Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 6
PRODUCT'ON presents Ihe iskimaðurinn frá Galile , Saga Péturs Postula j PANAVISION' £ 11. okt. 1961 — Alþýðublaðið Austurbœjarbíó ' Sími 1-13-84 Syngdu fyrir mig, Caterina Bráðskemmtileg og fjörug þýzk da'ns- og söngvamynd í litum. Danskur íexti Cater.ina Valente Endursýnd ki 5, 7 og 9. Tripolihíó Sími 1-11-82 Sæluríki í Suðurhöfum (L’Ultimo Paradiso) Undurfögur og afbragðsvel gerð ný frönsk-ítölsk stórmynd í lit- um og cinemascope, er hlotið hefur s lfurbjörninn á kvik- myndahátíðinni í Berlin. Mynd, er allir verða að sjá. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Stjjörnubíó með: Xul Brynner og Gina Lollobrigida Sýnd kl. 9. á Todd A-O tjaldi. Fáar sýningar eftir. GEIMFLUG GAGARINS (First fliglht to the Stars Fróðleg og spennand; kvik mynd um undirbúning og hið fyrsta sögulega flug manns út í himinhvo'.f ð. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4 Hafnarbíó Sími 1-64-44 Afbrot læknisins fPortrait in Black) íSpennandi slórbrotin lit- mynd. Börunuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9, Makleg málagjöld, Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 Sumar í fjöllum Bráðskemmtileg ný saensk ensk ævintýramynd í litum, tekin í Noregi, Svíþjóð og Finn landi. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna og sem allir hafa ! gaman af að sjá. Ulf Strömberg og Birgitta Nilsson. Blaðaummæli: „Einstök mynd úr ríki náttúrunnar11 S. T. „Ævintýri sem enginn i má missa af“ M, T, „Dásam leg li;mynd“ Sv, D. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Fjörugir feðgar Sjáið þessa bráðskemmtilegu gamanmynd. Sýnd kl. 9. Hættur í hafnarborg Sýnd kl. 7. áskriffasíminn er 14901 Gamanleikurinn Sex eða 7 Sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl 2 f dag. Sími 13191. Kópavogsbíó Sími 1-91-35 5. sýningarvika. Nekt og dauði (The Naked and the Dead) Frábær amerísk stórmynd í litum og cinemascope, gerð eftir hinni frægu og umdeldu melsölubók „The Naked and the Dead“ eftir Norman Mail ír. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl, 9, Á NORÐURSLÓÐUM Spennandi amerísk litmynd með Rock Hudsson. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl, 5 Áskriftarsiminn er 14901 Aðalhlutverk: Fred Bertelmann. Conny syngur Iagið Blue Jean Boy Mynd fyrir alla. — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. PARADÍSAREYJAN Ensk-amerísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 7 Síðasta sinn. Síöasta skemmtun Austurbæjarbíói annað kvöld fimmtud. 12. okt. kl. 11,30. NEO-tríóið aðstoðar. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri og Austurbæjarbíói. H ASKÓLABÍÓ | pM m v.mmrn- SIMI 22140. Frumsýnir í kvöld kl. 9: (jn(u uonCjCCnu. Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd i litum, tekin , 77 mm og sýnd á stærsta sýn- ingartjaldi á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Howard Keel og John Saxon. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. Nýja Bíó Sími 1-15-44 Gistihús sælunnar sjöttu (The Inn Of The Sixth Happiness) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á sögunni „The Small uni og Cinemascope, með hinum ^0man“, sem komið hefur út í Gamla Bíó Sími 1-14-75 Káti Andrew (Merry Andrew) Ný bandarísk gamanmynd í lit- óviðjafnanlega Danny Kaye Sýnd kl. 5, 7 og 9. IAUGARASSBIO Sími 32075 ísl. þýðingu í tímaritinu Urval og vikubl Fálkinn. Aðalhlutv.: Ingrid Bergman Curt Jurgens Sýnd kl 9. (Hækkað verð). Konan með járngrímuna Geysispennandi ævintýramynd í litum Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Salomon og Sheba STROMPLEIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Önnur sýning fimmtudag 12. okt, kl, 20. Þriðja sýning föstudag 13, ok[, kl. 20, Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200, Sími 50 184. Káti farandsöngvarinn (Der lachende vagabond) Bráðskemmtileg söngva og gamanmynd í litum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.