Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 11
Plötusmiðir Járnsmiðir Rafsuðumenn ÓSKAST. i ■ • .h/f: SÍMI 24400. MATBARINN LÆKJARGÖTU 6 er fluttur í Lækjarg. 8. K J Ö R B4R I N N íþróttafélag kvenna Leikfimi hefst hjá félaginu fimmtudaginn 12. okt. kl. 8 sd. í Miðbæjarskólanum. — Kennt verður x tveim flokkum eldri og yngri. — Innritun á sama stað og í síma 14087. Stjórnin. TILKYNNING Nr. 27/1961 Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftir töldum unnum kjötvörum svo sem hér segir: Heildsölurv. Smásöluv. Vínarpylsur pr. kg. 27,90 34,30 Kindabjúgu pr. kg. 28,80 35,50 Kjötfars pr. kg. 17,20 21,60 Kindakæfa pr. kg. 40,50 54,00 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 10. okt. 1961. Verðlagsst j órinn. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Fyrstu tónleikar ársins í Háskólabíói á fimmtu- dagskvöld kl. 9. Verkefni: Dvorák, Mendelssohn og Rimsky-Korsakoff. Einleikari: M. Rabin. Áskriftir fást í Ríkisútvarpinu. Lausir miðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal. Bifreiðasalan Borgártúni 1. Símar 18085 •— 19615. Er aðalmiðstöð bifreiðaviðskiptanna. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 18085 — 19615. Björgúlfur S'gurðsson. Hann selur bílana. Bingókvöld verður í Burstinni, Stórholti 1, kl. 8.20 í kvöld. Fjöldi góðra vinninga. — Takið með 5'kkur gesti. STJORNIN. - Félagslíf Sunddeild Ármanns. Sundæfingar Ármanns eru nú hafnar í Sundhöll Reykjavíkur og verða sem hér segir: — Á þr.ðjudögum og fimmtudögum kl. 18.45, 20.15 og á föstudög- um kl. 19.30—20.15. Þjálfari verður Ernst Backman. Sund- knattleiksæfingar verða á mánudögum og miðvikudögum kl 21.50. Stjórn Sunddeildðr Ármanns. Frá Körfuknattleiks- deild KR PILTAR! STÚLKUR! Æfingar eru í íþróttahúsi KR sem hér segir. Kvennafl. sunnudaga kl 6.50. IV. fl. karla sunnudaga kl 6. III. fi karla miðvd. kl. 8.35. Sunnudaga kl. 8. II. fl. og Meistarafl. karla mið vikudaga kl. 9.25, sunnudaga kl. 8.50. Þeir sem ætla að æfa með okk ur í vetur eru hvattir tii að vera með frá byrjun. — Mætið vel og stundvíslega. Stjórnrn. Orðsendin fii foreldra harnaskóiabarna Vegna skort á tannlæknum til starfa við barna skóla bæjarins eru forráðamenn bama í þessum skólum hvattir til að láta ^tarfandi tannlækna skoða tennur barnanna reglulega og gera við þær eftir þörfum. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt, að' bæjarsjóður greiði helming kostnaðar við einfald ar tannviðgerðir barna á barnaskólaaldri. búsettra í Reykjavík. þar til öðru vísi verður ákveðið. Til þess að reikningur fáist greiddur þarf eftir farandi að vera tilgreint á honum: Nafn barns cg heimili, fæðingardagur, -ár, skóli og bekkur, svo og hvers konar tannviðgerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönnum. Reikningum tannlækna fyrir framangreinda þjónustu má framvísa í Heilsuvemdarstöð Reykja víkur alla virka daga kl. 10—12 f. h., og verður þá helmingur reikningsupphæðar endurgreiddur. Framvísa má reikningum fyrir tannviðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið eftir 1. jan. 1961. KR KNATTSPYRNUDEILD. Innanhússæfingar byrja n.k. fimmtudag og verða sem hér segir: 5. flokkur: Fimmtudaga kl. 6.55 Sunnudaga kl. 1.00 4. flokkur: Mánudaga kl. 6 55 séræfing Fimmtudaga kl. 7.45. Sunnudaga kl. 1.50 3. flokkur: Mánudaga kl 7.45 séræfing Fimmtudaga kl. 8 35 Sunnudaga kl. 2.40 2 flokkur: Mánudaga kl. 8.35 Fimmtudaga ki 9.25 Miðv.daga kl 7.40 séræfing 1. og Meistaraflokkur: Mánudaga kl 9.25 Fimmtudaga kl. 10.15 Miðv.daga kl 740 séræfing Komið og verið með frá byrj un. KR knattspyrnudeilcl. Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einn ig til ofangreindrar tannlæknaþjónustu, sem fram kvæmd er yfir sumartímann. Fyrir börn, sem út” skrifast í vor, gildir umrædd tilhögun til 1. sept. n.k. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Rannsóknarstofustarf Stúlka vön rannsóknarstofustörfum (laborant) óskast til starfa 1 rannsóknarstofu Bæjarspítalans frá 15. nóvember n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf sendist skrifstofu spítalans, Heilsuverndar stöðinni, fyrir 1. nómember n.k. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. E xx x NQNK8M * íW I WHQKt | Auglýsið í Álþýðublaðinu Auqlýsingasíminn 14906 AlþýftublaðlS — 11. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.