Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 15
Gay: „Passaðu íhjólbarð-
ann!“
,,Þú þunftir ekkl að slá
hana.“
„Passaðu hjólbarðann Per
ce. Segðu ekkert við mig.
Passaðu bara hjólbarðann og
haltu hestinum!“
I þögninni. sem ríkir á leir
svæðinu heyra þeir snökt
hennar. Þeir horfa allir þrír
á hana þegar hún gengur að
bílnum og grætur með hend
urnar fyrir andlitinu.
Perce gengur að hjólbarð-
anum og heldur reipinu
strekktu. . Gay bindur fælur
Ihestsins. Perce stendur kyrr.
Enginn þeirra lítur að bíln-
um. Gay kveikir sér í sígar-
etlu. Þeir þerra svitann af
andlitum sínum. Snökkt
hennar ómar í loftinu. Menn
irnir þrír og hesturinn á jörð
inni draga andann djúpt.
íHeslurinn hóstar. Gay lítur
lá hann, sér gömul sár á herð
um hans og lendum. Annað
eyrað er bitið af.
Perce sér að niðurhældur
grátur Roslyn hefur náð að
hlustum Gays. „Ég hugsa að
þegar maður kemur hingað í
fyrsta skipti eins og hún finn
ist mann ekki mikið vit í að
gei'a þetta fyrir sex hesta.
Það er vegna þess að hún
veit ekkj hvernig það var
„Hæðnislegt biturt glott.leik
ur um varir Gays: „Ég Ihef
aldrei hugsað um það, en ég
ibýst við að það liíti þeim mun
verr út þeim mun færri hest
ar sem em drepnir!"
Hann lítur til íjalia og
mennirnir tveir vita hvað
hann sér fyrir sér í hundruð
þeirra hesta sem eitt Sinn
komu út úr þessum gilum.
Gay lítur aftur á hestinn.
Hann fer hjá sér er feimnis
•legur þegar hann lítur aftur
á mennina.
„Eigum við að gefa henni
stóðið “
Guido hlær, hann trúir
ekki sínum eigin orðum. En
Perce réttir þakklátur fram
'handlegginn til að taka í
hönd Gays, þegar Roslyn kem
ur til þeirra.
Gay lítur í augu hennar og
tilboðið deyr á vörum hans
þegar hann sér augu hennar,
ótrúlega 'fjarlægð þeirra,
•kulda sem virðist koma inn
an frá.
Roslyn: „Hvað viltu fá mik
ið ifyrir þá? Ég skal borga þér
fyrir þá“.
Gay stirðnar upp. Augu
hans herpast saman, hann er
eins 'og maður sem allt Jiíf hef
ur verið teygað úr.
„Ég skal borga þér tvö
hundruð dali. Er það nóg?“
„Við skulum fara upp í
hílinn“, Gay gengur fram
hjlá henni. Perce hleypur til
hans. „En Gay! £>ú varst að
enda við að segja að við skyld
um gefa henni þá“.
Gay hægir á sér, nemur
staðar og ihugsar. Sársauki
augna hans er eins og brenn
andi reykur. „Mér kom það
til hugar, En ég sel aðeins
kaupmönnum.' Þeir vilja bara
kaupa hest“.
Roslyn hreyfir sig ekki:
„Ég ætlaði ekki að móðga
þigGay“.
„Ég er ekki móðgaður. Ég
var aðeins að velta því fyrir
mér við, 'hvem þú héldir þig
hafa talað s'íðan við kynnt
umst“.
Hann gengur að bílnum
og sezt inn. Hin setjast þe'fj
andi; Guido undir stýri --moð
hana við hlið sér og Perce
aftur í ,hjá Gay.
Guido setur bílinn í gái%
og ekur hægt að næsta hesti
sem binda iá. Hann finnur
reiðina streyma frá henni,
Þögnin angrar haain. „Þetla
Var meiri dagurinn!"
Hún hvorki talar né. lítur
á hann.
„Það lá við að ég rækist «á
áðan. Ég hef aldrei ikomist
nær því að lenda í flugslysi“,
Hún hreyfist ekki. Hanii
lítur skelfingu losllnn 'á
hana, hann álítur að hún hafi
fengið taugaáfaH“.
,Ég , , , ég veit hvað þér
finnst, Ég veit það“. ,ý
Hún. rær sér fram og aft
ur Honum, finnst hann neyð
ast til að tala: „Það tók mig
langan tíma að venjast því.
Ég skal segja þér að það eina
sem ég vil gera er að fljúga.
Satt að segja, þú þekkir mig
ekki. Ég var hræddur yið
margt, alltaf að flýja og líf-
ið er stundum svo grimmt . .
Hún þrýsiir höndum sér
að eyrunum og stuna brýst
út milli tannanna, sem bún
gnístir saman. Hann skelfist.
„Kannske ætlarðu að bíða
í flugvélinni. Viltu það?
Heyrðu, ég veit ‘hvernig iþér
líður en ég get ekki komið í
veg fyrir það núna. Ég þekki
hann! Hann yrði Vitlaus!“
Hún lítur í augu 'hans, fyr
irlitningin skín úr svip henn
ar.
Hann finnur að leiðin er
opin, skilnVngur glampar í
augum hans og æsingur úr
svip hans.
„Viltu að ég komj í veg
fyrir þetta?“ ,
„Ertu hætt við Gay?“ Hún
virðist ringluð og hann held
ur áfram: ,'Segðu mér það.
'Hann veit ekki hvernig þú
ert Roslyn, hann veit það
aldrei. Komdu aftur heim
með mér, gefðu mér Viku,
tvær vikur. Ég skal kenna
þér margt sem þú hefur aldrei
'kynnst. Leyfðu mér að sýna
Ihvað ég er. Þú þekkir mig
ekki, Hverju svararðu? Lálu
mig fá ástæðu til að koma
í veg fyrir þetta og ég skal
gera það. Hann verður kol
vitlaus en láttu mig fíá á-
stæðu til að gera það og ég
skal gera það!“
Fyrirlitning hennar hefur
aukist en hann hefur haldið
boði hans. Og hann kippst við
af undrun þegar hann heyr
ir rödd hennar.
„Ástæðu; Þér! Tilfinninga
næma manninum Veslingn
■um. Sem syrgir 'konuna sína
mjög og sem grætur hjá mér
yfir sprengjunum sem han.n
varpaði og fólkinu sem hann
drap. Þú þykist þurfa eitl-
hvað til að lifa. Þú hefur al-
drei syrgt neinn allt þitt líf
Guido! Þú talar aðeins um
sorgina! Þú gætir sprengt all
an heiminn í loft upp og eini
maðurinn sem þú myndir vor
kenna værir þú sjálfur!“
Hún skrækir siiðustu orðin
og hann þagnar. Hann nem
ur staðar við hlið merinnar
og folaldsins og stígur út úr
bílnum. Guido virðist stein
gerður, þegar hann gengur
til Perce og Gay sem stökkva
niður af pallinum. Hann
gengur nálægt Gay, lítur á
merina og segir furðulega vin
gjarnlega: „Við skulum taka
gömlu konuna næst“.
„Húii er a,m,k. fimmlán.
ára. „Gay losar um reipið.
Merin teygir snoppuna í étt
ina til þeirra og þefar af
þeim. „Hún my.ndi aldrei
lifa veturinn af“.
Perce sér að Roslyn lítur
af merinni með brjálæðisleg
an glampa í augunum. Þegar
Gay og Guido ganga til
skepnunnar, rekur folaldið
upp aumkvunarlegt hljóð.
bleypur fáeina metra, hrasar,
yeltur, stekkur á fætur og
hleypur til baka unz það
rekst á merina sem ekki hef
ur hreyft sig.
Gay kallar yfir öxl sér:
„Perce!“
Kjólaefni 1
nýkomið.
Vetrartízkan.
i
Verzlunin S N Ó T
Vesturgötu 17.
Tökum að okkur veizlur
og fundahöld.
Pantið með fyrirvara í
síma 15533 og 13552,
Krisfiári Gíslason.
Perce tekur þá skamma
stund að reyra fætur henn-
ar. Perce sleppir reipinu
dregur ihnén upp að brjósti
og ihvílir hendur sínar á
hnjánum. Folaldið gengur til
hans og þefar.
Gay tekur fram sígaretturn
ar. Guido snýtir sér. Þeir
snúa haki í 'bílinn. Þeir finna
allir þrír að augu Roslyn
hvíla á þeim, á yfirborðinu
eru þeir mun rólegri en iþó
hugarró 'fylgdi með.
Gay andar djúpt að sér og
Perce veit að hann er að
sa£na kjarki til líta við og
ganga aftur að bílnum til að
binda hina Ihestana. Sársauki
á andliti Gays er dýpri og
missir hans og stolt er hættu
legt.
„Við getum bundið hina
hestana á leiðinni til haka.
Hvaðhaldið þið að merin
vegi?ft
DKGLEGK
Þingið
Tómleikinn í augum Guid
os líkist hyldýpi þegar hann
virðir merina fyrir sér.
Perce lítur að bílnum. Ríos
lyn llítur til bimins út um
framrúðuna og hann veit að
hún heyrir ihvert orð, „Það
eru tæþlega bjórpeningar fyr
ir sex“.
Gay horfir á vangasvip
Guidos og bíður eftir uppbæð
inni og Perce þegir.
IMú lítur Guido á hann.
„Hún er kannske sex hundr
uð pund“.
Gay: ,.Og sá brúni um fjög
ur hundruð“.
„Stóðhesturinn er víst um
fimm hundruð“.
,JÉg er ekki viss um það.
Við skulum segja núján
hundruð pund — 22 þús.
pund allt í allt.“
„Hvað verður úr því?“
Guido Ktur til lofts. „Sex
sent á pund iþað gera . . “
han;n reiknar tí huganum,
varir hans bær.ast.
í augnabliks þögninni,
sem verður beyra þeir snökkt
Roslyn. Gay og Guido horfa
hver á annan.
Framhald af 1B. síðu.
Þegar minnzt hafði verið
látinna fyrrverandi alþingis-
manna, kvaddi Skúli Guð-
mundsson sér hljóðs og benti:
að á þingbekk sæti Jón
Pálmason, sem væri eldri en
Gísli Jónsson, og spurði
hvort hann ætti ekki sem ald-
ursforseli að stýra fundi. —■
Gísli svaraði því til, að Jón
iværi varamaður og hefði til-
j kynning um þingsetu hans
I því fyrst veríð lesin eftir að
'búið var að setja þingið.
[Hefði það því reynzt skoðun
sérfróðra manna, að Jón
teldist ekki á þingi fyrr en
bréfið hefði veríð lesið, og
hefði því ekki verð aldursfor
seti í þingbyrjun.
Ekki gerðist fleiva á þing-
inu í gær, en í dag er búizt
við að gengið verði t;l kosn-
inga á forsetum. Vafalaust
verða ekki breytingar á for-
selum sameinaðs þings og
efri deildar, en Jóhann Haf-
stein var forseti neðri deild-
ar, en er nú ráðherra. svo bú
ast má við, að annar Sjálf-
stæðismaður verði kosinn 1
hans stað.
a,
V.
Alþýðublaðið — 11. okt. 1961 J5