Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 10
* *
i
o
í
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
wmhhmmmmmmuhimwm
3
Sunclfólk Vestra ásamt
gesú mótsins, Árna 1».
Krist^ánssyni. Taljíyý frá
vinstri: Jóhannes Jens-
son, Oddur Gunnarsson,
Birna Eyjólfsdóttir, Mar-
grét Óskarsdóttir, Árni
Þ„ Kristjánsson, Helga
Sveinbjarnardóttir, Sig-
ríður Sigfúsdóttir, Fylkir
Ágústsson og Frank Her-
lufsen. Ljósm.: fsak E.
Jónsson.
arangur i
ísafirði
Sundhallarmót'ð á ísafirði |
en það er mót, sern Sundhö'.l
ísafjarðar gengst fyrir, fór
fram í fyrsta sinn sunnud.ag-
inn. 8. þ. m,
Gísli Kristjánsson. forstjóri
Sundhallar'nnar setti mót;ð,
Verðlaun'n á mótinu voru sér
lega glæsileg eða bikar í
hverri grein auk peringa, en;
þau hafa gefið ýmis fyrirtæki
. og e'nstaklingar á ísafirði. -—\
Gegtur mótsins var Árn- 'Þ.|
t Kristjánsson frá Hafnarfirði. j
Tvö ný 'Vestfjarðamet voru ]
sett. Margrét Öskarsdótth,!
;• : Vestra sett; met í 50 m. bak
sundi kverna á 41,4 ssk. o?
Jóhannes Jenssón, Vestra. í
50 m. baksundi karla á 36 7;
sek.
Úrslit:
100 m. skriðsund karla:
1. Björn Eg'lss. Herði 65 7 !
2. Jóh. Jensson. 'Vestra, 65.8 -
|. : 3. Guðm. Ág. Herði 67,5 j
100 m. bringusund karla: j
■ i'* Árni Þ. Kr'stj. Hf. 1:16,2 •'
1. Fylkir Ag Vestra 1:22,6
2. Frar.k Herl., Veslra 1:26,0 ]
3. Kristj. Guðm. He. 1:32,6
50 m. baksundi karla:
1. Jóh. Jensson, 'Vestra 36,7
2. Finnur Birgisson He. 37,9
3. Kr. Kristmanns, He. 38,5
100 m. skriðsund kvenna:
1. Margr Ósk. Vestra 1:12.7
2. Helga Sveinbj. V. 1:20,7
100 m bringusund kvenna:
1. Birna Eyj. 'Vestra 1:41,5
50 m. baksund kvenna:
t. Margrét Ósk. 'Vestra 41,4
2. Helga Sveinbj. Ve. 46,1
50 m. flugsund kvenna:
1. Birna Eyj. 'Ve. 52,2
2. Eyrún í. Gíslad.
Barnaskóli ís. 56,7
3. Sigrún Viggósd.,
Barnaskóli ís. 60,2
4x50 m. boðsund kvenna:
1. Sveit Vestra 2:36,3
Sveit 'Vestra:
Bína Eyjólfsd.
Sigríður Sigfúsd.
Helga Sveinbjarnard.
Margrét Óskarsd.
4x50 m. boðsund karla;
1. Sveit Vestra 2:02,2
2. A-sv. Harðar 2:03,7
Svéit Vestra skipuðu:
Jóhannes Jenssen
Oddur Gunnarsson
Fylkir Ágústsson
Frank Herlufsen
ItHeim varm ij
19 gegn /8i|
Allsvenskan í hand- <[
knattleik hófst um síð-
ustu helgi. HEIM, félag- !;
ið, sem kom hingað sl. þ
vor á vegum Vals lék <;
gegn Örebro SK og sigr <[
aði með 19:18. — Beztur !•
í Hðinu var Kjell Jarl- j;
enius, en auk þess áttu j!
Bengt Anderson og Ag- !j
ne Svensson ágætan j;
leik. Jarleniug skoraði 7 ;!
mörk og Svensson 5. — jj
Vikingarna, meistararn- j |
2 ir sigruðu Hellas naum !j
jj lega með 16:14. jj
iUWUWUHUHUWUUUU
JQ 11. okt. 1961 — Alþýðublaðið
Bæjarkeppni í knattspyrnu:
vann
Akureyri 4:2
S.L LAUGARDAG fór
frarh á malarvellinum í Kefla
vík hin árlega baejarkeppni í
knattspyrnu milli Keflvíkinga
og Akúreyringa. Þetta var í 6.
sinn ' sem þessir aðilar heyja
þessa keppni og hafa Akureyr
ingar unhið hana þrisvar en
Keflvíkingar tvisvar en einu
sinni varð jafntefli.
Nokkur rigning var fyrir
leikinn og höfðu þiví myndast
á vellinum allstórar tjarnir
og kom til tals fyrir leikinn að
flyfja hann á eittihvem annan
völt Við það var þó hætt og
einkenndist Ieikurinn því af
hinu slæma ásigkomulagi vall
arins. Er völlurinn ekki böð
legflf- nokkru knattspyrnuliði
þeg'ar eitthvað rignir. Er að- „ . , , .
staða til æfinga í Keflavík því 1 Um °8 f>'r'r helgma foru
mjög Slæm af bessum sökum 'fram allmargir landsleikir x
angri á síðasta íslandsmóti í I.
deild.
Lið Akureyringa náð| sér
aldrei vel á strik. Landsliðs
mennirnir Jóín. Steingrímur
og Kári hafa oft átt betri leik,
en Jakób var mjög góður.
I liði Keflvíkinga var Högni
beztur. Einnig áttu góðan leik
Jón Jóhannss. Ólafur Mar
teinsson og Sig. Albertsson
sem virðist ,nú hafa náð sér
eftir meiðsli sem hann hlaut
'í sumar. ,
A
mjög slæm af þessum sökum ',ram, alimargJr } ,
og er nauðsynlegt að ráðih í SE.attsp3?QU; , Her erUQ Ursllt
„„. , iþe'.rra: Jugoslvia — S-Korea
veröj bot a pessu sem fyrst. £ „ ...
J 15:1 (1:0), Þess; leikur var í
, undankeppni HM. 'V-Þjóðverj-
S rax i upphafi leiksins |ar sigruðu Pólland 2:0 (1:0). —
náðu Keflvíkingar ibetri tök
um á leiknum og skoraði Þór
hallur Stígsson fyrsta markið
fyrir: Keflavík er um 5 mín.
voru af leik. Þegar nokkuð
var liðið á fyrri hálfleik bætti
Jón Jóhanness miðherji Kefl
víkmga. Jakob Jakobsson tók
fyrri hálfleik þannig.
Snemma í síðar hálfleik fá
Akureyringar aukaspyrnu _________________________.______
rétt fyrir utain vítateig Kefl | sigraði með yfirburðum, 2:20,-
víkinga. Jakob Jakbosson tók 12,0, annar varð Kanlorek,
spyrnuna laglega og stefndi j Tékk. 2:23,50 4 og 3. Nakao,
knöíturinn í markhornið og Japan á 2:23,53,6. Finninn
var Kjartan markvörður vel Holmross varð áttundi á 2:30,'
Austurriki sigraði Ungverjal.
í Vín með 2:1 (1:1).
Tékkar sigruðu N-írland í
Dublin 3:1 (1:1) HM-leikur. —
Loks sigraði Luxemburg Portú
gal mjög óvænt með 4:2.
Kosice-maraþonhlaupið fór
fram um helgina. Olympíu-
meistarinn Bikila frá Abessínu
staðsettur við spyrnunni, en
Páll útherji Akureyringa náði
að breyta stefnu knattarins
með skalla og skoraði óverj
andi. Skömmu seinna eru
Keflvíkingar í sókn, og er ei,n
um sóknarleikmanni þeirra
brugðið rétt fyrir utan viíta
teig. Dómarinn dæmir auka
spyrnu sem Högni framkvæm
ir með nákvæmri sendingu og
Karl Hermannsson útherji
Keflvíkinga skallar mjög lag-
lega í mark. Þegar um 15 mín
síðar eru Keflvíkingar í sókn
og er útherja þeirra brugðið
innan vítateigs 0g er dæmd
vítaspyrna á Akureyringa sem
Högni skoraði úr. Lauk leikn
um því með sigri Keflvíkings
með 4' mörkum gegn 2, og má j
segja að þessi úrslit hafi verið j
sanngjörn eftir gangj leiksins.
Er þetta í annað sinn á einni
viku sem Keflvíkingar sigra
Akureyringa í knattspyrnu.
Er þetta ágæt frammistaða hjá
Keflvíkingum þar sem lið Ak
ureyringa n'áði mjög góðum ár
01 8 og Svíinn Nyberg 14. á
2:33,47,2. Alls tóku 93 hlaup-
arar þátt í hlaupinu, þar af
23 útlendingar.
Au.-þýzki hlauparinn
Sigfried Valentin, sem
keppti hér í sumar, sigr-
afti í 1500 m. hlaupi á
móti í Potsdam fyrir helg
ina á 3:39,8 mín. sem er
'bezti tími, sem náðst hef-
ur á vegalengdinni í
heiminum í ár.
MMtHMHMMMMMMMUMM