hefur fil þessa verið eina byggða eyjan. um Laos GENF, 10. október (NTB— REUTER) Varkár, bjartsýni er sögff ríkjandi í samningaviðræff um á Laos-ráffstefnunnt í Genf síðan hin þrjú pólitísku öfl hafa náff samkomulagi uin myndun samsteypustjórnar und ir forsæti foringja liJutlausra, fur.stans Souvanna Phouma. Sagt er, að'samkomulag hafi náðst á ráöstefnunni um þrjá fjórðu hluta vandamála þeirra sem risu er ráðstefnan liætti daglegum fur.-ium sínuin fyrir þrem vikurn. Fánamálið . Framhald af 5. síffu 1 slamei:n':na fyrr en sama dag og sýninguna átti .að opna, en þeir hafi þá skýrt frá því, að þeir mundu neita að vera við stadd r og jafnvel taka niður myrdir sínar, ef dánski fán- inn vaert notaður. Ráðherrann lét í ljós óánægju yfir því, að fá ekki um þetta vandamál að vita fyrr en á síðustu stundu og taldi sér r.auðsyn- legt að skýra ríkisstjórninni , frá málinu. Þar eð hann hafði ! ákveðið ferð í Borgarfjörð ! með Jörgen Jörgersen, fyrr- j verandi menntamálaráðherra I Dana, á sunnudag, gat hann I ekk. náð t:l ráðherranna fyrr | en á márudagsmorgun og taldi því rétt að ekkert yrði flaggað við Þjóðminjasafns- húsið á sunnudag, eða þangað til tóm hefð; gef st til þess að ræða þetta deilumál. Fyrir há- degi á mánudag skýrði mennta málaráðherra samráðherrum sínum frá málavöxtum, og varð það einróma ál-t ráð- herranna, að úr því að ágrein ingur væri um þá tilhögun, sem upphaflega hefði verið rætt um vær; heppilegast, að færeysk; fáninn einn væri notaður. Var hann því dreginn að hún við Þjóðminjasafm'ð í gær. Sendiherra Dana á Islandi hefur ergin afsk:pti haft af þessu mál, og harmar ráðu- neytið mjög að honum skuli hafa verið blandað í málið, i eins og gert er í frásögn Þjóð- viljans. Alþýðublaffið — 11. okt. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.