Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 16
/ EQfíGHD 42. 'árg. — Mrðvikudag'ur 11. okt, 1961 -— 228, tbl, Þrjú hlupu fyrir bila Gengið úr kirkju í þinghúsið. Kierkur sagði við þingmenn: SIJÖRNID OKKUR EKKI EINS 06 MILLJONAÞJÓD ALÞINGI kom saman til funda í gær og fóru forms- atriði þingsetningar fram mcð e'nföldum virðuleik að vanda, cn ekki var liðin klukkustund af þinginu, þegar þingmenn ðiöfðju- fundið upp fyrsta deilumál sitt. Menn voru ekki á eitt sáttir um það, — liverjum bæri sem aldursfor- K'C*ta að stýra fyrsta fundi Jj'ngsins. Forseti íslands setti þingið «neð því að Iesa bréf bandhafa forsetavalds um samkomu-i dag þess. Bað hann menn að «n nnast ættjarðarinnar með •því að rísa úr sætum, en for- éætisráðherra stýrði húrra- •irópum fyrir forseta og fóst- urlandi. Þvínæst steig í stól- •nn Gísli Jónsson sem aldurs ^orseti, og bauð harm forseta ^jónin velkomin úr Kanada- ferð og þakkaði þann sóma, sem ferðin hafði unnið íslend ingum. Flutti hann heillaósk- ir nýjum ráðherrum og las bréf um varamenn, sem sæti taka á þingi. Þeir eru Hjörtur Hjálmarsson skólastjóri á Flateyri í stað Birgis Finns- sonar, Einar Sigurðsson í stað Jónasar Péturssonar, JóYi Pálmason í stað Gunnars Gíslasonar og Sveinn Einars- son verkfræðingur í stað Ól- afs Thors. Áður en þingselnirg fór (fram var gengið til messu í , Dómkirkjunni og var biskup | landsins þar með forsetahjón um- og ríkisstjórn í broddi fylkirgar. Séra Jón Auðuns prédikaði og flutti athyglis- verða ræðu um viðhorf nútím ans. Gat hann um gamla ein- , angrun sem horfin væri með( ' öllu, og bræðralagshugsjón, | sem finr.a mætti í öllum trú-I arbrögðum, en hvergi meiri en hjá Jesú Kristi. Séra Jón hvatti landsmenn til aukins þroska og ábyrgð- ar, og kvað stéttirnar sérstak lega ekki mega gera svo mikl ar kröfur, að þær sprengi þjóðfélagsrammann. Tók hann dæmi frá öðrum lönd- um, sem sýndu minnkandi vinnutap vegna verkfalla sem dæmi um aukinn þroska og sáttfýsi. Hann kvað al- þingismenn eiga lieimtingu á þegnskap borgaranna, en borgararnii- ættu einnig kröfu á að sjá það eitt til ráða- manna, sem t*l íyrirmyndar væri. Stjórnið okkur ekki ekki eins og milljónaþjóð, — sagði klerkur, og benti á tild ur, óhóf og aukinn tilkostn- að sem dæmi, sem væru meira rædd utan þingsala en innan. Framhald á 15. siðu, ÞRJÚ SLYS urðu í gær og fyrradag með þeim hætti, að smá börn hlupu skyndilega út á götu í veg fyrir bifreið- ar, sem þar áttu leið um, I öllum tilfellum sluppu börn- in með smá skrámur, en það er mesta mildi, að alvarleg slys urðu ekki. Fyrsta slysið varð í fyrra- dag á Reykjanesbraut, en þar hljóp 4 ára drengur út af gang braut og út á götuna. Bifreið bar að í þeim svifum og snar hemlaði bílstjóri. Þó var nokkur férð á bílnum er hann lenti á barninu og féll það í götuna. Drengurinn stóð upp sjálfur og ætlaði að hlaupa; í burtu, en bílstjórinn hljóp á eftir honum og náði honum. i Fór hann með hann á Slysa-! varðstofuna, en þar kom í ljós, að hann hafði aðeins marist á 'læri. Annað slys varð á Bústaða veginum gegnt Ásgarði, en þar er barnaleikvöllur. Drerg ur 4 ára gamall hljóp þar út á gölu fyrir bifreið, og kast- aðist hann í götuna. Mun hann hafa misst meðvitund, eti á Slysavarðstofunr.i kom í Ijós, að meiðsli hans voru lítil. Þriðja slysið varð um há-J degi í gær í Borgartúni. Þar hljóp 3 ár.a drengur fyrir bif ireið. Festist hann í bifreið-1 inni og drógst með henri 10 til 12 metra. Er bifreiðin var stöðvuð, lá drengurinn undir henni, millj framhjólarna. Er blaðið átti tal við umferðar- deild rannsóknarlögreglunnar í gær, lá drengurinn á Slysa varðstofur.ni, og var verið að rannsaka meiðsli hans. f þessum þrem tilfellum urðu slysin vegna gáleysis barnanna. og verður það ald- réi of vel brýnt fyrir börnun- um að hlaupa ekki yfir götu án þess að líta vel í kringum sig áður. í gærmorgun varð s\ro einn- ig smá slys á Grensásvegi, er ungur piltur hjólaði á strætis vagn, er ók eftir gölunni. — Hjól drengsins lenti undir vagninum, en pilturinn slapp með nokkrar skrámur. HLJÓMPLÖTUKLUBB- UK ALÞÝÐUBLAÐSINS hefur ákveðið að fram- lengja frestinn 11 að skila pöntunum til föstudags, þar eð klúbburinn fékk lítið pláss í blaðinu vegna HAB síðustu dagana og við höfum orðið varir við að tilkynningar klúbbs- ins liöfðu farið fram lijá ýmsum. Við m'nnum aft ur á, að plöturnar hafa hækkað í verði um 5,00 kr. stykkið, en að öðru le.vti gildir síðasti plötu- l'sti. Á næstunni munum við svo geta gefið út við bótarlista yfir nýjar plötur klúbbsins. Menn skulu ennfrcmur minnt r á, að plötur frá okkur eru ódýrar og góðar jólagjaf- ir, og er mönnum bent á að panta plötur í slíku augnamiði ekki síðar en fyrir 10. nóvember. ■HwmmnHMMmmwHm FUJ í Reykjavík hefur Bingo- kvöld í Burst, félagshcimili sinu í Stórholti 1, í kvöld, og hefst það kl. 8.20. Fjöldr góðra vinn ihga er að venju. Ungir jafnað armenn og gestir þeirra eru beðnir að koma stundvíslega, því að búast má við mikilli að sókn. Þetta er fyrsta skemmtf kvöld'FUJ í Burst í vetur. NÆSTKOMANDI föstudagskvöld (13. október) hefst fyrsta fimm kvölda spilakeppni Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur. Verður hún í Iðnó að venju og hefst kl. 8.30 e. h. Veitt verða einstök kvöldverðlaun og einnig fceildarverðlaun fyrir alla keppnina. Vandað verður til þéirra allra. Að spilunum loknum verður dansað. Fólk er hvatt til að fjölmenna og koma stundvíslega. T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.