Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 13
Frá fréttaritara Alþýðu-
blaðsins í Torquay:
11. umferð í opna flokkn-
um var spiluð á sunnudag-
ir.n Þá átti íslenzka sveitin
við Spánverja. Þetta var létt-
ur og tíðindalítill leikur, enda
Spánverjar frekar reynslu-
litlir á svona stórmótum.
Kvennasveitin íslenzka spil
aði við Þjóðverja. Var þelia
hennar lélegasti leikur til
þessa. Enda mátti segja að
hamingjudísir hossuðu þýzku
konunum, þar sem þeim
heppnaðist flest, sem þær
lóku sér fyrir hendur. En hjá
okkar konum misheppnaðist
næstum allt, og það jafnvel
þótt sumt af því sem þær
reyndu, virtist öllu skynsam-
legra en sumt, sem þýzku
konunum heppnaðist.
Úrslit umferðanna urðu
þessi;
í opna flokknum:
' England, vann Belgíu
108:44 st. 6:0
Danmörk vann Egyptaland
171:41 st. 6:0
Svíþjóð vann Finnland
145:37 st. 6:0
Þýzkaland vann írland
95:71 st. 6:0
Sviss vann Holland
104:39 sl. 6:0
ísland vann Spán
74:45 st. 6:0
Noregur jafnt. Italíu
93:87 st. 4:2
I kvennaflokknum:
Frakkland vann Belgíu
96:59 st. 6:0
Englar.d vann Finnland
193:53 st. 6:0
Þýzkaland vann ísland
108:33 st. 6:0
Svíþjóð vann írland
137:81 sl. 6:0
Holland jafnt. Noreg
69:51 st. 5:1
í þessari umferð spiluðu þeir
Guðlaugur og Lárus, Jóhar.n
og Stefán { opna flokknum.
í kvennaflokknum spiluðu
þær Hugborg og Vigdís allan
leikrnn, Margrét og Laufey
fyrir hálfleikinn og Magnea
og Ósk hinn síðari.
A mánudaginn spilaði ís-
lenzka sveitin í opna flokkn
um við Noreg, Hér endurlók
sig sama sagan og áður í
leiknum við ítali. Sama ís-
lenzka parið lenti hér í síðari
hálfleiknum, í svipuðum á-
lögum og þá, svo að leikur,
sem ekki hefð: átt að verða
lakari en jafntefli, koltapað-
ist. Eiríkur Baldvinsson, sem
hér er fréttarilari fyrir út-
Leiðrétting
SU v lla slæddist inn með
grein Gunnlaugs Pálssonar, arki
tekts í blaðinu í gær, um nor-
ræna ráðstefnu um byggingar-
mál, að föðurnafn höfundar mis
r.taðist. Var hann sagður Pét-
ursaon Eru hlutaðeigandi beðn.
ir velvirðingar á þessum m s-
tökum.
varpið og Morgunblaðið, lét
þau orð falla eftir leikinn', að
sér hefði virzt einn íslenzki
leikmaðurinn vera bezti liðs-
maður Noregs. En Eiríkur er
þekktur fyrir að vera all
neyðarlegur í tUsvörum.
Islenzka kvennasveitin
spilaði við Svía, og tókst að
ná jafntefþ með aðeins ,lak-
ar stöðu.
Úrslitin í opna flokknum
urðu þannig:
Er gland vann Egyptaland
123:69 st. 6:0
Italía vann Þýzkaland
118:77 st: 6:0
Noregur vann ísland
97:46 st. 6:0
Spánn vann Holland
125:95 st. 6:0
Frakkland vann Svíþjóð
136:76 st. 6:0
Sviss vann Belgíu
110:37 st. 6:0
L’-banon jafnt. Finnland
91:89 st. 3:3
I kvennaflokknum uðu
þessi úrslit;
England vann Egyptaland
123:65 st, 6:0
Holland vann Finnland
109:79 6:0
Frakkland vann Þýzkaland
128:85 st. 6:0
Irland vann Noreg
119:56 st. 6:0
Svíþjóð jafnt, ísland
103:99 st. 4:2
f þessari umferð spiluðu í
opna flokknum þeir Jóhann
og Stefán alla leikina, og Guð
laugur og Lárus fyrri hálf-
leik, en í hinurn síðari tók
Eggert við af Guðlaugi.
í kvennaflokknum spiluðu
þær Magnea og Ósk allan
leikinn og Hugborg og Vigdís
fyrri hálfleik, en Laufey og
Margrét hin síðari.
13. umferð í opna flokkn-
um var spiluð á már.udags-
og sunnudags-kveldum. Þá
áttu íslendingar við Þjóð-
verja. Þetta var frekar léttur
leikur fyrir íslenzku sveitina,
sem vannst auðveldlega. Úr-
slit umferðarinnar urðu
þessi;
Frakklar.d vann Libanon
155:89 st 6:0
Enda þótt íslenzka sveitin
væri 9 punkta yfir, eftir fyrri
hálfleik, 'tapaðist lekurinn
gjörsamlega. Þennan leik
spiluðu þær Hugborg og 'Vig-
dís, Laufey og Margrét.
Úrslit umferðanna í dag
urðu þessi.
1 opr.a flokknum:
Noregur vann Belgíu
126:71 st. 6:0
Sviss vann Danmörku
108:79 st. 6:0
Egyptaland vann Spán
120:47 st. 6:0
Frakkland vann Finnland
91:58 st. 6:0
Þýzkaland vann Holland
108:48 st. 6:0
ísland jafnt. Libanon
103:83 st. 5:1
ítalía jafnt. Svíþjóð
97:80 st. 5:1
I kvennaflokknum;
Belgía vann Þýzkaland
87:52 sl. 6:0
írland vann Finnland
121:32 st. 6:0
Noregur vann ísland
131:76 st. 6:0
Svíþjóð vann Frakkland
81:46 st. 6:0
Holland jafnt. Egyptaland
97:84 st. 5:1
Nú á íslenzka sveitin í opna
flokkrum eftir að spila við
Svíþjóð, Finnland og Liban-
on. En kvennasveitin á eftir
Egyptaland og Finnland.
Að loknum 14 umferðum í
opna flokknum og 9 i kvenna
flokknum er röð og stigatala
þannig:
I opna flokkrum:
Æskulýðsráð
Kópavogs
Eftirtaldir flokkar starfa í vetur í tómstundaiðju
unglinga:
Bast og tágar fyrir drengi og telpur 12—18 ára.
Bein og horn fyrir drengi og telpur 12—18 ára.
Leðuriðja fyrir drengi og telpur 12—18 ára.
Smíðaföndur og mósaik fyrir drengi 12—18 ára.
Frímerkjaklúbbur fyrir drengi og telpur 10—18
ára.
Taflklúbbur fyrir drengi og telpur 10—18 ára.
Innritun fer fram í bæjarskrifstofunni, Skjól-
braut 10, miðvikudaginn 11. okt. og fimmtudaginn
12. okt. kl. 5—7 báða dagana.
Æskulýðsráð Kópavogs.
Haukur Morthens
kominn heim aftur
England 76 st. 1326: 817
Frakkland 64 st. 1457:1006
Italía 63 sl. 1203: 960
Danmörk 61 st. 1210:1008
Sviss 59 st. 1274:1045
Noregur 57 st. 1082: 930;
Island 57 st. 1032: 930
Svíþjóð 52 st. 1178: 994
Þýzkaland 44 st. 970:1203
Egyplaland 40 st. 1189:1241
Spánn 38 st. 938:1143
Holland 35 st. 1041:1140
írland 33 st. 995:1163
Belgía 30 st. 1021:1186
Finnland 22 st. 811:1346
Libanon 19 st. 849:1455
Svíþjóð vann ísland I kvennaflokknum:
117:83 st. 6:0 England 45 st. 930:557 j
Spánn vann Belgíu Svíþjóð 42 st. 739:604'
102:77 st. 6:0 írland 38 st. 724:556 |
ísland vann Þýzkalar.d Frakkland 37 st. 709:638,
120:70 st. 6:0 Egyptaland 31 st. 720:697
Holland jafnt. Noreg Belgía 31 sl. 697:700
103:90 st. 5:1 Holland 24 sl. 799:855
Sviss jafnt. Egyptaland Þýzkaland 23 st. 679:756
107:91 st. 5:1 Noregur 23 st. 739:825
Danmörk jafnt. Englar.d Finnland 16 st. 581:905
101:87 st. 5:1 Islar.d 14 st. 554:778
Þennan leik spiluðu þeir í kvöld er öllum mann-
Eggert og Sveinn, Jóhann og skapnum boðið í aðalléikhús
HAUKUR MORTHENS er
nýkominn heim eftir rúm-
lega tveggja mánaða dvöl í
Noregi og Danmorku. Hauk-
ur ferðaðist nokkuð um í
Noregi, og söng m. a. tvisvar
í útvarpið í Osló. Þar kom
hann fram í þætti, er nefn-
ist „Ferðaþátturinn,“ en
stjórnandi þess þáttar er
hinn þekkti norski útvarps-
maður, Övind Jonson. Þá
söng hann einnig hálf tíma
þátt, eða 7 íslenzk og erlend
S'tefán.
í dag sat íslenzka sveitin
í opna flokknum yfir, en
kvennasveitin spilaði við
Noreg.
legi ballettinn ,í London sýnir
, Svanavatnið11 eftir Tchai-
kovsky, og hugsa allir gott til
þeirrar skemmtunar.
lög, með undirleik píanó-
leikarans Willy Andersen, og
kvartett, en Willy er mjög
vinsæll og skemmtilegur pí-
anóleikari. Þeim þætti verður
útvarpið sem sjálfstæðum
þættj í norska útvarpinu..
A ferðalagj með skemmti-
þætti ur.dir stjórn norska
söngv.arans og harmoniku-
leikarans, Per Gunnars, söng
Haukur með undirleik ensks
,,rokktríós“ sem kallast „The
Strangers.“
Haukur fór til Kaupmanna
hafnar, og söng í danska út-
varpið í þætti, sem heitir
„Weekend,“ undir stjórn
hljómsveitarstjórans Kaj
Mortensen. Einnig kom
íram í þessum þætti, danski
söngvarinn Gustav Winkler,
en umsjónarmaður þáttarins
er Ole Mortensen.
Þá söng Haukur hálf tíma
þátt í danska útvarpið, með
hinni skemmtilegu hljóm-
sveit Jörn Grauengárd, en
sú hljómsveit hefur leikið
undir söng á flestum hljóm-
plötum .hans. Eins og kunn-
ugt er, er Jörn Gauengárd
áhtir.n einn bezti gítarleik-
ari á öllum Norðurlöndum.
I þætti þeim, sem Haukur
söng í danska útvarpið, söng
hann bæði íslenzk og erlend
lög Síðan fór Haukur til
Hoílands og Englands, til að
líta eftir skemmtikröftum,
og athuga með nýja skemmti
krafta.
Haukur fékk tilboð frá
dönsiku hljómplöiufyrirtæki,
um að syngja inn á hljóm-
plötur, og í viðtali við Al-
þýðublaðið sagði hann, að
það gæt; verið að hann hyrfi
aftur utan til söngs. Haukur
fékk einnig atvinnutilboð,
sem hann hefur jafnvel í
hyggju að laka.
Haukur er byrjaður aftur
að syngja á Röðli, en þar hef
ur hann sur.gið í þrjú ár við
miklar vinsældir, en hljóm-
sveit Árna Elvar hefur að-
stoðað hann.
Alþýðublaðið — 11. okt. 1961 J3